Oddrúnarbær – frábært tækifæri í Hellisgerði Posted mars 26, 2020 by avista Í bæjargarði Hafnfirðinga í Hellisgerði er staðsett lítið hús með salernisaðstöðu og fleiru. Hafnarfjarðarbær óskar eftir rekstraraðila að húsinu sem er um 20 fermetrar að stærð og byggt árið 1905. Húsið verður leigt rekstraraðila í því ástandi sem það er og gerður verður eins árs samningur um afnot leigutaka og lögð áhersla á að starfsemi […]
Covid19 – upplýsingar fyrir börn á ýmsum tungumálum Posted mars 25, 2020 by avista Hafnarfjarðarbær birtir í samstarfi við UNICEF á Íslandi efni á ýmsum tungumálum sem nýtist börnum á tímum COVID19. Á sama tíma er bent á að mikilvægar upplýsingar um COVID19 má finna á https://www.covid.is/ á íslensku, ensku og pólsku og eru fleiri þýðingar væntanlegar. Einfalt og gott skýringarefni og vinnubók um COVID19 fyrir börn hefur verið […]
Skólaganga barna á tímum Covid19 faraldurs Posted mars 25, 2020 by avista <<ENGLISH AND POLISH BELOW>> Landlæknir og sóttvarnalæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum halda áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Nauðsyn þess að hefta útbreiðslu COVID19 faraldursins er öllum ljós. Markmið aðgerða er að auka líkur á því að heilbrigðiskerfið geti sinnt þeim sem veikjast af COVID19 hér […]
Hvað finnst þér um vefinn okkar? Posted mars 25, 2020 by avista Nemendur í vefmiðlun í Háskóla Íslands eru að vinna að verkefni sem felst í greiningu á vef Hafnarfjarðarbæjar – www.hafnarfjordur.is . Þau hafa m.a. tekið viðtöl við starfsfólk og íbúa, unnið greiningu á umferð um vefinn, skipulagt flokkunaræfingu til að rýna skipulag vefsins, eru að vinna samanburðargreiningu á öðrum vefjum og núna er í gangi […]
Vesturbærinn sem verndarsvæði – nær til fjölda húsa Posted mars 24, 2020 by avista Í Vesturbænum eru nú þegar fjöldi húsa sem falla undir lög um menningarminjar Fyrri samráðsfundur af tveimur vegna skipulagsvinnu er snýr annars vegar að Vesturbæ Hafnarfjarðar og hins vegar Verndarsvæðis í byggð, var haldinn í Hafnarborg 5. mars og sá seinni verður haldinn þriðjudaginn 31. mars kl. 17 og verður í beinu streymi á vef […]
Klósettið er EKKI ruslatunna – The Toilet is NOT a Trash Can Posted mars 24, 2020 by avista Af gefnu tilefni er rétt að árétta og minna á eftirfarandi….. Veistu hvað má fara í klósettið þitt? Á hverjum degi berst gríðarlegt magn af rusli í fráveitukerfi bæjarins sem veldur stíflum í kerfinu og oft á tíðum miklu tjóni. Mikil vinna og kostnaður felst í því að hreinsa og losa þessar stíflur og skipta […]
Þjónustugjöld leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila Posted mars 24, 2020 by avista <<English and Polish below>> Tillögur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu að fyrirkomulagi afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila. Á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þann 23.mars ákvað stjórn að leggja til við aðildarsveitarfélögin samræmdar tillögur er varða fyrirkomulag afslátta af þjónustugjöldum leik-, grunnskóla og frístundaheimila er koma til vegna Covid-19 veiru faraldsins. Leiðrétting í […]
Sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og söfnum lokað Posted mars 23, 2020 by avista Sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og söfnum lokað eftir hertari reglur um samkomur Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis, að takmarka samkomur enn frekar en áður vegna hraðari útbreiðslu Covid-19 í samfélaginu. Viðburðir þar sem fólk kemur saman verða takmarkaðir við 20 manns í stað 100 áður. Hvar sem fólk kemur saman og í allri starfsemi […]
Virðum samkomubann – við erum ÖLL almannavarnir Posted mars 22, 2020 by avista Samkomubann með hertum takmörkunum tekur gildi frá og með þriðjudeginum 24. mars og gildir til 12. apríl næstkomandi nema annað sé gefið út. Nær samkomubannið til skipulagðra viðburða þar sem fleiri en 20 manns koma saman og við öll minni mannamót þarf auk þess að tryggja að nánd milli fólks sé yfir tveir metrar og […]
Viltu veita börnum umhyggju og öryggi? Posted mars 21, 2020 by avista Barnavernd Hafnarfjarðar leitar að tveimur fjölskyldum sem eru tilbúnar að taka á móti börnum sem vista þarf utan heimilis í skemmri tíma. Hlutverk vistforeldra er að veita börnum móttöku, þar með talið í bráðatilvikum til að tryggja öryggi barnanna, greiða vanda þeirra eða til könnunar á aðstæðum þeirra. Þegar barn er á heimilinu er lögð […]