Category: Fréttir

Þjálfun núvitundar bætir svo margt – fjórar leiðir til að efla tengslin

Í hraða samfélagsins er mikilvægt að staldra við og gefa sér andrými til að þjálfa hugann og stuðla að auknu jafnvægi. Bryndís Jóna Jónsdóttir hjá Núvitundarsetrinu hefur leitt núvitundarþjálfun með starfsfólki í nokkrum leik- og grunnskólum Hafnarfjarðar sem hefur skilað sér beint inn í skólastarfið með góðum árangri. Hún deilir hér æfingum sem auðvelt er […]

Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst

Á fundi framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins rétt fyrir jól var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu um komandi áramót.  Ákvörðunin er tekin í ljósi þess að núverandi fjöldatakmarkanir vegna sóttvarnaaðgerða miðast við 50 manns og mikið um smit í samfélaginu. Áramótabrennur draga að sér fjölda fólks og vilja sveitarfélögin sýna ábyrgð í verki […]

Íþróttafólk Hafnarfjarðar 2021 – þessi eru tilnefnd í ár

Rafræn viðurkenningahátíð 28. desember kl. 18 Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til íþróttafólks sem keppa með hafnfirskum liðum, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara,Norðurlandameistara, heimsmeistara og sérstakra afreka, ásamt vali á íþróttakonu, íþróttakarli og íþróttaliði Hafnarfjarðar á árinu 2021.  Íþrótta- og viðurkenningahátíð Hafnarfjarðar 2021 fer fram í beinu streymi á miðlum Hafnarfjarðarbæjar 28. […]

Ásvellir 3 – til sölu einstök fjölbýlishúsalóð

Uppbygging í grónu hverfi við íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum Einstök fjölbýlishúsalóð á Ásvöllum 3 í Hafnarfirði er komin í auglýsingu. Á lóðinni er heimilt að byggja fjölbýlishús á 2-5 hæðum, alls 100-110 íbúðir. Bílastæði má hafa að hluta í bílakjallara á einni hæð. Um er að ræða einstaka og vel staðsetta lóð í grónu hverfi […]

Norðurberg gerir góðverk sem gefur og gleður

Félögin eiga það sammerkt að vera verndarar barna  Frá árinu 2016 hefur starfsfólk á leikskólanum Norðurbergi lagt góðu málefni lið í stað þess að gefa hvort öðru jólagjöf á árlegri jólagleði starfsfólks. Í ár varð barnastarf Kvennaathvarfsins í Reykjavík fyrir valinu og kom fulltrúi þeirra eða fulltrúi barnanna, Bergdís Ír félagsráðgjafi, í heimsókn á leikskólann […]

Þakklæti á jólum – jólahugvekja bæjarstjóra 2021

Þakklæti á jólum – jólahugvekja bæjarstjóra 2021 Nú þegar jólahátíðin er að ganga í garð með allri sinni dýrð tökumst við enn og aftur á við krefjandi áskoranir vegna heimsfaraldurs, bæði sem einstaklingar og samfélag. Jólin verða hjá mörgum með öðru sniði en gert hafði verið ráð fyrir og skulum við reyna að hugsa til […]

Komdu í sund um jólin – opnunartími

Hafnarfjarðarbær mælir með fjölskylduferð í sund yfir hátíðarnar!  Jólasund er góð samverustund og sundlaugarnar í Hafnarfirði vel til þess fallnar að uppfylla þarfir allra samfélagshópa enda ólíkar. Sundlaugarnar eru þrjár og hafa þær allar sína sérstöðu og sjarma. Þannig einkennir Sundhöll Hafnarfjarðar gömul saga og rólegt andrúmsloft, Ásvallalaug fjölskylduvænt umhverfi og heitur salur fyrir yngri […]

Opnunartími yfir hátíðarnar

Þjónustuver, menningarstofnanir, grunnskólar, leikskólar og sundlaugar Hafnarfjarðarbæjar verða opnar yfir hátíðarnar sem hér segir: Þjónustuver og þjónustumiðstöð   Þjónustuver Þjónustumiðstöð       24. desember Lokað Lokað 25. desember Lokað Lokað 26. desember Lokað Lokað 27. desember 8-16 8-16 28. desember 8-16 8-16 29. desember 8-16 8-16 30. desember 8-16 8-16 31. desember Lokað Lokað […]

Best skreyttu húsin og best skreytta gatan 2021

Viðurkenningar veittar – þessi þóttu hlutskörpust í skreytingunum þetta árið   Í vikunni voru veittar viðurkenningar fyrir best skreyttu húsin og best skreyttu göturnar í Hafnarfirði. Hafnfirðingar og aðrir áhugasamir voru í upphafi desembermánaðar hvattir til að setja upp stóru jólagleraugun og senda ábendingu um þau hús og götur í Hafnarfirði sem þykir bera af í […]