Komin í menntó? Eða kannski háskóla? Áttu að skila ritgerð? Eru tilvísunarkerfi, uppbygging, heimildaleit og uppsetning bara einhver orð sem enginn skilur?
Ekki krepera – komdu frekar á 2. hæð á Bókasafni Hafnarfjarðar, miðvikudaga milli 14:30 og 16:00. Við skrifum ekki fyrir þig, en skoðum þetta með þér.

Ábendingagátt