Sveinn Guðmundsson og félagar mæta með lög sem aðallega eru sungin í sturtunni, ljóð sem hingað til hafa falist í skúffum, og skemmtun sem tímabært er að draga fram fyrir augu almennings.

 

Viðburðurinn er styrktur af Hafnarfjarðarbæ, aðgangur er ókeypis.
Ábendingagátt