Category: Fréttir

Drög að skýrslu um skipulag miðbæjar – frestur framlengdur

Frestur til athugasemda við drög að skýrslu frá starfshópi um skipulag miðbæjar Hafnarfjarðar hefur verið framlengdur til og með 4. október næstkomandi.  Fundargerð frá íbúafundi 17. september er að finna HÉR Til og með 4. október 2019 gefst íbúum og öðrum áhugasömum tækifæri til að senda inn athugasemdir og viðbætur við fyrirliggjandi drög að skýrslu […]

Hreystivöllur á Hörðuvöllum

Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs þann 27. febrúar 2019 var samþykkt að kynna tillögu að hreystivelli og almennu leiksvæði fyrir yngri börn við Ásvallalaug.  Athugasemdir bárust og m.a. var bent á að hreystibraut yrði á nýrri skólalóð Skarðshlíðarskóla. Völlur færður á Hörðuvelli Á fundi fræðsluráðs þann 10. maí sl. var lagt til að völlurinn yrði […]

Opið fyrir umsóknir í Jólaþorpið

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Jólaþorpið á Thorsplani í Hafnarfirði 2019. Sem fyrr vill Jólaþorpið fá til liðs við sig einstaklinga, samtök og fyrirtæki sem hafa til sölu gæðavöru á góðu verði og fjölbreytt úrval varnings með loforði um líf og jólafjör í sölubásnum. Í Jólaþorpinu verða um 20 skreytt einingahús sem eru 5,8 […]

Bæjarstjórnarfundur 18. september

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 18. september. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér er hægt að nálgast dagskrá fundar. Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Suðurbæjarlaug lokuð vegna viðhaldsframkvæmda

Sundlaugarsvæði Suðurbæjarlaugar verður lokað frá og með mánudeginum 16. september til og með föstudeginum 20.september vegna viðhaldsframkvæmda.  Tekur þetta til allra lauga og klefa á svæðinu. Gym H líkamsræktin í lauginni verður opin á þessu tímabili. Við þökkum sýndan skilning og bendum á að Ásvallalaug er opin alla virka daga og um helgar og Sundhöll […]

Gerð menntastefnu Hafnarfjarðar 2020-2030

Á undanförnum mánuðum hefur farið fram vinna í starfshópi við vinnulag við gerð menntastefnu Hafnarfjarðar og samþykkt í fræðsluráði að hefja vinnu við gerð sjálfrar menntastefnunnar nú á haustdögum. Menntastefna Hafnarfjarðar á að hafa samhljóm með gildandi lögum og reglugerðum sem gilda um nám, kennslu, frístundastarf og alla almenna vellíðan og þroska barna og ungmenna […]

Hrafnista bar sigur úr býtum

Fulltrúar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar öttu kappi við heimilisfólk Hrafnistu í árlegu púttmóti sem fram fór í dag. Keppt var um farandbikar og lagði heimilisfólkið bæjarfulltrúana að velli, líkt og fyrri ár. Sú skemmtilega hefð hefur skapast á síðustu árum að haldið hefur verið púttmót á Hrafnistu í Hafnarfirði þar sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar og bæjarstjóri, hafa att […]

VITINN – nýtt hlaðvarp Hafnarfjarðarbæjar

Hafnarfjarðarbær kynnir til sögunnar Vitann, nýtt hlaðvarp Hafnarfjarðarbæjar. Um er að ræða tilraunaverkefni og nýja og spennandi leið í upplýsingagjöf til íbúa og allra þeirra sem áhugasamir eru um sveitarfélagið, viðfangsefni þess, verkefni og þjónustu.  Sveitarfélagið hefur stækkað mikið undanfarin misseri, íbúarnir á öllum aldri með ólík áhugamál og nýta ólíkar leiðir til upplýsingaöflunar. Hlaðvarpið […]

Hraun vestur – Gjótur. Frestur til athugasemda framlengdur

Skipulags- og byggingarráð hefur samþykkt að framlengja frest til athugasemda vegna deiliskipulags Hraun vestur. Bréf þess efnis hefur verið sent til hagsmunaaðila. Vakin er athygli hagsmunaaðila og nágranna á þessu og eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ákveðið hefur verið að framlengja auglýsingartíma tillögunnar og verður […]

Fræðsla og aðstoð á sviði sorgarúrvinnslu

Sorgarmiðstöðin og Hafnarfjarðarbær hafa gert með sér samstarfssamning til þriggja ára sem felur meðal annars í sér að Sorgarmiðstöðin fær aðstöðu í nýju Lífsgæðasetri í St. Jó gegn því að bjóða upp á fræðslu á sviði sorgarúrvinnslu fyrir grunnskóla og stofnanir bæjarins á sama tíma og þjónustan verður aðgengileg fyrir íbúa og aðra á besta […]