Rimmugýgur heldur handverkshitting á bókasafninu! Viðfangefnið í þetta sinn eru hattar byggðir á fornleifafundum, en í aldanna rás hefur fólki orðið kalt á eyrunum og því sannarlega saumað sér bæði húfur og hatta.

Vilt þú taka þátt? Hafðu samband við Rimmugýgur, og láttu heyra í þér! Bara að forvitnast? Líttu við, það er heitt á könnunni!
Ábendingagátt