Category: Fréttir

Á þitt barn rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Information in English (easy to translate to more languages)  Opið er fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum. Verkefnið hefur það að markmiði að jafna tækifæri þeirra fjölskyldna sem tekjulægri eru til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi.  Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur rennur út 1. […]

Fjölgun úrræða fyrir fólk með heilabilun

Hafnarfjarðarbær og Sóltún öldrunarþjónusta ehf. undirrituðu í dag samning um rekstur sérhæfðrar dagdvalar á Sólvangi. Samningurinn tekur til reksturs tólf sérhæfðra dagdvalarrýma á Sólvangi og hefur það að markmiði að tryggja öldruðum einstaklingum með heilabilun tiltekna þjónustu og styðja við aðstandendur þeirra með rekstri sérhæfðrar dagdvalar. Alzheimersamtökin faglegur bakhjarl Hafnarfjarðarbær leggur til fullbúið og nýlega […]

Bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2021

Hafnarfjarðarbær mun á síðasta vetrardag, miðvikudaginn 21. apríl, útnefna bæjarlistamann Hafnarfjarðar fyrir árið 2021. Óskað er eftir umsóknum eða rökstuddum ábendingum sem menningar- og ferðamálanefnd mun hafa til hliðsjónar við val á bæjarlistamanni. Einungis listamenn með fasta búsetu í Hafnarfirði koma til greina við úthlutun og er miðað við lögheimili síðustu 12 mánuði.  Umsóknum og […]

Jólabærinn Hafnarfjörður þakkar fyrir sig!

Nú á Þrettándanum – þrettánda og síðasta degi jóla – vill starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar nota tækifærið og þakka innilega fyrir hlýlega og ánægjulega samveru á aðventunni og yfir jólahátíðina. Hafnarfjörður hefur sjaldan verið eins hátíðlegur og fallegur og það fyrir samstillt átak allra; íbúa, fyrirtækja og starfsfólks. Ljósadýrðin í Hellisgerði mun lifa eitthvað áfram Ljósadýrðin í […]

Grunnskólastarf verður aftur með óbreyttu sniði

Tekin hefur verið sú miðlæga ákvörðun fyrir grunnskóla í Hafnarfirði að grunnskólastarf verði aftur með óbreyttu sniði. Hefst full kennsla samkvæmt stundaskrá í flestum árgöngum skólanna fimmtudaginn 7. janúar eða í síðasta lagi mánudaginn 11. janúar í einstaka skólum. Nær þetta einnig til valgreina og kennslu skólaíþrótta í íþróttahúsum og sundlaugum hjá öllum nemendum.  Hver […]

Jólatré ekki sótt heim eftir jólahátíðina

Tilkynning vegna jólatrjáa Af gefnu tilefni vill Hafnarfjarðarbær vekja sérstaka athygli á því að bærinn hirðir ekki jólatré frá íbúum eftir jólahátíðina. Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs þann 21. september 2016 og hafa jólatré ekki verið sótt heim síðan þá. Bent er á að íþróttafélög og félagasamtök eru í dag […]

Samstarf um hreinsun eftir áramótin

Gleðilegt nýtt ár kæru Hafnfirðingar! Nokkuð mikið er um það tómir flugeldakassar, spýtur og prik liggi á víð og dreif um bæinn nú í upphafi árs og biðlum við til íbúa og fyrirtækja á svæðinu að huga að nærumhverfi sínu og taka til eftir áramótagleðina. Tökum höndum saman og hreinsum upp eftir áramótin Það er […]

Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst

Á sameiginlegum fundi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 11. desember sl. var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur sem hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu. Ákvörðunin var tekin í ljósi þess að fjöldatakmarkanir vegna sóttvarnaraðgerða miðast við 10 manns og mikilvægt að sveitarfélögin hvetji ekki til hópamyndunar. Það er ljóst að jól og áramót verða […]

Opnunartími um áramót

Þjónustuver, menningarstofnanir, grunnskólar, leikskólar og sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar verða opnar um áramót sem hér segir: Þjónustuver og þjónustumiðstöð   Þjónustuver Þjónustumiðstöð 30. desember 8-16 7:30-16:50 31. desember Lokað Lokað 1. janúar Lokað Lokað  2. janúar Lokað  Lokað 3. janúar Lokað  Lokað 4. janúar  8-16   7:30-16:50 Menningarstofnanir   Hafnarborg Byggðasafn Bókasafn 30. desember 12-17 Lokað Lokað 31. […]

Íþrótta- og viðurkenningarhátíð. Íþróttafólk ársins 2020

Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til íþróttafólks sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka, ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2020. Hátt í 400 einstaklingar unnu Íslands- og eða bikarmeistaratitla með hafnfirsku liði á árinu 2020 og er þeim sérstaklega […]