Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

9. mars 2011 kl. 13:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 351

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1006209 – Austurgata 5, breytingar

      Teitur Frímann Jónsson sækir 14.06.2010 um leyfi til að sameina tvo eignarhluta, breyta innra skipulagi, setja kvist á suðurhluta þaks og stækka andyri samkvæmt teikningum Friðriks Friðrikssonar dagsettar 02.06.2010

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar&nbsp;13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101378 – Mávahraun 2, breyting

      Einar Jes Ágústsson sækir 28.01.2011 um breytingu á áður samþykktum teikningum, sjá teikningar Sigurðar Þorleifssonar dagsettar 01.09.2010. Nýjar teikningar bárust 07.02.11, 01.03.2011 og 07.03.2011.

      Skipulags-og byggingarfulltrúi samþykkir erindið. <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    B-hluti skipulagserindi

    • 1011126 – Fléttuvellir 1,breyting á deiliskipulagi.

      Míla ehf sækir þann 10.11.2010 um leyfi til að gera breytingu á deiliskipulagi sem felur í sér að leyft verði að reisa 16 m hátt stálmastur við núverandi tækjahús Mílu ehf við Fléttuvelli1. Deiliskipulagstilla var auglýst. Athugasemdir bárust.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103095 – Fífuvellir 37, byggingagalli

      Hólmfríður Stefánsdóttur kt: 251264-5629 óskar eftir aðstoð vegna byggingagalla að Fífuvöllum 37 í Hafnarfirði. Hún hefur ítrekað og árangurslaust reynt að ná í byggingastjóra hússins, Bárð Ágúst Gíslason kt: 160560-3639 til að gera lokaúttekt á húsnæðinu sem ekki hefur farið fram.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” lang=EN-GB italic? mso-bidi-font-style: AR-SA; mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; 10pt; Arial?,?sans-serif?; FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: ?Times New&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi&nbsp;boðar til lokaúttektar&nbsp;dags.&nbsp;05.05.11</SPAN&gt;&nbsp;í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarstjóra er skylt að gera þær ráðstafanir sem lögin kveða á um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103043 – Norðurvangur 17, skráning á sólstofu

      Þann 8.6.2003 og 14.10.2003 samþykkti byggingarfulltrúi leyfi fyrir sólskála við Norðurvang 17. Síðasta úttekt er á botnplötu þ.4.3.2004.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eiganda/byggingarstjóra skylt að sækja um fokheldisúttekt eigi síðar en að tveimur vikum liðnum og lokaúttekt í framhaldi af því.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101045 – Selvogsgata 21.Ólöglegar framkvæmdir.

      Kvörtun barst þann 3.janúar 2011 þar sem fram kemur að burðarveggir sem eru á samþykktri teikningu af Selvogsgötu 21 hafa verið fjarlægðir án leyfis. Skipulags-og byggingarfulltrúi gerði 05.01.11 eiganda skylt að tryggja burðargetu hússins á viðeigandi hátt og sýna fram á að svo hafi verið gert. Eiganda bæri að færa húsið í fyrra horf eða að öðrum kosti leggja fram teikningar af breytingunum með fullnægjandi sérteikningum af burðarvirki hússins. Gera bæri viðeigandi ráðstafanir innan fjögurra vikna. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekar tilmæli sín. Verði ekki bruðgist við þeim innan þriggja vikna mun skipulags- og byggingarfulltrúi leggja dagsektir á eiganda neðri hæðarinnar í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1102967 – Drekavellir 4, byggingarstig

      Húsið er á byggingastigi 4 en tekið í notkun. Skipulags- og byggingarfulltrúi boðaði til lokaúttektar dags. 14.04.11 í samræmi við 36. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Komið hefur í ljós að byggingarstjóri skráði sig af verkinu árið 2008, en byggingu þess var lokið án þess að nýr byggingarstjóri væri skráður á verkið, sem er brot á skipulags- og byggingarlögum nr. 73/1997.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir eigendum skylt að ráða nýjan byggingarstjóra á verkið innan 4 vikna og sækja í framhaldi af því um lokaúttekt. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103166 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 1.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 1.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103168 – Lóðarumgengi Rauðhella 3.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 3.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1103169 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 4.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 4.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1103170 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 5.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 5.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1103171 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 7.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 7.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1103172 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 8.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 8.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Roman?? New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1103173 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 9.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 9.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna.Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1103174 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 11.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 11.

      <P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;

    • 1103175 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 14.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 14.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 1103176 – Lóðarumgengi,Rauðhellu 16.

      Athugasemd er gerð við lóðarumgengi,Rauðhellu 16.

      <DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: ” Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman??&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eigenda að koma lóðinni í viðunandi horf innan 4 vikna. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • SB040522 – Austurgata 43

      Eldra hús var rifið og endurbyggt, byggingarleyfi samþykkt 2005. Fasteignaauglýsing hefur birst þar sem tvær íbúðir eru sagðar í húsinu þrátt fyrir að aðeins liggi fyrir samþykki fyrir einni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eiganda að leiðrétta umrædda auglýsingu eða sækja um breytingu á byggingarleyfi að öðrum kosti.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1011115 – Brattakinn 12, breyting

      Atli Steinn Jónsson sækir 08.11.2010 um Breytingu á eignarhaldi í kjallara , ný skráningartafla og verönd fyrir 1.hæð hurð út þar. br.glugga, samkvæmt teikningum Gísla Gunnarssonar dagsettar 01.11.10. Skipulags- og byggingarfulltrúi frestaði erindinu 10.11.10 og óskaði eftir leiðréttum gögnum. Sótt hefur verið um lokaúttekt á húsinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi beinir því til eiganda/hönnuðar að skila umbeðnum gögnum þannig að lokaúttekt geti farið fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    C-hluti erindi endursend

    • 1103065 – Steinhella 17 breyting á byggingarleyfi

      Steinhella 17 ehf sækir 02.03.11 um breytingar á innra skipulagi í húsi 17A og 17B samkvæmt teikningum Þorsteins Friðþjófssonar dags.04.05.2006 breytt 18.02.2011.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103088 – Dalshraun 9, fyrirspurn

      Grétar Franksson f.h. IsoTec leggur 03.03.11 fram fyrirspurn um að fá leyfi til að reisa skjólvegg við norðurgafl húsins. Klætt með hvítu garðastáli hæð 2.8m til 3.0m. Lokað í annan endan með samþykki nágranna

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir betri gögnum um málið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103155 – Alcan, vinnubúðir

      Alcan á Íslandi landnúmer.123154 sækir 08.03.11 um að byggja bráðabirgðaskrifstofur sem verða fjarlægðar að framkvæmd lokinni í árslok 2012 samkvæmt teikningum Erlendar Árna Hjálmarssonar dags. 28.02.11

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu og óskar eftir betri gögnum um málið. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103140 – Hlíðarbraut 2, reyndarteiknig

      Valdimar Geir Halldórsson sækir 07.03.11 um að Hlíðarbraut 2. landnúmer 120883.verði gerta að einum matshluta,er núna skrásem tveir matshlutar. Samkvæmt teikningum Söru Axelsdóttur dags 07.03.11.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend gögn eru ófullnægjandi. Sjá meðfylgjandi athugasemdir.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt