Bæjarráð

16. mars 2009 kl. 12:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3221

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0902277 – Sörli, Hlíðarþúfur, hækkun þjónustugjalda

      Lagt fram erindi Sörla dags. 20. febrúar sl vegna álagningar þjónustgjalda.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur fjármálastjóra að svara erindinu. </DIV&gt;

    • 0902167 – Sjálfstæðisflokkurinn, tillaga bæjarráðsfulltrúa 12.febrúar 2009

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að sérstakur starfshópur sem ráðið skipaði þann 9. október til að hafa samráð vegna stöðu efnahagsmála vegna sérstakra aðstæðna sem þá voru uppi í samfélaginu hafi formlega lokið störfum. Þau mál sem snúa sérstaklega að umfjöllun og kynningu á framkvæmd og endurskoðun fjárhagsáætlunar og einstökum verkefnum í atvinnumálum verða sem hingað til tekin til umfjöllunar og afgreiðslu í bæjarráði. </DIV&gt;

    • 0810128 – Þjónustumiðstöð, húsnæði Hringhellu

      Tekið fyrir að nýju.%0DLagt fram kauptilboð dags. 5.3.2009 sem undirritað var með fyrirvara um samþykki bæjarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð vísar eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi kauptilboð í Hringhellu 9 í samræmi við fyrirliggjandi gögn.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903069 – Löggæsla á höfuðborgarsvæðinu og breytingar á skipulagi

      Lagt fram erindi lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins dags. 4. mars sl. varðandi eflingu löggæslu í Hafnarfirði og breytingar á skipulagi.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð fagnar því að tekið hefur verið tillit til þeirra ábendinga og athugasemda sem fram komu hjá bæjarráði þegar núverandi skipulagi var komið á. </DIV&gt;

    • 0903061 – Vatns- og jarðhitaréttindi, úttekt

      Lagt fram erindi forsætisráðuneytisins dags. 2. mars sl. varðandi úttekt á vatns- og jarðhitaréttindum í eigu ríkisins.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarlögmanni að svara erindinu. </DIV&gt;

    • 0902343 – Sorpa bs, ársreikningur 2008

      Lagður fram ársreikningur Sorpu bs fyrir árið 2008

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      Tekið fyrir að nýju.%0DBæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu málsins.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum. </DIV&gt;

    • 0811061 – Atvinnu- og þróunarsetur

      Þjónustu- og þróunarstjóri gerði grein fyrir stöðunni í atvinnumálum og starfsemi Deiglunnar.%0DÁ atvinnuleysisskrá í febrúar eru 1251.

      <DIV&gt;<P style=”BACKGROUND: white; TEXT-ALIGN: justify”&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: Arial”&gt;Bæjarráð samþykkir að veita fólki með lögheimili í Hafnarfirði sem er í atvinnuleit frían aðgang að sundstöðum bæjarins og Bókasafni Hafnarfjarðar í 6 mánuði í senn.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 0903086 – Afskriftir 2008

      Lagðir fram afskriftalistar vegna ársins 2008, annars vegar vegna húsnæðis og hins vegar almennar kröfur.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir framlagða lista. </DIV&gt;

    • 0903119 – Stefán Jónsson, málverk

      Lagt fram erindi Jóns Gunnars Stefánssonar dags. 5. mars 2009 þar sem hann óskar eftir að koma málverki af Stefáni Jónssyni í vörslu bæjarins. Stefán sat í bæjarstjórn Hafnarfjarðar í 44 ár en 15 mars nk. eru 100 ár frá fæðingu hans.

      <DIV&gt;Bæjarráð þakkar fjölskyldu Stefáns hugulsemina og mun taki við gjöfinni við sérstaka athöfn innan tíðar. </DIV&gt;

    • 0801264 – Uppsalir, vinabæjarmót 21.-24.05.2009

      Tekið fyrir að nýju erindi Norræna félagsins í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir með 4 atkvæðum styrk að upphæð 200.000 kr. sem takist af fjárveitingu til vinarbæjarsamstarfs. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir situr hjá við afgreiðslu málsins og leggur fram eftirfarandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;Ef bæjaryfirvöld telja að mikilvægi norræns samstarfs og þátttöku í vinarbæjarmóti sem hér um ræðir sé slíkt að nauðsynlegt sé að halda fjárveitiingunni áfram í ár, þrátt fyrir efnahagslegar þrengingar og tekjusamdrátt, get ég ekki lagst gegn því en sit hjá við afgreiðslu málsins. Einnig er óskað eftir skriflegum upplýsingum um heildarkostnað bæjarfélagsins við þátttöku í vinarbæjarmótinu. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      Lagt fram erindi Merla ehf sent í tölvupósti 6. mars sl. þar sem óskað er eftir að skila lóðinni Móhellu 1.

      <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs. </DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901031 – Strætó bs, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð stjórnar Strætó bs frá 27. febrúar sl.%0DFulltrúi bæjarins í stjórn Strætó bs gerði grein umræðum um fjármál Strætó. Jafnframt kom fram að fulltrúi frá Strætó mun mæta á næsta fund bæjarráðs.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901030 – Sorpa bs, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 23. febrúar sl.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt