Category: Fréttir

Hreinsum Hafnarfjörð – hreinsum nærumhverfið

Dagana 11. apríl – 20. maí standa yfir hreinsunardagar í Hafnarfirði undir yfirskriftinniHREINSUM HAFNARFJÖRÐ.  Íbúar í öllum hverfum Hafnarfjarðar eru hvattir til að taka virkan þátt í hreinsun áHafnarfirði. Hreinsunardagur í götunni eða hverfinu býður upp á skemmtilegasamveru. Beiðni um að pokar séu sóttir eftir hverfahreinsun skal senda á hafnarfjordur@hafnarfjordur.is – nú þegar eru einhver […]

Garðaúrgangur sóttur heim

Dagana 11. apríl – 20. maí standa yfir hreinsunardagar í Hafnarfirði undir yfirskriftinni HREINSUM HAFNARFJÖRÐ . Íbúar í öllum hverfum Hafnarfjarðar eru hvattir til að taka virkan þátt í hreinsuninni og er tilvalið á meðan á hreinsunardagar standa yfir að taka til hendinni í garðinum, snyrta runna og beð. Vakin er sérstök athygli á því […]

Vorsópun hefst á morgun!

Sópun á götum, stéttum og göngustígum í Hafnarfirði hefst á morgun þriðjudaginn 9. apríl. Í fyrra fór sópun af stað um svipað leyti en farið að viðra nokkuð vel til vorverka. Bænum er skipt upp í 15 hverfi og eru hverfin skiltuð upp degi fyrir sópun með tilkynningu um fyrirhugaða sópun. Samhliða verða eyjur þvegnar. […]

Heilsuefling fyrir fatlað fólk – styrkur úr Lýðheilsusjóði

Skammtímavistunin Hnotubergi fékk á dögunum styrk frá Lýðheilsusjóði til verkefnisins: Heilsuefling fyrir fatlað fólk. Mikill metnaður og áhugi er fyrir því að efla lýðheilsu fólks með fötlun og verður áhersla lögð á það í ár að hvetja þjónustunotendur til hreyfingar og þá til að prófa hreyfingu eða tómstund sem þeir hafa ekki prófað áður. Markmiðið […]

Ungmennaráð Sveio og Hafnarfjarðar hittast

Átján norsk ungmenni komu í heimsókn til Hafnarfjarðar á dögunum ásamt fræknu fylgdarliði. Ungmennaráð frá Sveio í Hordaland í Noregi hafði samband við Ungmennaráð Hafnarfjarðar á síðasta ári og leiddi samtalið hópinn ásamt bæjarstjóra Sveio, sem er lítið 3.600 manna samfélag, í heimsókn til Hafnarfjarðar dagana 28. – 31. mars. Tilgangur ferðarinnar var að skoða […]

Stóra upplestrarkeppnin vex og dafnar – 29 lokahátíðir þetta vorið

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hafnarfirði var haldin í Hafnarborg í gær í 23. skipti. Allir grunnskólar Hafnarfjarðar senda fulltrúa til keppninnar, tveir koma frá hverjum skóla og voru keppendur í ár því 14 talsins. Á hátíðinni fluttu nemendur brot úr skáldverki og ljóði og að lokum valdi dómnefnd þrjá bestu upplesarana og veitti þeim sérstaka […]

Innritun á leikskóla er hafin

Í dag hófst innritun í leikskóla Hafnarfjarðar fyrir haustið 2019. Í þessari úthlutun fá börn sem eru á flutningi innan leikskóla Hafnarfjarðar og börn sem fædd eru frá júlí – des 2017 bréf um úthlutun. Börn fædd í janúar – maí 2018 fá einnig úthlutun í leikskóla frá og með hausti. Sú úthlutun fer fram […]

Bæjarstjórnarfundur 3. apríl

Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 3.apríl. Formlegur fundur hefst kl. 14:00 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34. Hér er hægt að nálgast dagskrá fundar. Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu

Sumarstörf

Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarstarfa á aldrinum 17 ára og eldri. Störf í boði fyrir 21 árs og eldri (fæddir 1998 eða fyrr) Flokksstjórar í Vinnuskóla Yfirflokkstjórar í garðyrkju- og blómahóp Leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeið Starfsfólk í garðyrkju- og umhverfishópa Störf í boði fyrir 18-20 ára (fæddir 1999- 2001) Aðstoðarleiðbeinendur á […]

Seltún og Leiðarendi fá úthlutun úr framkvæmdasjóði

Ráðherrar umhverfis- og auðlindamála og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarmála tilkynntu í vikunni um úthlutun til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og á öðrum ferðamannastöðum vítt og breitt um landið. Markmiðið er halda áfram þeirri miklu uppbyggingu innviða sem hafin er til verndar náttúru landsins og menningarsögulegum minjum, sem og […]