Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa

27. apríl 2011 kl. 13:00

í fundarherbergi 3ju hæð, Strandgötu 6

Fundur 357

Mætt til fundar

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri
  • Málfríður Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Anna Sofia Kristjánsdóttir starfsmaður
  • Sigurður Steinar Jónsson starfsmaður

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðsstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. A-hluti byggingarleyfa

    • 1104269 – Blikaás 42,reyndarteikningar

      Haukur Gunnarsson leggur 18.04.11 in reyndarteikningar af íbúðarhúsi. Samkvæmt teikningum Friðriks Friðrikssonar dag.26.03.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir&nbsp;erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104272 – Blikaás 44, Reyndarteikningar

      Haukur Gunnarsson leggur 18.04.11 in reyndarteikningar af íbúðarhúsi. Samkvæmt teikningum Friðriks Friðrikssonar dag.26.03.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir&nbsp;erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 10103553 – Hjallabraut 33, svalalokun, byggingarleyfi

      Sótt er um leyfi 26.10.10 til að setja skjóllokun á núverandi svalir íbúða samkvæmt teikningum Jóns Þ.Þorvaldssonar, dagss. 15.10.10. Meðfylgjandi er undir skrift íbúa. Leiðréttar teikningar bárust þann 18.4.11.

      Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Byggingarleyfi verður gefið út þegar skilyrði 1-4 liðar 13. greinar mannvirkjalaga hafa verið uppfyllt. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1011115 – Brattakinn 12, reyndarteikningar

      Atli Steinn Jónsson sækir 08.11.2010 um Breytingu á eignarhaldi í kjallara , ný skráningartafla og verönd fyrir 1.hæð hurð út þar. Breyting á glugga, samkvæmt teikningum Gísla Gunnarssonar dagsettar 01.11.2010$line$Nýjar teikningar bárust 20.04.2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir&nbsp;erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101213 – Eyrartröð 8, reyndarteikningar

      Megas leggur inn 14.01.11 reyndarteiknngar$line$samkvæmt teikningum Jóns B. Stefánssonar dags. 01.06.10. Leiðréttar teikningar bárust 14.04.2011.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir&nbsp;erindið í samræmi við 11. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010.</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    B-hluti skipulagserindi

    • 1004254 – Flatahraun 7, lóðarstækkun og lóðarfrágangur

      BJB Pústþjónusta Flatahrauni 7 sækir um stækkun og skipulagsbreytingu á lóðinni í samræmi við teikningar Sigurðar Þorvarðarsonar dags. apríl 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.<BR&gt;<BR&gt;<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104349 – Hraunkambur 9, fyrirspurn

      Birgir Gunnarsson og Guðmundur Tómasson leggja þann 19.04.2011 inn fyrirspurn um að gera kvist á austurhlið hússins og einnig að koma fyrir léttu vindfangi úr gleri og málmprófílum við inngang efri hæðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið, sjá meðfylgjandi athugasemdir og óskar eftir fullnaðarteikningum berist umsókn um byggingarleyfi. <BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008301 – Norðurbakki 23, íbúð 0105, brunavarnir.

      Eigandi íbúðar nr. 0105 gerir athugasemd við að flóttaleið vanti og óskar eftir að arkitekt og byggingaraðila verði gert að koma með tillögur til úrlausnar. Umsögn Brunamálastofnunar liggur fyrir. Teikningar að húsinu voru samþykktar af byggingarfulltrúa 14.02.2006 og höfðu þá stimpil Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins. Skipulags- og byggingarfulltrúi beindi því 01.09.10 til arkitekts og byggingaraðila hússins að gera tillögur til lausnar á málinu innan fjögurra vikna. tillögur bárust sem skipulags- og byggingarfulltrúi telur leysa málið, og gerði 25.01.11 ÞG-verktökum skylt að sækja um byggingaleyfi fyrir breytingunni og skila gögnum í samræmi við grein 12.2 í byggingarreglugerð innan 2 vikna. Yrði það ekki gert mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við 56. grein mannvirkjalaga nr. 160/2010. Áður lagt fram bréf ÞG-verktaka dags. 30.01.11. Áður lagt fram álit lögmanns skipulags- og byggingarsviðs. Lögð fram greinargerð skoðunarmanns skipulags- og byggingarsviðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir hönnuði og byggingarstjóra skylt að gera flóttaleið út úr svefnherbergi íbúðarinnar í samræmi við grein 158.2 í byggingarreglugerð. Teikningar skulu lagðar inn til byggingarfulltrúa innan 4 vikna. Verði ekki brugðist við því mun byggingarfulltrúi leggja dagsektir á viðkomandi aðila.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104274 – Stapahraun 2, eldvarnir gistiheimilis

      Stapahraun 2,gistiheimili.Við eldvarnarskoðun þann 23.03.11 í ofangreindri húseign kom í ljós að eldvarnir eru í ólagi.Viðvörun var send 24.3.11.Brotið telst umtalsvert og gaf Slökkvilið Höfuðborgarsvæðinsins frest vegna lokunaraðgerða húsnæðisins til 13.5.11

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi óskar eftir staðfestingu eiganda á að lagfæringar hafi verið gerðar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    C-hluti erindi endursend

    • 1104183 – Hringbraut 59, byggingarleyfi

      Kristín Pétursdóttir sækir 13.04.11 um að breyta fyrirkomulagi inni. Byggja bílskúr þar sem áður var steypt stæði fyrir bíla. Aðkoma að skúr frá Hringbraut. Teiknað af Sigurði Hallgrímsyni dags. 08.03.11 landnúmer 121076. Skipulags- og byggingarráð tók jákvætt í fyrirspurnina enda liggi fyrir samþykki næstu nágranna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarfulltrúi frestar erindinu þar sem innsend&nbsp;umsækjanda ber að leggja fram skriflegt samþykki nágranna að Hringbraut 57 og Garðastíg 5.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt