Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi í Hellnahrauni fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Öflugt atvinnulíf er nú þegar á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn og samgöngur greiðar.
Hafnarfjarðarbær auglýsir lausar til umsóknar atvinnulóðir í ört vaxandi iðnaðar- og athafnahverfi í Hellnahrauni fyrir fyrirtæki í leit að framtíðarstaðsetningu. Öflugt atvinnulíf er nú þegar á svæðinu, nálægð við alþjóðaflugvöll og höfn og samgöngur greiðar. Hverfið hefur verið í mikilli uppbyggingu og örum vexti síðustu misseri og aðgengi að hverskyns þjónustu er gott.
Lóðirnar, sem eru 22 talsins, eru í flokki AT3 sem þýðir að þær henta fyrir starfsemi s.s. verslanir, skrifstofur, hreinlegan iðnað s.s. matvælaiðnað og aðra þjónustustarfsemi samkvæmt skilgreiningu skipulagsreglugerðar. Hámarksbyggingarhæð bygginga er 12m og er nýtingarhlutfall 0,6. Lóðirnar verða tilbúnar til afhendingar 1. nóvember 2023 og er fyrirkomulag greiðslna þannig að helmingur verðs er greiddur við úthlutun og seinni helmingur þegar lóðin er afhent.
Ítarlegar upplýsingar um lausar lóðir má finna á Kortavef Hafnarfjarðarbæjar
Kostir atvinnulóða á þessu svæði í Hafnarfirði eru margþættir. Svæðið er í örum vexti og mikil uppbygging að eiga sér stað með tilheyrandi áhrifum á fasteignaverð og verðmæti lóða. Atvinnuhverfinu er skipt upp eftir starfsemi og því tilbúið til að taka á móti ólíkum fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum s.s. í ferðaþjónustu, verslun, þjónustu, þekkingariðnaði og framleiðslu. Mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Krýsuvíkurvegar hafa auðveldað til muna aðgengi að svæðinu og opnað enn betur fyrir umferð úr öllum áttum m.a. að höfn og hafnarsvæði og alþjóðaflugvelli auk stærstu umferðaræða til og frá stór-höfuðborgarsvæðinu. Stór og öflug fyrirtæki hafa nýlega sest að í hverfinu og fleiri að undirbúa flutning í hverfið.
Umsóknum um lóðir er skilað inn rafrænt í gegnum Mínar síður á vef Hafnarfjarðarbæjar. Nánari upplýsingar gefur starfsfólk þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar í síma: 585-5500 | netfang: hafnarfjordur@hafnarfjordur.is
Upplýsingar um lausar lóðir í Hafnarfirði
Menningarhátíðin Bjartir dagar hefst í Hafnarfirði á 115 ára afmælisdegi bæjarins á morgun fimmtudaginn 1. júní. Hátíðin fagnar 20 ára…
Hafnarfjarðarbær og RannUng hafa skrifað undir samstarfssamning með áherslu á starfshætti leikskóla, yngsta stigs grunnskóla og frístundaheimila Hafnarfjarðarbæjar. Samstarfið tengist…
Hafnarfjarðarhlaupið verður haldið í fyrsta skipti að kvöldi fimmtudagsins 8. júní. Miðpunktur hlaupsins verður á Thorsplani, en þar mun hlaupið…
Vignir Vatnar Stefánsson nældi í sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir hreint magnaðan lokadag á Íslandsmótinu í skák að Ásvöllum í Hafnarfirði…
Vinnuskóli Hafnarfjarðar er hugsaður sem fyrsti vinnustaður ungmenna þar sem þau fá að upplifa það að vera á vinnumarkaði og…
Opnaður hefur verið nýr og metnaðarfullur tómstundavefur hjá Hafnarfjarðarbæ. Vefurinn hefur að geyma allar helstu upplýsingar um námskeið og afþreyingu…
Síðan 2021 hefur Hafnarfjarðarbær starfrækt Skapandi sumarstörf í annarri mynd en áður var. Hafnarfjörður mun iða af sköpun í sumar,…
Grunnskólaskákmót Hafnarfjarðar fyrir elstu nemendur í grunnskólum Hafnarfjarðar fór fram miðvikudaginn 10. maí síðastliðinn í Hvaleyrarskóla. Skákmótið var haldið á…
Fjölbreytt námskeið og sumartómstund standa börnum og ungmennum á aldrinum 6-13 ára til boða á vegum Hafnarfjarðarbæjar sumarið 2023. Mikil…
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum frá áhugasömum byggingar- og rekstraraðilum í lóðina Hringhamar 43. Leggja skal fram hugmyndir að uppbyggingu, þjónustu-…