Bæjarstjórn

8. desember 2009 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1625

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingafulltrúa 18.11.2009 og 25.11.2009.%0DA-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagðar fundargerðir&nbsp;samhljóða með 11 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810265 – Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, Græni trefillinn, breytt skilgreining.

      2.liður úr fundargerð SBH frá 1.des. sl.%0DTekinn fyrir að nýju tölvupóstur dags. 25.08.2009 frá Haraldi Sigurðssyni verkefnisstjóra á skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkurborgar ásamt fylgigögnum, sem fjalla um athugasemdir við svæðisskipulagsbreytingu varðandi Græna trefilinn. Lagt er til að Hafnarfjarðarbær samþykki breytinguna. Lagður fram tölvupóstur frá Haraldi Sigurðssyni dags. 21.11.2009, þar sem fram kemur að samþykkt bæjarstjórnar þurfi fyrir erindinu. Sviðsstjóri vék af fundi við afgreiðslu málsins.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024, varðandi Græna trefilinn dags. 16.02.2009.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911556 – Krýsuvík deiliskipulag fyrir rannsóknarborholur

      4. liður úr fundargerð SBH frá 1.des. sl.%0DLögð fram tillaga VSÓ ráðgjafar f.h. HS-Orku að deiliskipulagi svæðis fyrir rannsóknarborholur í Krýsuvík, dags. 24.11.2009 ásamt tillögu að matslýsingu.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð samþykkir að deiliskipulagstillagan verði auglýst samkv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi svæðis fyrir rannsóknarborholur í Krýsuvík dags. 24.11.2009 ásamt tillögu að matslýsingu verði auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Vinstri grænna, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, kom að svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Bæjarfulltrúi Vinstri grænna ítrekar fyrri bókun vegna afgreiðslu sama máls um breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 vegna tilraunaborhola í Krýsuvík 27. október 2009.</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign)</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903036 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar, breyting Sléttuhlíð

      5. liður úr fundargerð SBH frá 1.des.sl.%0DTekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs dags. 04.03.2009 að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð. Textabreyting. Skipulagstillagan var auglýst 24.08.2009 skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lauk athugasemdafresti 09.10.2009. Athugasemdir bárust. Lögð fram endurskoðuð samantekt skipulags- og byggingarsviðs dags. 20.11.2009 á innkomnum athugasemdum og tillaga að svörum við þeim.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn skipulags- og byggingarsviðs. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D %0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 hvað varðar aukningu byggðar í Sléttuhlíð dags. 04.03.2009 og að málinu verði lokið skv. 18. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls. Þá Haraldur Þór Ólason, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir. Gísli Ó. Valdimarsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Gísli Ó. Valdimarsson tók til máls og lagði fram tillögu að frestun málsins. Forseti bæjarstjórnar lagði fram tillögu um að málinu yrði frestað til næsta fundar í bæjarstjórn, þriðjudaginn 15. desember. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða frestunartillögu með 11 samhljóða atkvæðum.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911547 – Álagning sveitarsjóðsgjalda 2010

      1.liður úr fundargerð BÆJH frá 26.nóv. sl.%0DLögð fram tillaga að álagningu sveitarsjóðsgjalda bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2010. Fjármálastjóri gerði grein fyrir tillögunni.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að álagning útsvars í Hafnarfjarðarkaupstað fyrir tekjuárið 2010 verði 13,28%.”%0D %0DFulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu gera grein fyrir afstöðu sinni við afgreiðslu í bæjarstjórn. %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason tók til máls. Lúðvík Geirsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Almar Grímsson tók til máls. Lúðvík Geirsson&nbsp;svaraði andsvari. Almar Grímsson kom að andsvari við fyrri ræðu Lúðvíks Geirssonar. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Almar Grímsson kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Eyjólfur Sæmundsson svaraði andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir&nbsp;tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir&nbsp;kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Ellý Erlingsdóttir svaraði andsvari. Almar Grímsson kom að andsvari við fyrri ræðu Ellýjar Erlingsdóttur. Ellý Erlingsdóttir svaraði andsvari. Almar Grímsson kom að andsvari öðru sinni. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir tók við fundarstjórn að nýju.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 8 atkvæðum. 3 sátu hjá.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason lagði fram svohljóðandi bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá við afgreiðslu málsins enda væri formlega rétt að taka ákvörðun um álagningu útsvars og annarra sveitasjóðsgjalda samhliða afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010.”</DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Almar Grímsson (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri, Lúðvík Geirsson, lagði fram svohljóðandi bókun f.h. Samfylkingar:</DIV&gt;<DIV&gt;”<FONT size=3 face=Calibri&gt;Það vekur sérstaka athygli að þegar tekjur bæjarfélagsins líkt og annarra sveitarfélaga í landinu hafa dregist verulega saman og stefnir í það sama á komandi ári, harfa bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins ákveðið að sitja hjá við tillögu um óbreytta álagningu útsvars.”</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Lúðvík Geirsson (sign)</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign)</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Ellý Erlingsdóttir (sign)</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Eyjólfur Sæmundsson (sign)</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Gísli Ó. Valdimarssonar (sign)</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 09103085 – Heilbrigðiseftirlit, fjárhagsáætlun 2010

      10. liður úr fundargerð BÆJH frá 3.des. sl.%0DLögð fram gjaldskrá heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæði fyrir árið 2010 og gjaldská fyrir hundahald.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyrirliggjandi tillögur að gjaldskrám.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904005 – Setberg, lóð fyrir dælubrunn á horni Holta- og Hlíðarbergs

      12.liður úr fundargerð BÆJH frá 3.des. sl.%0DLögð fram umsókn Orkuveitu Reykjavíkur og Vatnsveitu Hafnarfjarðar um lóðina Hlíðarberg 5D vegna dælustöðva samkvæmt tölvupósti Vatnsveitu 30.11. sl. og bréfi OR frá 1.4.sl.%0D%0DBæjarráð leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að veita Orkuveitu Reykjavíkur og Vatnsveitu Hafnarfjarðar lóðinni Hlíðbergi 5D fyrir dælustöð í samræmi við nánari skilmála skipulags- og byggingarráðs.”%0DÁlögð lóðagjöld eru kr. 1.904.696 miðað við bvt. 500,7.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911141 – Álfhella 11, afsal lóðar

      13. liður úr fundargerð BÆJH frá 3.des. sl.%0DTekið fyrir að nýju erindi Kofra ehf og Breka ehf varðandi skil á ofangreindri lóð.%0DLögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs.%0DÁlögð gatnagerðargjöld eru kr. 14.002.262, bvt. 352,3%0D%0DBæjarráð synjar ofangreindu afsali fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar synjar framlögðu afsali í 13. lið fundargerðar bæjarráðs frá 3. desember sl. með hliðsjón af umsögn skipulags- og byggingarsviðs og 9. og 10. gr. reglna um afsal lóða.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905152 – Hvaleyrarbraut 35, ólögleg búseta.

      18. liður úr fundargerð SBH frá 1.des. sl.%0DBorist hafa upplýsingar um ólöglega búsetu í húsinu. Einnig að húsið sé enn skráð á byggingarstigi 1 og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Svar barst ekki. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 10.06.2009 málinu til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 23.06.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki innan þess tíma mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þar til bætt verður úr. Skipulags- og byggingarráð féllst á að veita frest til septembermánaðar. Frekari skýringar bárust ekki að þeim tíma liðnum. Greint frá fundi skipulags- og byggingarsviðs með Ívari Erlendssyni fulltrúa eigenda hússins, sem neitaði því að þar væri búseta, en varnaði skoðunarmanni inngöngu til að sannreyna það. Skipulags- og byggingarráð gerði 20.10.2009 kröfu um að byggingarstjóri verði settur á húsið innan tveggja vikna og boði þá þegar til stöðuúttektar. Einnig gerði skipulags- og byggingarráð þá kröfu að eftirlitsmanni skipulags- og byggingarsviðs verði tafarlaust veittur aðgangur til að sannreyna hvort búseta sé í húsinu. Yrði ekki brugðist við hvoru tveggja innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.%0D%0DSkipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir á húseiganda kr. 50.000 á dag frá og með 1. janúar 2010 verði ekki brugðist við því erindi að setja byggingarstjóra á verkið, leggja inn reyndarteikningar að húsinu, sækja um lögboðnar úttektir og veita skoðunarmanni skipulags- og byggingarfulltrúa aðgang að húsinu til að sannreyna hvort þar sé búseta.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0809080 – Fundargerðir 2009, til kynningar í bæjarstjórn

      Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 1. des.sl.%0Da. Fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 30.nóv. sl.%0DFundargerðir bæjarráðs frá 26.nóv. og 3.des. sl.%0Da. Fundargerð heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 26. okt. sl.%0Db. Fundargerð aðalfundar fulltrúaráðsfundar Öldrunarsamtakanna Hafnar frá 5.nóv. sl.%0Dc. Fundargerð stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 28. okt. sl.%0Dd. Fundargerðir stjórnar SORPU bs. frá 12.okt., 2. og 16. nóv. sl.%0DFundargerðir framkvæmdaráðs frá 23.,25.,27. og 30.nóv. sl.%0DFundargerð fjölskylduráðs frá 2.des. sl.%0Da. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 25. nóv. sl.%0DFundargerð fræðsluráðs frá 30. nóv. sl.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Haraldur Þór Ólason kvaddi sér hljóðs undir 7. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. desember sl. – Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs 2010 og 1. lið í fundargerð Sorpu frá 16. nóvember sl. – Rekstraráætlun SORPU fyrir árið 2010, þriðja umræða. Lúðvík Geirsson&nbsp;kom að andsvari.&nbsp;Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð Sorpu frá 16. nóvember sl. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Guðfinna Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson tók til máls undir 1. lið í fundargerð Sorpu bs. Haraldur Þór Ólason kom að andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. desember sl. Lúðvík Geirsson tók til máls undir 1. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. desember sl. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Eyjólfur Sæmundsson tók til máls undir 1. lið í fundargerð Sorpu frá 16. nóvember sl.&nbsp;Guðfinna Guðmundsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð Sorpu frá 16. nóvember sl. Almar Grímsson&nbsp;kvaddi sér hljóðs undir 2. lið í fundargerð bæjarráðs 26. nóvember sl. – Hagræðingartillögur, útfærsla og 7. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. desember sl. Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Almar Grímsson svaraði andsvari og&nbsp;kvaddi sér síðan hljóðs undir 1. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 30. nóvember sl. – Frístundabíllinn. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason tók við fundarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Ellý Erlingsdóttir kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir óskaði eftir að koma að andsvari við fyrri ræðu Almars Grímssonar. Haraldur Þór Ólason tók til máls undir 7. lið í fundargerð bæjarráðs frá 3. desember sl.&nbsp;Lúðvík Geirsson kom að andsvari. Haraldur Þór Ólason svaraði andsvari. Lúðvík Geirsson kom að andsvari öðru sinni. Ellý Erlingsdóttir tók til máls undir 1. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 30. nóvember sl. Guðfinna Guðmundsdóttir kom að andsvari.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt