Bæjarstjórn

19. maí 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1613

Ritari

  • Guðmundur Benediktsson bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa 29.04.2009 og 06.05.2009.%0D%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti A-hluta fundargerðanna samhljóða með 10 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905003 – Reykjavíkurvegur 76-80, breyting á deiliskipulagi

      9. liður úr fundargerð SBH frá 12. maí sl.%0DActavis hf leggur fram tillögu um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar skv. uppdr. Úti og inni dags. 20.04.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 06.05.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að senda tillöguna í auglýsingu skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að senda tillögu að deiliskipulagi iðnaðarsvæðis austan Reykjavíkurvegar, Reykjavíkurvegur 76-80 dags. 20.04.2009 í auglýsingu skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu skipulags- og byggingarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903209 – Hvaleyrarbraut 22, ólöglegar framkvæmdir framhald

      25. liður úr fundargeð SBH frá 12.maí sl.%0DTekið fyrir að nýju mál varðandi ólöglegar framkvæmdir við húsið og ólöglega búsetu í húsinu. Komið hefur í ljós að ekki hefur verið brugðist við þessu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir 08.04.2009 tillögu til skipulags- og byggingarráðs að ítrekuð verði samþykkt til nýrra eigenda um að beitt verði dagssektum í samræmi við VI kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Á síðasta fundi beindi Skipulags- og byggingarráð því til bæjarlögmanns að nýjum eigendum verði tilkynnt þetta og beindi því jafnframt til bæjarstjórnar að ítrekuð verði samþykkt til nýrra eigenda um að beitt verði dagssektum í samræmi við VI kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar ítrekar til nýrra eigenda Hvaleyrarbrautar 22 samþykkt sína frá dags.29.04.2008 að beitt verði dagssektum í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 vegna ólöglegra framkvæmda við húsið og ólöglegrar búsetu. Bæjarstjórn gefur núverandi eigendum tvær vikur til að tjá sig um málið eða gera við það athugasemdir.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu skipulags- og byggingarráðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904064 – Sorpa bs, svæðisáætlun Suðvesturlandi 2009-2020

      4.liður úr fundargerð BÆJH frá 14.maí sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0D %0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir framlagða svæðisáætlun Sorpu fyrir Suðvesturland árin 2009 – 2020.” %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn staðfesti framlagða svæðisáætlun Sorpu fyrir Suðvesturland árin 2009-2020 fyrir sitt leyti samhljóða með 11 atkv.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904200 – Eskivellir 11, afsal

      9. liður úr fundargerð BÆJH frá 14. maí sl.%0DTekið fyrir að nýju.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 62.666.892 miðað við bygg.vt. 316,6%0D %0DBæjarráð samþykkir afsalið fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfestir fyrirliggjandi afsal.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti tillögu skipulags- og byggingarsviðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901131 – Lóðaafsöl 2009

      11. liður úr fundargerð BÆJH frá 14. maí sl.%0DLögð fram eftirtalin afsöl:%0DGunnar Sverrir Harðarson kt. 080478-4459 afsalar sér lóðinni Rósavellir 30.%0DÁlögð gjöld kr. 9.427.130 miðað við byggvt. 386%0DÁstak ehf kt. 520400-4190 afslar sér lóðinni Klukkuvellir 1.%0DÁlögð gjöld kr. 20.440.936 miðað við bygg.vt. 325,3%0DGjáhella ehf kt. 520607-0560 kt. 520607-0560 afsalar sér lóðinni Gjáhella 17.%0DÁlögð gjöld kr. 14.278.193 miðað við bygg.vt. 352,3%0DHaraldur Guðjónsson kt. 190574-3429 og Lára Janusdóttir kt. 030774-5909 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14%0DÁlögð gjöld kr. 2.866.720 miðað við bygg.vt. 403,1%0DÞórður Bogason kt. 110358-2379 og Hulda Jónsdóttir kt. 280661-3929 afsala sér lóðinni Fluguskeið 14.%0DÁlögð gjöld kr. 2.866.720 miðað við bygg.vt. 403,1%0DEinar Ólafsson kt. 250364-2459 og Ingibjörg Arnardóttir kt. 240261-3929 afsala sér lóðinni Sörlaskeið 35.%0DÁlögð gjöld kr. 1.810.560 miðað við bygg.vt. 403,1%0DHörður Harðarson kt. 161264-2969 afsalar sér lóðinni Sörlaskeiði 35.%0DÁlögð gjöld kr. 1.810.560 miðað við bygg.vt. 403,1%0D %0DBæjarráð staðfesti framlögð afsöl fyrir sitt leyti með vísan til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs að undanskildu afsali vegna lóðarinnar Klukkuvellir 1 og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar staðfesti afgreiðslu vegna afsala í 11. lið fundargerðar bæjarráðs frá 14. maí sl.”%0D %0DAfsali lóðarinnar Klukkuvellir 1 er synjað með tilltiti til 7. og 8. gr. verklagsreglna varðandi lóðaafsöl. %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn staðfesti tillögu skipulags- og byggingarsviðs samhljóða með 11 atkv.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð framkvæmdaráðs frá 11. maí sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 11. maí sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 13. maí sl.%0Da.Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 4. maí sl.%0DFundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 12. maí sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 6. maí sl.%0DFundargerð bæjarráðs frá 14. maí sl.%0Da. Fundargerð hafnarstjórnar frá 29. apríl sl.%0Db. Fundargerð heilbrigðisnefndar frá 4. maí sl.%0Dc. Fundargerð lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 29. apríl sl.%0Dd. Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 31.mars sl.%0De. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 20. apríl sl.%0Df. Fundargerðir stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 11. febr., 5. og 26.mars og 29. apríl sl.%0Dg. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 30. apríl sl.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 5. lið í fundargerð fræðsluráðs, leikskólarými. 1. varaforseti, Guðmundur Rúnar Árnason, tók við fundarstjórn. Ellý Erlingsdóttir kvaddi sér hjóðs undir sama lið í fundargerð fræðsluráðs. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari.&lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kvaddi sér einnig hljóðs undir 5. lið í fundargerð fræðsluráðs, einnig undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs, Sjálfstæðisflokkurinn, fyrirspurn. Gunnar Svavarsson veitti andsvar. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir kvaddi sér hljóðs 3. lið í fundargerð fræðsluráðs, Hjallastefna, barnaskóli við Hjallabraut. Einnig undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs. Lúðvík Geirsson kvaddi sér hljóðs undir umræddum liðum í fundargerðum fræðsluráðs og bæjaráðs. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Gunnar Svavarsson kvaddi sér hljóðs undir 5. lið í fundargerð fræðsluráðs og undir 5. lið í fundargerð bæjarráðs.&nbsp;Rósa Guðbjartsdóttir veitti andsvar sem ræðumaður svaraði. Rósa Guðbjartsdótti veitti andsvar öðru sinni sem ræðumaður svaraði einnig. Rósa Guðbjartsdóttir gerði stutta athugasemd.&nbsp;Einnig Gunnar Svavarsson. Guðrún Ágústsson veitti einnig andsvar sem ræðumaður svaraði. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir veitti andsvar öðru sinnni sem ræðumaður svaraði einnig. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir gerði stutta athugasemd. Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir umræddum&nbsp;liðum í fundargerðum bæjarráðs og fjölskylduráðs. Gunnar&nbsp;Svavarsson veitti&nbsp;andsvar. Einnig Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. &lt;/DIV&gt;&lt;DIV&gt;Guðrún Jónsdóttir kvaddi sér hljóðs undir 3. lið í fundargerð fjölskylduráðs, fyrirspurn frá fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fjölskylduráði. Guðmundur Rúnar Árnason kom að andsvari. Einnig Guðfinna Guðmundsdóttir.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

Ábendingagátt