Category: Fréttir

Sameiginleg yfirlýsing um samstarf vegna sorphirðu

Fulltrúar sveitafélaganna á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu um samstarf vegna sorphirðu á dögunum í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa lengi kallað eftir samræmdu sorphirðukerfi við heimili og sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi. Undanfarna mánuði hafa Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) unnið að undirbúningi á slíku og var skýrsla starfshóps um samræningu […]

Fimmti hópurinn útskrifast úr Fjölþættri heilsueflingu 65+

Nú í vikunni lauk fimmti hópurinn í Fjölþættri heilsueflingu 65+ í Hafnarfirði undir umsjón Janusar heilsueflingar tveggja ára heilsueflingarferli. Það hefur verið hefð frá upphafi að hafa sérstakan útskriftardag fyrir þá hópa sem ljúka þessu tveggja ára ferli.  Útskriftarhópurinn með starfsfólki Janusar heilsueflingar og Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra.   Fjarþjálfun sinnt af krafti á tímum Covid19 – […]

Menntastefna í mótun – vinnu lýkur á vormánuðum

Unnið hefur verið að gerð menntastefnu Hafnarfjarðar undanfarin misseri en vinnu við gerð menntastefnunnar var formlega ýtt úr vör haustið 2019. Heimsfaraldur hefur haft sín áhrif á framvindu mála og hraða vinnunnar enda hafa menntaleiðtogar, sem eru fulltrúar allra skóla, og aðrir haft í nógu að snúast. Með hækkandi sól og engum takmörkunum eru menntaleiðtogar […]

Vorverkin eru hafin – sópun gatna hófst í dag

Sópun á aðalgötum í Hafnarfirði hófst í dag og mun vorsópun innan hverfa hefjast á morgun. Vorsópun stendur yfir dagana 1. – 29. apríl. Gangstéttir verða sópaðar á tímabilinu 1.apríl – 10. maí, eyjaþvottur mun fara fram dagana 7. – 13. apríl og sópun og þvottur bílastæða dagana 25. – 30. apríl. Vatnsþvottur á aðalgötum […]

Það er að bresta á með Björtum dögum 2022

Framundan eru Bjartir dagar, menningarhátíð sem endurspeglar allt það fjölbreytta menningarstarf sem á sér stað í Hafnarfirði og stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar standa að. Bjartir dagar hefjast, með fyrstu bæjarhátíð sumarsins, dagana 20.-24. apríl. Hátíðin hefur haldist í hendur við Sumardaginn fyrsta undanfarin ár en mun, líkt og síðustu tvö árin, standa yfir lengur […]

Úthlutun lóðar að Ásvöllum 3

Á fundi bæjarstjórnar 23. mars sl. var samþykkt að úthluta Byggingafélagi Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) lóðinni að Ásvöllum 3 til að byggja allt að 110 íbúðir í fjölbýli. Lóðin var auglýst til úthlutunar þann 27. desember sl. og skyldi tilboðum skilað inn í síðasta lagi 28. janúar sl. Alls bárust 10 tilboð í lóðina […]

Ertu 18 ára eða eldri og í leit að sumarstarfi?

Ertu í leit að sumarstarfi og langar að starfa í gefandi og líflegu starfsumhverfi Hafnarfjarðarbær er með til auglýsingar fjölbreytt störf fyrir áhugasama sumarið 2022. Vakin er sérstök athygli á því að umsóknarfrestur í flest meðfylgjandi starfa rennur út mánaðarmótin mars/apríl.   Stökktu á möguleikana og tækifærin sem í boði eru hjá bænum þetta sumarið!   Yfirlit […]

Upplestrarhátíð sem gefur og gleður

Lokahátíð nýrrar upplestrarkeppni byggir á góðum grunni Um 250 gestir, listafólk og 18 þátttakendur tóku þátt í lokahátíð nýrrar hafnfirskrar upplestrarkeppni sem ber heitið Upplestrarkeppni 7. bekkinga í grunnskólum Hafnarfjarðar. Hátíðin var haldin sl. þriðjudag í Víðistaðakirkju og tekur við af Stóru upplestrarkeppninni sem notið hefur mikilla vinsælda um árabil. Tveir nemendur frá hverjum grunnskóla […]

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga 2022

Tekið á móti framboðslistum frá kl. 10-12 föstudaginn 8. apríl 2022 Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Hafnarfirði sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022 rennur út föstudaginn 8. apríl nk. kl. 12. Yfirkjörstjórn mun þann dag hafa aðsetur í fundarsal bæjarráðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 2. hæð frá kl. 10 – 12 og veita framboðslistum viðtöku. Hverjum framboðslista […]

Dagur Norðurlanda

Dagur Norðurlanda – dagur norræns samstarfs og vinarhugar – er í dag 23. mars en árið 2022 er því fagnað að Norræna félagið á Íslandi verður 100 ára. Af því tilefni hefur verið sett upp vefsíða sem fer yfir afmælisárið og heldur utan um alla þá norrænu viðburði sem verða á dagskrá á afmælisárinu. Einnig […]