Breiðhella 2-6 Posted júlí 25, 2019 by avista Deiliskipulagsbreyting: Hellnahraun 2. áfangi, Breiðhella 2-6. Á fundi skipulags- og byggingarráðs Hafnarfjarðar þann 18.06.2019 var samþykkt að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Hellnahrauns 2. áfanga er nær til lóðanna við Breiðhellu 2-6, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga 123/2010. Í breytingunum felst að: byggingarreitir húsa við Breiðhellu 4 og 6 eru stækkaðir og kvöð […]
Grænt ljós á Hafnarfjarðarbæ og Hafnarfjarðarhöfn Posted júlí 25, 2019 by avista Hafnarfjarðarbær og Hafnarfjarðarhöfn fengu á dögunum Græna ljósið frá Orkusölunni sem staðfestir og vottar að sveitarfélagið og höfnin nota í rekstri sínum 100% endurnýjanlega raforku með upprunaábyrgðum samkvæmt alþjóðlegum staðli. Þetta skref og þessi vottun er liður í grænni vegferð sveitarfélagsins. Eitt af yfirlýstum markmiðum Hafnarfjarðarbæjar er að vera í fararbroddi í sjálfbærni og umhverfismálum, […]
Vel gert Vinnuskóli Hafnarfjarðar! Posted júlí 25, 2019 by avista Starfsmenn í Vinnuskóla Hafnarfjarðar, sem hafa verið við störf frá því í upphafi júní, ljúka störfum sínum nú í vikunni. Eldri starfsmenn vinnuskóla í miðbæjarhóp, hópum hjá íþróttafélögum og á gæsluvelli starfa eitthvað áfram. Bæjarstjóri notaði góða veðrið í gær og heimsótti nokkra hópa til að fræðast betur um verkefni og störf þeirra í sumar […]
Rafmagnsleysi aðfaranótt fimmtudags 25. júlí Posted júlí 23, 2019 by avista Rafmagnsleysi verður á öllu veitusvæði HS Veitna innan Hafnarfjarðarbæjar og hluta Garðabæjar aðfaranótt fimmtudagsins 25.júlí – ATH breytt tímasetning Rafmagnslaust verður á öllu veitusvæði HS Veitna í Hafnarfirði og hluta Garðabæjar aðfaranótt fimmtudags frá kl. 1:00-2:00. Þörf er á rafmagnsleysi til þess að taka 132 kV háspennustreng HF1 frá Landsneti aftur í rekstur. Um er […]
Vinsamlega athugið | Please note | Uwaga Posted júlí 23, 2019 by avista Íslenska Náttúra, umhverfi og leiksvæði eru sameign allra Hafnfirðinga. Sameign sem við eigum að njóta og á sama tíma ganga vel um. Eitthvað hefur borið á sorglegri umgengni, meðal annars, á fallega Norðurbakkanum okkar og þá sér í lagi um helgar. Virðum umhverfið og íbúa á svæðinu, göngum vel um og hendum öllu rusli í […]
Hafnarfjarðarbær gengur til liðs við Grænni Byggð Posted júlí 22, 2019 by avista Grænni Byggð er samstarfsvettvangur fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga sem vilja stuðla að sjálfbærni í hinu byggða umhverfi og vistvænum áherslum í uppbyggingu. Hafnarfjarðarbær tók nýlega af skarið meðal íslenskra sveitarfélaga og býður lóðir á allt að 30% afslætti gegn því að um umhverfisvistvottaða uppbyggingu sé að ræða á lóðunum. Framsækið frumkvæði sem hvetur vonandi fleiri […]
Sex frábærir safnstaðir í miðbæ Hafnarfjarðar Posted júlí 22, 2019 by avista Byggðasafn Hafnarfjarðar er minja- og ljósmyndasafn bæjarins. Safnið hefur það mikilvæga hlutverk að safna og skrásetja, varðveita, forverja og rannsaka muni og minjar sem tengjast menningarsögu svæðisins og kynna fyrir gestum og gangandi. Starfsemi Byggðasafnsins nær til sex safnstaða. Á Strandstígnum má finna ljósmyndasýningu sem varpar ljósi á dagleg störf og sögu fólksins sem bæinn […]
Komdu og upplifðu Hafnarfjörð! Posted júlí 22, 2019 by avista <img height=“1″ width=“1″ src=“https://www.facebook.com/tr?id=516144258555826&ev=PageView&noscript=1″/> Hafnarfjörður er einstakur bær. Þar eru ævintýri og djúp saga við hvert fótmál, miðbærinn er fullur af lífi og hafnarsvæðið heillandi. Áhugaverð sýning um sýn átta samtímaljósmyndara á Hafnarfjörð stendur nú yfir í Hafnarborg. Á síðustu árum hefur sprottið upp um allan bæ fjölbreytt verslun og þjónusta, veitingastaðir og kaffihús sem […]
Tenging vatnslagnar getur orsakað lágþrýsting á vatni Posted júlí 22, 2019 by avista Uppfært kl. 9:00 þriðjudaginn 23. júlí – ATH breyttan tíma: Frá 18 í stað 20 Vegna tengingar nýrrar vatnslagnar við Reykjanesbraut má búast við lágum þrýstingi í Vallahverfi og vestan við Strandgötu frá kl. 18 þriðjudaginn 23. júlí og fram eftir kvöldi. Íbúum bent á að vera ekki með uppþvottavélar eða þvottavélar í gangi á […]
Trjágróður út fyrir lóðarmörk Posted júlí 19, 2019 by avista Getur verið að gróðurinn á þinni lóð sé til vandræða fyrir aðra? Af gefnu tilefni endurbirtum við meðfylgjandi: Öll viljum við geta komist leiðar okkar um gangstéttar, göngustíga og götur bæjarins án þess verða fyrir skaða vegna trjágreina sem vaxa út úr görðum hvort sem við erum gangandi, hlaupandi, hjólandi eða akandi. Trjágróður sem vex […]