Category: Fréttir

Sumaropnun í Suðurbæjarlaug frá og með sunnudegi

Sumaropnun tekur gildi í Suðurbæjarlaug frá og með sunnudeginum 20. júní.  Í sumar verður laugin opin til kl. 22 alla virka daga og til kl. 21 á sunnudögum í stað kl. 17. Óbreyttur opnunartími verður á laugardögum eða til kl. 18. Aukin opnun í takti við aðsókn og eftirspurn Nýr opnunartími í Suðurbæjarlaug Hafnarfjarðar tekur […]

17. júní 2021 í Hafnarfirði

Gleðilega þjóðhátíð í Hafnarfirði Celebrate Iceland’s National Day with us in Hafnarfjörður – Programme in English Fánar dregnir að húni Fánahylling á Hamrinum kl. 8 og Skátafélagið Hraunbúar flaggar víðsvegar um bæinn.  Skrúðganga frá Hraunbyrgi Gengið frá Hraunbyrgi við Hjallabraut kl. 13, niður Hjallabraut og út Vesturgötuna inn Strandgötu, upp Mjósund, út Austurgötu að Skólabraut […]

Ávarp fjallkonunnar 2021

Bergrún Íris Sævarsdóttir, barnabókahöfundur og teiknari, er fjallkona Hafnarfjarðar árið 2021 og höfundur ljóðsins. Bergrún Íris var valin bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2020 en hún hefur á undanförnum árum getið sér gott orð fyrir bækur sínar, bæði hér heima og erlendis. Bergrún er fædd árið 1985, hún lauk prófi í listfræði frá Háskóla Íslands og síðar […]

Þjóðhátíð fagnað í Hafnarfirði

Hæ hó og jibbý jei í Hafnarfirði  Þjóðhátíðardagur hefst í Hafnarfirði við fyrsta hanagal með fánahyllingu á Hamrinum og víðsvegar um bæinn. Allir áhugasamir geta tekið þátt í skrúðgöngu sem hefst við Hraunbyrgi kl. 13 og endar við Menntasetrið við Lækinn þar sem Lúðrasveit Hafnarfjarðar spilar nokkur lög. Fyrir ári síðan voru Hafnfirðingar og vinir […]

Ærslabelgjum fjölgar í Hafnarfirði

Hopp og skopp er nú mögulegt á fleiri stöðum Glaðbeittir krakkar í sumarfrístund í Krakkabergi í Setbergsskóla tóku fyrsta hoppið og opnuðu þannig formlega nýjan ærslabelg í Stekkjarhrauni í Setbergi í dag. Fyrir eru tveir ærslabelgir í Hafnarfirði, á Víðistaðatúni og Óla Run túni, sem notið hafa mikilla vinsælda. Vonir standa til þess að hægt […]

Tónlistarskólar láta ljós sitt skína í Netnótunni

Á Íslandi eru tæplega 90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem unnir eru í samstarfi við Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum og Samtaka tónlistarskólastjóra.  Tónlistarskóli Hafnarfjarðar er einn þessarra skóla. Sunnudagskvöldið 20. júní munu nemendur í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar láta ljós sitt skína í […]

SumarFÉLÓ fyrir þau sem eru að ljúka 7. bekk

SumarFÉLÓ er opin félagsmiðstöð fyrir þá sem eru að ljúka 7. bekk. SumarFÉLÓ er staðsett í Lækjarskóla og opin frá klukkan 16:30-19:00 á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum á tímabilinu 14. júní til og með 8. júlí 2021. SumarFÉLÓ er staðsett í félagsmiðstöðinni Vitanum í Lækjarskóla og er opin fyrir alla 7. bekkinga í Hafnarfirði. Fyrsta […]

Húskonsert í boði eldri borgara á tónlistarnámskeiði

Öflugur hópur eldri borgara úr ólíkum áttum kom saman á fimm daga tónlistarnámskeiði í síðustu viku. Námskeiðið var tilraunaverkefni tveggja tónlistarkennara við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og sannarlega nýtt af nálinni. Á námskeiðinu var „stofnuð“ hljómsveit eldri borgara þar sem hver og einn mætti til leiks með sitt eigið hljóðfæri og rödd og var þessa fimm daga […]

Átthyrndir pannavellir við Áslandsskóla

Nýverið voru tveir nýir pannavellir settir upp við Áslandsskóla börnum, ungmennum og foreldrum í hverfinu til mikillar gleði og ánægju. Hugmynd að kaupum og uppsetningu á völlunum kemur frá skólasamfélaginu við Áslandsskóla og var verkefninu ýtt úr vör og fylgt eftir af foreldrafélaginu og stjórn foreldrafélagsins við skólann. Vinsælir vellir meðal barna og ungmenna Pannavellir […]

Fjöldatakmörkun verður 300 manns og nándarregla 1 metri

COVID-19: Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla en öllum skylt að bera grímu. Opnunartími veitingastaða lengist um klukkustund, þ.e. til miðnættis. Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið þessar breytingar […]