Category: Fréttir

Menntastefna í mótun – vinnu lýkur á vormánuðum

Unnið hefur verið að gerð menntastefnu Hafnarfjarðar undanfarin misseri en vinnu við gerð menntastefnunnar var formlega ýtt úr vör haustið 2019. Heimsfaraldur hefur haft sín áhrif á framvindu mála og hraða vinnunnar enda hafa menntaleiðtogar, sem eru fulltrúar allra skóla, og aðrir haft í nógu að snúast. Með hækkandi sól og engum takmörkunum eru menntaleiðtogar […]

Vorverkin eru hafin – sópun gatna hófst í dag

Sópun á aðalgötum í Hafnarfirði hófst í dag og mun vorsópun innan hverfa hefjast á morgun. Vorsópun stendur yfir dagana 1. – 29. apríl. Gangstéttir verða sópaðar á tímabilinu 1.apríl – 10. maí, eyjaþvottur mun fara fram dagana 7. – 13. apríl og sópun og þvottur bílastæða dagana 25. – 30. apríl. Vatnsþvottur á aðalgötum […]

Það er að bresta á með Björtum dögum 2022

Framundan eru Bjartir dagar, menningarhátíð sem endurspeglar allt það fjölbreytta menningarstarf sem á sér stað í Hafnarfirði og stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar standa að. Bjartir dagar hefjast, með fyrstu bæjarhátíð sumarsins, dagana 20.-24. apríl. Hátíðin hefur haldist í hendur við Sumardaginn fyrsta undanfarin ár en mun, líkt og síðustu tvö árin, standa yfir lengur […]

Ertu 18 ára eða eldri og í leit að sumarstarfi?

Ertu í leit að sumarstarfi og langar að starfa í gefandi og líflegu starfsumhverfi Hafnarfjarðarbær er með til auglýsingar fjölbreytt störf fyrir áhugasama sumarið 2022. Vakin er sérstök athygli á því að umsóknarfrestur í flest meðfylgjandi starfa rennur út mánaðarmótin mars/apríl.   Stökktu á möguleikana og tækifærin sem í boði eru hjá bænum þetta sumarið!   Yfirlit […]

Úthlutun lóðar að Ásvöllum 3

Á fundi bæjarstjórnar 23. mars sl. var samþykkt að úthluta Byggingafélagi Gylfa og Gunnars hf. (BYGG) lóðinni að Ásvöllum 3 til að byggja allt að 110 íbúðir í fjölbýli. Lóðin var auglýst til úthlutunar þann 27. desember sl. og skyldi tilboðum skilað inn í síðasta lagi 28. janúar sl. Alls bárust 10 tilboð í lóðina […]

Upplestrarhátíð sem gefur og gleður

Lokahátíð nýrrar upplestrarkeppni byggir á góðum grunni Um 250 gestir, listafólk og 18 þátttakendur tóku þátt í lokahátíð nýrrar hafnfirskrar upplestrarkeppni sem ber heitið Upplestrarkeppni 7. bekkinga í grunnskólum Hafnarfjarðar. Hátíðin var haldin sl. þriðjudag í Víðistaðakirkju og tekur við af Stóru upplestrarkeppninni sem notið hefur mikilla vinsælda um árabil. Tveir nemendur frá hverjum grunnskóla […]

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga 2022

Tekið á móti framboðslistum frá kl. 10-12 föstudaginn 8. apríl 2022 Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Hafnarfirði sem fram fara laugardaginn 14. maí 2022 rennur út föstudaginn 8. apríl nk. kl. 12. Yfirkjörstjórn mun þann dag hafa aðsetur í fundarsal bæjarráðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 2. hæð frá kl. 10 – 12 og veita framboðslistum viðtöku. Hverjum framboðslista […]

Dagur Norðurlanda

Dagur Norðurlanda – dagur norræns samstarfs og vinarhugar – er í dag 23. mars en árið 2022 er því fagnað að Norræna félagið á Íslandi verður 100 ára. Af því tilefni hefur verið sett upp vefsíða sem fer yfir afmælisárið og heldur utan um alla þá norrænu viðburði sem verða á dagskrá á afmælisárinu. Einnig […]

Mikið dansað og sungið á Grunnskólahátíðinni

Eftir langa bið var loks hægt að halda Grunnskólahátíðina Félagsmiðstöðvar í Hafnarfirði hafa til fjölda ára haldið Grunnskólahátíðina og hefur hátíðin notið gríðarlegra vinsælda meðal hafnfirskra ungmenna. Hátíðin er í venjulegu ári haldin fyrsta miðvikudag í febrúar en undanfarin tvö ár hefur hátíðin bæði fallið niður og dagsetning riðlast vegna heimfaraldurs. Um leið og grænt […]

Farsæld barna í Hafnarfirði

Tímamótalöggjöf sem ýtir undir aðlagaða og samþætta þjónustu án hindrana  Um áramótin tóku í gildi lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Hér er um tímamótalöggjöf að ræða en meginmarkmið laganna er að skapa umgjörð sem stuðlar að því að börn og foreldrar sem á þurfa að halda hafi aðgang að samþættri þjónustu við […]