Category: Fréttir

Covid19: Áfram takmarkanir til og með 10. nóvember

COVID 19: Reglugerðir um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi 20. október Reglugerðir heilbrigðisráðherra um sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi þriðjudaginn 20. október hafa verið staðfestar og verða birtar í Stjórnartíðindum í dag 19. október. Reglugerðirnar gilda til og með 10. nóvember. Annars vegar er ný reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og hins vegar breyting á […]

Fræðslugátt Menntamálastofnunar opnuð

Menntamálastofnun hefur opnað fræðslugátt. Á vefnum er að finna rafrænt námsefni Menntamálastofnunar, upplýsingar um efni á vegum RÚV og annað efni sem nýst getur skólasamfélaginu. Stuðningur við kennara, skóla og heimili  Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem stuðningur við kennara og skóla sem nú takast á við krefjandi aðstæður vegna takmarkana á skólahaldi. Foreldrar […]

Sundlaugar og söfn lokuð áfram

Uppfært 22. október 2020: Ákveðið var á fundi 21. október 2020 með fulltrúum allra íþrótta- og tómstundamálasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, að meistaraflokkar og afreks hópar sem og afreksfólk í einstaklingsgreinum geti hafið æfingar í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna. Þetta er afmarkað með þeim skilyrðum sem reglugerð heilbrigðisráðherra frá 19. […]

Söfnum og sáum birkifræi meðan fræ er að finna

Í haust er biðlað til landsmanna að safna birkifræi og dreifa á völdum, beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum. Skógræktin og Landgræðslan hafa tekið höndum saman um þetta átak og óska eftir stuðningi landsmanna við að breiða birkiskóga landsins út. Formlega hófst söfnunin á degi íslenskrar náttúru þann 16. september sl. en söfnunin stendur svo lengi […]

Óskað eftir þátttöku barna í könnun um réttindi þeirra

Evrópusambandið (ESB) óskar eftir þátttöku barna og ungmenna á aldrinum 11 – 17 ára í könnun um réttindi þeirra. Tvö stór verkefni fyrir börn í undirbúningi Ástæða samráðsins er sú að framkvæmdastjórn ESB vinnur nú að undirbúningi tveggja stórra verkefna fyrir börn. Annarsvegar stefnu um hvernig best sér fyrir ESB og lönd innan þess að […]

Heilræði á tímum kórónuveiru

Sjá tilkynningu á vef embættis landlæknis  Embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan. Nú þegar landsmenn allir standa frammi fyrir nýjum áskorunum tengdum kórónuveirunni er mikilvægt að huga vel að þessum þáttum. Heilræðin taka mið af […]

Vill skapa tækifæri fyrir sem flesta

Tæknifræðisetur Háskóla Íslands hefur frá því í september 2018 haft aðsetur á 3. hæð í Menntasetrinu við Lækinn. Á þeim tíma voru sjö nýnemar en í ár hefur þeim fjölgað í 23. Nemendahópurinn er fjölbreyttur og kemur alls staðar frá vegna hentugrar staðsetningar setursins. Meðalaldur nemenda er nú yfir 30 ár, margir með fjölskyldu og […]

Skákmót á netinu fyrir alla skóla í Hafnarfirði

  Heilsubærinn Hafnarfjörður hefur ákveðið að blása að nýju til sóknar í skákinni og halda áfram þar sem frá var horfið í vor.  Frá og með laugardeginum 17. október verður boðið upp á netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á laugardögum kl. 11. Mun þetta gilda í það minnsta á meðan aðrar íþróttir/tómstundir hjá nemendum […]

Vel heppnað ársþing FRÍ haldið í Hafnarfirði

Þann 2. október síðastliðinn var haldið í Kaplakrika í Hafnarfirði 62. ársþing FRÍ í góðu samstarfi við frjálsíþróttadeild FH og Hafnarfjarðarbæ. Þingið var óvanalegt á margan hátt. Því hafði tvívegis verið frestað áður en var nú haldið í skugga Covid19 en þannig að sóttvarnir voru í hávegum hafðar. Brotið var blað með beinu streymi frá […]

Mönnun í starfsemi á neyðarstigi – virkjun ákvæðis

Mönnun í starfsemi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins á neyðarstigi– virkjun ákvæðis í lögum um almannavarnir Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins hefur ákveðið að virkja ákvæði í lögum um almannavarnir til þess að tryggja að þjónusta sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu haldist órofin meðan á neyðarstigi stendur vegna COVID-19.  Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eru; Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes og Mosfellsbær. Starfsstaðir þessara sveitarfélaga […]