Byggðasafnið, Bókasafnið og Hafnarborg opna dyr sínar fram á kvöld og bjóða uppá skemmtilega dagskrá á Safnanótt föstudaginn 3. febrúar frá kl. 17-23.

Safnanótt er hluti af Vetrarhátíð – www.vetrarhatid.is – sem stendur yfir dagana 2. – 5. febrúar. Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu taka þátt í hátíðinni. Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá verður í söfnum víða um höfuðborgarsvæðið.

Bókasafn Hafnarfjarðar opið kl. 17-23

Skoða heildardagskrá Bókasafnsins á Safnanótt

Aðalsalur
17:00 – Tindátarnir: Skuggabrúðuleiksýning fyrir börn
18:45 – 20:30 – Andlitsmálun og blöðrudýr
17:00 – Noises from Iceland (í fjölnotasal). Vídeóverk
20:00 – Noises from Iceland: Formleg opnun með listamönnum
2. hæð
17:45 – 19:45 – Risatetris
20:30 – 22:00- Krimmar og kertljós
22:00 – Tónlist, veitingar og morðgátur
3. hæð
17:00 – Noises from Iceland: Ljósmyndir og hljóðverk.

Byggðasafn Hafnarfjarðar opið kl. 18-22

Skoða heildardagskrá Byggðasafnsins á Safnanótt

Pakkhúsið

18:00-22:00 – Húsið opið

18:00-22-00 – Nýr ratleikur um Pakkhúsið, Sívertsenhús og Beggubúð

19:00-22:00 – Leikarar  verða á sveimi um Pakkhúsið og glæða safnið lífi

19:30 – Tónlistarhópurinn Klassík

Sívertsenhús

18:00-22:00 – Húsið opið

18:00-22:00 – Annríki, þjóðbúningar og skart sýna baðstofuverkin

18:00-22-00 – Nýr ratleikur um Pakkhúsið, Sívertsenhús og Beggubúð

Beggubúð – Magnaðir munir í myrkrinu

18:00-22:00 – Húsið opið

18:00-22-00 – Nýr ratleikur um Pakkhúsið, Sívertsenhús og Beggubúð

 

Hafnarborg opið kl. 18-22

Skoða heildardagskrá Hafnarborgar á Safnanótt

Aðalsalur

18:00-22:00 Verki eftir myndlistarkonuna Þórdísi Erlu Zoëga varpað á gafl Hafnarborgar

18:00 Síðdegistónar í Hafnarborg – Sunna Gunnlaugs Trio

20:00 Jógastund fyrir alla innan um skúlptúra í aðalsal

21:00 Leiðsögn um yfirstandandi sýningar

 

Litla Gallerý

Sýningin Brot með verkum eftir Gunnhildi Þórðardóttur í Litla Gallerý, Strandgötu 19, verður opin frá kl. 13 til 22 í tilefni af Safnanótt.

Ábendingagátt