Sumarið er tíminn til að lesa! Og við smellum í sumarlestursstart fyrir alla krakka! Prinsessur heilla, Dr. Bæk kemur hjólunum af stað, föndur, frábærar bækur og allt í gangi á bókasafni allra krakka í Hafnarfirði…og hvaðanæva að!

 

13:00 – Prinsessur leiða föndursmiðju á mörgum tungumálum

 

Dr. Bæk mætir og fer yfir reiðhjólin fyrir ævintýraleiðangra sumarsins.

 

Almenn gleði og skemmtilegheit!

 

//

 

Start of our Summer-reading programme! Princesses visit and host a craft workshop. Dr. Bæk makes sure everything is running smoothly so that you can pop that book in your backpack, cycle to your secret hideaway and read to yourself- or to your friends!

 

Good spirits and good times, starting at 1pm at Hafnarfjörður Library.
Ábendingagátt