Bæjarráð

10. september 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3238

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0812160 – Álverið í Straumsvík, undirskriftarlistar vegna stækkunar

      Tekið fyrir að nýju.%0D

      <DIV&gt;Bæjarráð felur forsetanefnd að yfirfara málsmeðferðarreglur og samþykktir vegna íbúakosninga.</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt felur bæjarráð bæjarlögmanni að taka saman yfirlit yfir meðferð málsins frá því undirskriftarlistum var upphaflega skilað í desember á síðasta ári. </DIV&gt;

    • 0907128 – Kaldárselsvegur, Sörli, skráning lóða

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram drög skipulags- og byggingarsviðs að yfirlýsingu varðandi skráningu umræddra lóða.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög að yfirlýsingu og felur skipulags- og byggingarsviði að ganga frá&nbsp;málinu í samræmi við það. </DIV&gt;

    • 0908007 – Selvogsgata 1, gatnagerðargjöld v/stækkunar

      Tekið fyrir að nýju.%0DGerð grein fyrir yfirferð skipulags- og byggingarsviðs á málinu.

      <DIV&gt;Bæjarráð telur að ekki beri að greiða gatnagerðargjöld af stækkuninni með hliðsjón af 5. grein 2. tölulið sanþykktar um gatnagerðargjöld í Hafnarfirði. Einungis greiðist þjónustgjöld skipulags- og byggingarsviðs. &nbsp;</DIV&gt;

    • 0909006 – Hestamannafélagið Sörli, framtíðarbeitarhólf

      Lagt fram erindi Hestamannafélagsins Sörla dags. 25. ágúst 2009 þar sem óskað er eftir viðræðum við Hafnarfjarðarbæ um framtíðar beitarhólf fyrir vor- og sumarbeit fyrir hesta félagsmanna.

      <DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir umsögn skipulags- og byggingarsviðs, framkvæmdasviðs og íþróttafulltrúa. </DIV&gt;

    • 0901020 – Lóðaúthlutun 2009

      Farið yfir stöðu óbyggðra lóða í eldri hverfum.

      <DIV&gt;Bæjarráð felur bæjarstjóra að auglýsa eftir tilboðum í stakar&nbsp;lausar lóðir á eldri byggingarsvæðum á Völlum 5, 6 og &nbsp;í Áslandi 3. </DIV&gt;

    • 0906081 – Fimleikafélag Hafnarfjarðar í Kaplakrika, rekstrarsamningur, viðauki

      Lagður fram viðauki við fyrirliggjandi rekstrarsamning Fimleikafélags Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. %0DÍþróttafulltrúi mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.%0D%0DFormaður leggur fram eftirfarandi tillögu að afgreiðslu.%0DBæjarráð staðfestir viðaukasamninginn, með gildistöku frá 1. september. Við endurskoðun á heildarsamningi frá 30.04.2002 á milli Hafnarfjarðarbæjar og Fimleikafélags Hafnarfjarðar um rekstur Íþróttamiðstöðvar FH í Kaplakrika skal fara fram endanlegt uppgjör á viðaukasamningnum, með tilliti til þess hvenær einstakir hlutar þeirra nýframkvæmda sem um ræðir verða teknir í gagnið.%0D%0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins óska eftir frestun á afgreiðslu málsins. %0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að fresta afgreiðslu málsins til næsta fundar. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904196 – Kvartmíluklúbburinn, bílaplan

      Íþróttafulltrúi gerði grein fyrir samkomulagi um flýtiframkvæmdir í samræmi við samstarfssamning ÍBH og Hafnarfjarðarbæjar. Framkvæmdaráð afgreiddi málið fyrir sitt leyti á fundi sínum 7. september sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir nánari greinargerð frá Kvartmíluklúbbnum um framkvæmdina. </DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0705184 – Ásvellir, flýtiframkvæmdir

      Íþróttafulltrúi gerði grein fyrir samkomulagi um flýtiframkvæmdir í samræmi við samstarfssamning ÍBH og Hafnarfjarðarbæjar. Framkvæmdaráð afgreiddi málið fyrir sitt leyti á fundi sínum 7. september sl.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Lagt fram. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Bæjarráð óskar eftir nánari greinargerð frá Knattspyrnufélaginu Haukum um framkvæmdina. &lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0909032 – Fjárhagsáætlunargerð 2010

      Bæjarstjóri gerði grein fyrir vinnutilhögun.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir að oddvitar flokkanna, formaður bæjarráðs ásamt fjármálastjóra yfirfari grunnforsendur fyrir fjárhagsáætlunargerð vegna ársins 2010 og leggi fyrir bæjarráð. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Vinstri grænna lýsir sig samþykka þessari málsmeðferð. &nbsp;</DIV&gt;

    Umsóknir

    • 0908246 – Norðurbakki 5D, lóðarumsókn fyrir dreifistöð

      Lögð fram umsókn HS Veitna hf dags. 28. ágúst 2009 um lóð fyrir dreifistöð á Norðurbakka 5D.%0DUmsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir.

      Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að úthluta HS Veitum hf lóðinni Norðurbakka 5D í samræmi við&nbsp;nánari skilmála skiplags- og byggingarsviðs. <BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    Styrkir

    • 0901252 – Styrkir bæjarráðs 2009

      Lagt fram yfirlit styrkumsókna til bæjarráðs á árinu.

      <DIV&gt;<P&gt;Bæjarráð samþykkir eftirtalda styrki:&nbsp;&nbsp;</P&gt;<P&gt;Neytendasamtökin&nbsp;&nbsp; kr.100.000&nbsp;</P&gt;<P&gt;Sjónarhóll, ráðgjafarsamtök fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir kr. 150.000</P&gt;<P&gt;Bandalag kvenna kr. 75.000</P&gt;<P&gt;Styrkirnir&nbsp;takist af bókhaldslið 21-815 fjárveitingu bæjarráðs til styrkveitinga.</P&gt;<P&gt;Jafnframt vísar bæjarráð afgreiðslu styrkbeiðni kórs Öldutúnsskóla til næsta árs. </P&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901033 – Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar-og Kópavogssvæðis frá 31.8.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 0901030 – Sorpa bs, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð Sorpu bs. frá 31.8.2009

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt