Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Spilum saman! Sýnarveruleiki hentar öllum frá 6 ára aldri (eða þeim sem eru orðnir nógu stórir til að hjálmurinn detti ekki af)! Við byrjum í september á auðveldum og fjölskylduvænum leikjum! Dagskrá og leikir hvers viðburðar auglýstir síðar *** Have a go at VR! Virtual reality-games suitable from ages 6 and up (as long as the helmet fits!)
This autumn equinox we’ll connect to the winds of winter, balance of nature and humans and the mystical energy of…
Einhverfukaffið er haldið í sal í Bókasafni Hafnarfjarðar. Gengið inn um aðalinngang, inn beint af augum framhjá afgreiðsluborði og niður…
Rithöfundurinn Kristín Guðmundsdóttir kynnir nýjustu bók sína Birtir af degi sem er léttlestrarbók ætluð fólki af erlendum uppruna. Áður hafði…
Við bjóðum litlum krílum að koma og leika í vetur! Siggi og Joreka frá Plánetu – Skynjunarleik mæta fyrsta mánudag…
Klíó skrif og ritstjórn bíður upp á ritsmiðjur fyrir skúffuskáld á Bókasafni Hafnarfjarðar. Ekkert þátttökugjald – skráning á bokasafn@hafnarfjordur.is …
Lestrarfélagið Framför er elsta lestrarfélag landsins og hittist það mánaðarlega á Bókasafni Hafnarfjarðar, leitt af bókmenntafræðingnum Hjalta Snæ Ægissyni. …
Well, it’s only temporary! What is a better way to connect with another person than doodling on them? Tattoo pens…
Kómedíuleikhúsið mætir á Bókasafn Hafnarfjarðar og segir sögur af tilveru hins einstaka landkönnuðs og vísindamanns Friðþjófs Nansen, sem m.a. var…
Soffía Bæringsdóttir frá Hönd í Hönd, para- og fjölskylduráðgjöf, heldur erindi um parasambönd og tengingu foreldra eftir barnsburð. Það…
Spilum saman! Sýnarveruleiki hentar öllum frá 6 ára aldri (eða þeim sem eru orðnir nógu stórir til að hjálmurinn detti…