Við bjóðum foreldra ungbarna hjartanlega velkomna á hagnýta foreldrafræðslu um slysaforvarnir og fyrstu hjálp ungbarna þann 10. febrúar hjá okkur á Bókasafni Hafnarfjarðar.
Hekkari er Hrafnhildur Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur, kennari og faggiltur leiðbeinandi í skyndihjálp. Hrafnhildur fjallar m.a. um:

-Forvarnir,

-Endurlífgun

– Losun aðskotahlutar

– Hitakrampa

– Brunasár

– Eitrun

Fyrirlesturinn inniheldur einnig verklegar æfingar þar sem þátttakendur fá að spreyta sig.

Þátttaka er að sjálfsögðu ókeypis og hleypt inn meðan húsrúm leyfir.
Ábendingagátt