Kortavefur Hafnarfjarðar er öflug rauntímaveita Posted mars 18, 2021 by avista Á kortavefnum er hægt að skoða Hafnarfjörð og umhverfið í nýju ljósi Kortavefurinn er öflugt verkfæri til að kynnast bænum okkar betur. Hafnarfjarðarbær leggur sífellt meiri og ríkari áherslu á stafræna þjónustu og miðlun fyrir íbúa bæjarins og aðra hagsmunaaðila. Síðustu mánuði hefur mikil vinna átt sér við að uppfæra, fínpússa, stækka og efla kortavef […]
Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk? Posted mars 17, 2021 by avista Information in English (easy to translate to more languages) Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum til og með 14 .apríl. Verkefnið hefur það að markmiði að jafna tækifæri þeirra fjölskyldna sem tekjulægri eru til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Vakin er athygli á því […]
Kynningarfundur: Aðalskipulag hafnarsvæðis Posted mars 17, 2021 by avista Breyting á aðalskipulagi hafnarsvæðisins í Hafnarfirði Boðað er til íbúafundar þann 17. mars 2021 kl.17:00 – 18:30 að Norðurhellu 2, þar sem tillaga að breyttu aðalskipulagi sem nær til hafnarsvæðisins í Hafnarfirði verður kynnt. Fjöldi þátttakenda í sal miðast við tilmæli yfirvalda um fjöldatakmarkanir og fjarlægðarmörk. Allir fundargestir eru vinsamlega beðnir um að vera með […]
Framkvæmdir við Norðurbakka Posted mars 16, 2021 by avista Byrjað er að setja undirefni við gamla stálþilið við Norðurbakka, en í samræmi við nýsamþykkt skipulag fyrir Norðurbakkasvæðið, verður sett grjótvörn framan við bakkann og síðan gengið frá yfirborði með göngustígum, lýsingu og gróðri síðar í sumar. Svæði í samræmi við strandlengjuna fyrir botni fjarðarins Eldra stálþilið við Norðurbakka að austanverðu er orðið ríflega 60 […]
Jón Jónsson spjallar um heilbrigðan lífstíl Posted mars 16, 2021 by avista Hafnarfjarðarbær tekur forvarnarhlutverk sitt alvarlega og hefur m.a. farið þá leið að bjóða upp á fræðslu í þágu forvarna innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Til ellefu ára hefur hugljúfi hafnfirski tónlistar- og fyrrum knattspyrnumaðurinn Jón Jónsson sótt alla nemendur í 8. bekkjum grunnskólanna í Hafnarfirði heim og spjallað við þá um heilbrigðan lífstíl. Þessa dagana standa heimsóknir […]
Viltu vera með á umhverfisvaktinni? Posted mars 15, 2021 by avista Samstarfsverkefni Hafnarfjarðarbæjar og félagasamtaka um umhirðu bæjarlandsins Hafnarfjarðarbær hættir aldrei á umhverfisvaktinni. Verkefnið „UMHVERFISVAKTIN“ snýr að umhirðu og fegrun bæjarins og er markmiðið sem fyrr að efla umhverfisvitund íbúa, fegurri bær og aukin hreinsun. Félögum og hópum í Hafnarfirði stendur til boða að vakta umhverfið, þ.e. taka að sér að sjá um hreinsun á skilgreindu […]
Álfasteinn fagnar 20 ára afmæli – til hamingju! Posted mars 15, 2021 by avista Leikskólinn Álfasteinn fagnar 20 ára afmæli í dag. Í tilefni dagsins voru settar upp fjölbreyttar starfsstöðvar fyrir alla nemendur og fagnað innanhúss með starfsfólki skólans. Bæjarstjóra og fræðslustjóra ásamt fámennu föruneyti var boðið í heimsókn og kynnt aðferðafræði og fjölbreytt og skapandi starf skólans. Fanney Dóróthe Halldórsdóttir fræðslustjóri og sviðsstjóri mennta- og lýðheilsusviðs, Inga Líndal […]
Frestur til skráningar í sumarleyfi til og með 18. mars Posted mars 15, 2021 by avista Nú fer hver að verða síðastur til að skrá leikskólabarn sitt í sumarleyfi sumarið 2021. Opið er fyrir skráningu til og með 18. mars. Leikskólar Hafnarfjarðar verða frá og með sumrinu 2021 opnir allt árið um kring. Markmið sumaropnunar er að koma til móts við óskir foreldra og auka möguleika á að foreldrar geti verið […]
Bergið headspace veitir ungmennum fría ráðgjöf Posted mars 12, 2021 by avista Í upphafi mars var undirritaður samningur við Bergið headspace um fría ráðgjöf á þeirra vegum, staðsetta í Hamrinum ungmennahúsi Hafnfirðinga. Ráðgjöf Bergsins headspace byggir á hugmyndafræði um auðvelt aðgengi og er fullum trúnaði heitið auk þess sem ráðgjöfin er öllu leyti ókeypis. Ráðgjafi Bergsins verður til staðar í Hamrinum alla mánudaga og hægt er að […]
Fyrst og fremst uppbyggilegur félagsskapur Posted mars 12, 2021 by avista Sumarið 2020 varð til sérstakt verkefni sem miðar að því að auka þátttöku barna af erlendum uppruna í íþrótta- og tómstundastarfi. Í Hvaleyrarskóla er fjölbreyttur nemendahópur og var riðið á vaðið þar sl. haust og ráðinn starfsmaður í verkefnið, Einar Karl Ágústsson, sem einnig er íþróttaþjálfari. Hann sinnir verkefninu, ásamt Steinari Stephensen deildarstjóra, samhliða öðrum […]