Bæjarráð

3. mars 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 3283

Mætt til fundar

Ritari

  • Jóna Ósk Guðjónsdóttir ritari bæjarráðs
  1. Almenn erindi

    • 0905063 – Krýsuvík, landamerkjamál

      Kynnt niðurstaða héraðsdóms í landamerkjamáli vegna jarðarinnar Krýsuvíkur.%0DStarfandi bæjarlögmaður og Jónas Þór Guðmundsson lögmaður mættu á fundinn og gerðu grein fyrir niðurstöðunni.%0DNiðurstaðan er Hafnarfjarðarbæ í hag.

      <DIV&gt;Lagt fram til kynningar. </DIV&gt;

    • 0712029 – Öldungaráð Hafnarfjarðar

      Fulltrúar Öldungaráðs mættu á fundinn og var farið yfir ýmis mál sem snerta hag eldri borgara svo sem faseignagjöld og afsláttarkjör, önnur þjónustgjöld, stöðu St. Jésefsspítla og Sólvangs og uppbyggingu öldrunarheimilis á Völlum.

      <DIV&gt;Bæjaráð þakkar stjórn Öldungaráðs komuna og góð skoðanaskipti. </DIV&gt;

    • 11023177 – Lánsjóður sveitarfélaga, framboð í stjórn

      Lagt fram erindi Lánasjóðs sveitarfélaga dags. 23. febrúar 2011 þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn sjóðsins.%0DBæjarstjóri er fulltrúi bæjarins á aðalfundinum.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 11023178 – Samband íslenskra sveitarfélaga, XXV. landsþing

      Lagt fram fundarboð Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 24. febrúar 2011 vegna 25. landsþings félagsins sem haldið verður 25. mars nk.%0DHafnarfjörður á 6 fulltrúa á þinginu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003095 – Jöfnunarsjóður, framlög árið 2010

      Lagt fram til kynningar bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga dags. 11. febrúar 2011 varðandi uppgjör á árinu 2010.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 11023160 – NORDJOBB sumarstörf 2011

      Lagt fram erindi frá NORDJOBB á Íslandi dags. 23. febrúar 2011 þar sem óskað er eftir ráðningu nordjobbara hjá Hafnarfjarðarbæ sumarið 2011.

      <DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til Vinnuskólans. </DIV&gt;

    • 11021352 – Ársreikningur, endurskoðun 2010

      Lögð fram lokaskýsla vegna stjórnsýsluskoðunar samhliða endurskoðun 2010.

      <DIV&gt;Afgreiðslu frestað.</DIV&gt;

    • 11023163 – Afskriftir 2010

      Lögð fram tillaga yfir afskriftir krafna vegna ársins 2010. Forstöðumaður fjárreiðudeildar mætti á fundinn og gerði grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Afgreiðslu frestað.</DIV&gt;

    • 11022789 – Uppsagnir starfsmanna, fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins

      Starfsmannastjóri mætti á fundinn og lagði fram svör við fyrirliggjandi fyrirspurn og fór yfir þau.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 1006251 – Bæjarsjóður við upphaf kjörtímabils, úttekt á stöðu

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;Afgreiðslu frestað. </DIV&gt;

    • 1103036 – Grænn apríl kynning

      Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 1. mars 2011 vegna verkefnisins Grænn apríl.

      <DIV&gt;Bæjarráð samþykkir skráningu í verkefnið og felur&nbsp; umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21&nbsp;að koma upplýsingum um umhverfisverkefni á vegum sveitarfélagsins á framfæri. </DIV&gt;

    • 0809223 – Fluguskeið 13, úthlutun og afsal

      Lagt fram erindi Elsu Jónsdóttur og Finnboga Aðalsteinssonar sent í tölvupósti 15. febrúar 2011 þar sem þau afsala sér lóðinni Fluguskeið 13.%0DÁlögð lóðagjöld eru 6.638.720 kr. miðað við bvt. 403,1.

      Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir&nbsp;ofangreint afsal í&nbsp;12. lið fundargerðar bæjarráðs frá 3. mars sl.”<BR&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023162 – Álfhella 4, afsal

      Lagt fram erindi Jóns Þórðarsonar f.h. Blikksmíði ehf kt. 460396-2209, sent með tölvupósti 24.febrúar 2011, þar sem fyrirtækið afsalar sér lóðinni Álfhellu 4.%0DUmsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir.%0DÁlögð lóðagjöld eru 17.345.202 kr. miðað við bvt. 364,5.

      Bæjarráð staðfestir ofangreint afsal fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:&lt;BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagt afsal í&nbsp;13. &nbsp;lið fundargerðar bæjarráðs frá 3. mars sl.”&lt;BR&gt;&lt;DIV&gt;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Staðfesting bæjarstjórnar tekur ekki gildi fyrr en veðböndum á lóðinni hefur verið aflétt.&lt;/DIV&gt;

    • 0807174 – Selhella 2, breyting á deiliskipulagi og afsal.

      Lagt fram erindi Lögfræðistofu Reykjavíkur dags. 15. febrúar 2011 þar stofan fyrir hönd umbjóðenda sinna, Brimborg ehf kt. 701277-0239, afsalar sér lóðinni Selhellu 2.%0DUmsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir.%0DÁlögð lóðagjöld eru 10.475.002 kr. miðað við bvt. 329,4.

      <DIV&gt;Bæjarráð synjar erindinu með hliðsjón af umsögn skipulags- og byggingarsviðs og fyrirliggjandi reglum um afsöl lóða. </DIV&gt;

    • 1009245 – Óseyrarbraut 26b

      Tekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð synjar erindinu með hliðsjón af umsögn skipulags- og byggingarsviðs og fyrirliggjandi reglum um afsöl lóða en gerir ekki athugasemd við að fyrirtækið framselji lóðina til viðkomandi bankastofnunar. </DIV&gt;</DIV&gt;

    Styrkir

    • 11021717 – Fasteignaskattur 2011, styrkir til félagasamtaka

      Lagt fram yfirlit yfir umsóknir um styrk vegna greiðslu fasteignaskatts 2011.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

    • 11023211 – Heimsmeistaramót iðngreina, styrkbbeiðni

      Lagt fram ódags. erindi Ragnheiðar Kristinsdóttur og Jóhönnu Khorchai Stefnisdóttur varðand styrk vegna þátttöku í heimsmeistaramóti iðngreina í London.

      Bæjarráð samþykkir styrk að upphæð&nbsp;13.000 kr.&nbsp;sem takist af bókhaldslið 21-815 fjárveitingu bæjarráðs til styrkveitinga.<BR&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 11023019 – Orlofsnefnd húsmæðra í Hafnarfirði, styrkbeiðni 2011

      Lagt fram erindi Orlofsnefndar húsmæðra í Hafnarfirði dags. 21. febrúar 2011 þar sem óskað er eftir styrk vegna orlofsdvalar í samræmi við lög þar að lútandi.

      <DIV&gt;Lagt fram. </DIV&gt;

Ábendingagátt