Bæjarstjórn

20. apríl 2011 kl. 14:00

í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg

Fundur 1657

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir starfandi bæjarlögmaður
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 30.03.11 og 06.04.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.$line$ $line$ Lagt fram.$line$

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907153 – Hverfisgata-Mjósund-Austurgata-Gunnarssund deiliskipulag

      2. liður úr fundargerð SBH frá 12.apríl sl.$line$ Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49. Skipulags- og byggingarsvið gerði áður grein fyrir athugun á aðkomu að vitanum bak við lóðina Hverfisgata 41 og fundi með íbúum umhverfis vitann 08.04.2010. Áður lögð fram athugun skipulags- og byggingarsviðs á nýtingarmöguleikum Hverfisgötu 41. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar þar sem athugasemd er gerð við auglýsingu skipulagsins.$line$ $line$ “Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tillaga að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49 verði auglýstur samkvæmt 41. grein skipulagslaga nr. 123/2010. “$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Annar varaforseti, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, tók við fundarstjórn.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104089 – Aðalskipulag gatnamót við Straumsvík

      4. liður úr fundargerð SBH frá 12. apríl sl.$line$Tekin til umræðu tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 dags. 08.04.11 hvað varðar gatnamót við innkeyrsluna af Reykjanesbrautinni á lóð álversins. Lagt er til að gerð verði undirgöng fyrir vinstri beygjur.$line$ $line$Skipulags- og byggingarráð samþykkir tillöguna og að málsmeðferð verði skv. 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010, óveruleg breyting á aðalskipulagi. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 dags. 08.04.11 hvað varðar gatnamót við innkeyrsluna af Reykjanesbrautinn á lóð álversins og að málsmeðferð verði skv. 2. mgr. 36. greinar skipulagslaga nr. 123/2010, óveruleg breyting á aðalskipulagi.”$line$ $line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti tók við fundarstjórn að nýju. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0705196 – Sólvangur

      1.liður úr fundargerð FJÖH frá 13.apríl sl.$line$ Til fundarins mætti Árni Sverrisson, forstjóri Sólvangs, og gerði grein fyrir fyrirhuguðum breytingum á rekstri Sólvangs, s.s. fækkun stöðugilda og endurskipulagningu vaktafyrirkomulags og mönnun deilda.$line$ $line$Fjölskylduráð þakkar Árna Sverrissyni fyrir upplýsandi fund og ráðið vísar málinu til frekari umræðu í bæjarstjórn.$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson tók til máls og lagði fram svohljóðandi tillögu:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<FONT size=3&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Calibri?,?sans-serif?; COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic?&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar lýsir yfir vonbrigðum með þann stórfellda niðurskurð sem kynntur hefur verið í rekstri hjúkrunarheimilisins Sólvangs &nbsp;og mun að óbreyttu leiða til verulega skertra lífsgæða hjá þeim bæjarbúum sem þar eiga heimili og njóta nú umönnunar og öryggis. Skorar bæjarstjórn á velferðarráðherra að&nbsp; endurskoða ákvörðun sína í málefnum Sólvangs og hefja virkt samráð við Hafnfirðinga um fyrirkomulag heilbrigðisþjónustu í bæjarfélaginu til framtíðar. </SPAN&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Calibri?,?sans-serif?; COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic?&gt;<FONT size=3&gt;Í því skyni felur bæjarstjórn fjölskylduráði að stofna starfshóp sem skipaður skal 3 fulltrúum fjölskyldurráðs og 2 fulltrúum öldungaráðs. Starfshópurinn fái það hlutverk að leggja mat á stöðu öldrunarþjónustu í bænum með tilliti til þeirrar stefnumörkunar sem grunnur var lagður að í samstarfi ríkisins og bæjarins árið 2006 og unnið hefur verið eftir og óski eftir samstarfi við Velferðarráðuneytið í þeirri vinnu. Þá skuli hópurinn jafnframt fjalla um stöðu Sólvangs, þær breytingar sem þar eru að verða á þjónustu og gera tillögur að því hvernig verja megi þá þjónustu og þau störf sem þar eru til staðar. Stefnt skuli að því að hópurinn skili niðurstöðu sinni og aðgerðaráætlun til fjölskylduráðs eigi síðar en 22. júní nk.?</FONT&gt;</SPAN&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson (sign), Geir Jónsson (sign).</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Geir Jónsson tók til máls. Kristinn Andersen tók til máls. Þá Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri. Lúðvík Geirsson tók til máls. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti framlagða tillögu með 11 samhljóða atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104074 – Leikskólar, samningur um rekstur

      7. liður úr fundargerð FRÆH frá 11. apríl sl.$line$ Samningar eru við þrjá eftirtalda aðila um rekstur leikskóla í Hafnarfirði.$line$Hjallastefnuna ehf. um rekstur ?leikskóla á Hjallabraut 55?$line$Skóla ehf. um rekstur ? leikskólans Hamravalla? og $line$Bjargir leikskóla ehf. um rekstur ?ungbarnaleikskóla? (Bjarma)$line$$line$Allir samningarir eru með gildistíma til 31. desember 2011.$line$Taka þarf afstöðu til þess hvort þeir verði framlengdir og þá á hvaða forsendum.$line$Samningarnir framlengjast sjálfkrafa til fimm ára nema þeim sé sagt upp með a.m.k. sex mánaða fyrirvara.$line$2. grein samninganna er svohljóðandi:$line$$line$?2. grein. Gildistími og framlenging$line$Ákvæði samningsins taka gildi við opnun leikskólans og gildistími er til 31. desember 2011. Tímanlega fyrir lok samningstímabils skulu samningsaðilar yfirfara samninginn og uppfæra hann eftir því sem um semst og síðan framlengja hann til 5 ára í senn, nema honum sé skriflega og sannanlega sagt upp af öðrum hvorum samningsaðila með að lágmarki 6 mánaða fyrirvara. Uppsagnarfrestur miðast við mánaðamót.?$line$$line$$line$Í ljósi þeirra breytinga sem gerðar hafa verið í hagræðingarskyni á rekstri leikskóla sem reknir eru af Hafnarfjarðarkaupstað og breyttra laga um leikskóla er gerð eftirfarandi tillaga:$line$$line$?Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan í 2. grein samninga um rekstur leikskólanna að segja upp:$line$? Samningi um rekstur leikskóla á Hjallabraut 55 í Hafnarfirði milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Hjallastefnunnar ehf. frá mars 2007.$line$? Samningi um rekstur leikskólans Hamravalla í Hafnarfirði milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Skóla ehf. frá mars 2008.$line$? Samningi um rekstur ungbarnaleikskóla í Hafnarfirði milli Hafnarfjarðarkaupstaðar og Bjarga leikskóla ehf.$line$Teknar verði upp viðræður við rekstraraðila um nýja samninga og liggi niðurstaða þeirra viðræðna fyrir eigi síðar en um miðjan júní nk.?$line$ $line$Fræðsluráð vísar málinu til bæjarstjórnar.$line$ $line$Bókun fulltrúa Sjálfstæðisflokks:$line$”Fulltrúar Sjálfstæðisflokks styðja tillöguna á þeim forsendum að hún geri kleift að ná aukinni hagræðingu með nýjum samningum um áframhaldandi leikskólastarf.”$line$ $line$Kristinn Andersen (sign)$line$Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign)$line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar gerði grein fyrir því að Gunnar Axel Axelsson hafi vakið athygli á vanhæfi sínu vegna málsins og var það borið undir bæjarstjórn sbr. 23. gr. samþykktar um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;6 samþykktu að hann viki sæti vegna málsins, 5 sátu hjá.&nbsp;Gunnar Axel Axelsson tók til máls og vék síðan af fundi. Hörður Þorsteinsson tók sæti í hans stað. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Þá Kristinn Andersen. </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Tillagan samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Þá Kristinn Andersen. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004521 – Stjórnsýsla endurskoðun 2010, starfshópur

      9.liður úr fundargerð BÆJH frá 14.apríl sl.$line$ Lögð fram skýrsla Capacent dags. í apríl 2011. Fulltrúi Capacent Þórður Sverrisson mætti á fundinn og fór yfir skýrsluna.$line$ $line$ Bæjarráð samþykkir að fela lýðræðis-og stjórnsýslunefnd að kanna möguleika á aukinni samþættingu verkefna á skipulags- og byggingasviði og framkvæmdasviði, með tilliti til hagræðingar og betri þjónustu. Slík skoðun feli í sér, að kannað verði hvort heppilegt kunni að vera að sameina framkvæmdasvið og skipulags- og byggingarsvið. Jafnframt að framkvæmdaráð og skipulags- og byggingarráð verði sameinuð . Niðurstaða liggi fyrir eigi síðar en 1. júní n.k.$line$Jafnframt vísar bæjarráð eftirfarandi tillögum til bæjarstjórnar:$line$”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagt skipurit Hafnarfjarðarbæjar og felur Lýðræðis- og stjórnsýslunefnd að undirbúa nauðsynlegar breytingar á samþykktum til samræmis.”$line$?Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til 95 gr. samþykkta um um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar að ráða Gunnar Rafn Sigurbjörnsson , sem nú gegnir starfi sviðsstjóra fjölskyldusviðs, í starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Samhliða því verði bæjarstjóra heimilað að auglýsa starf sviðsstjóra fjölskylduþjónustu sem jafnframt gegni starfi forstöðumanns félagsþjónustu.?$line$ $line$ $line$

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir&nbsp;kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Kristinn Andersen kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Geir Jónsson kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Helga Ingólfsdóttur kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir tók til máls. Lúðvík Geirsson tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari. Lúðvík Geirsson svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari öðru sinni. Geir Jónsson kom að andsvari við fyrri ræðu Lúðvíks Geirssonar. Helga Ingólfsdóttir tók til máls. Þá Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls og lagði fram f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks&nbsp;svohljóðandi frestunartillögu:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;”<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic”&gt;Tillögur að&nbsp;stjórnsýslubreytingum voru fyrst kynntar öllum bæjarfulltrúum fyrir þremur klukkustundum, en eðlilegt er að breytingar af þessu tagi fái betri skoðun og umfjöllun í viðeigandi ráðum áður en þær eru samþykktar.&nbsp; Ekki liggur fyrir kostnaðarmat á breytingunum eða&nbsp;hvaða fjárhagslegt hagræði eða kostnaður hljótist af þeim, og áhrif breytinganna á þjónustu við íbúa og fyrirtæki eru óljós.&nbsp; Því er lagt til að afgreiðslu málsins verði frestað.”</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign), Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign), Kristinn Andersen (sign),</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic”&gt;Geir Jónsson (sign), Helga Ingólfsdóttir (sign).</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;Gengið til afgreiðslu um framlagða frestunartillgöu. 5 greiddu atkvæði með tillögunni, 6 greiddu atkvæði á móti. Tillagan felld. </SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;Gengið til atkvæðagreiðslu um eftirfarandi&nbsp;tillögur sem vísað var til bæjarstjórnar úr bæjarráði:</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir framlagt skipurit Hafnarfjarðarbæjar og felur lýðræðis- og stjórnsýslunefnd að undirbúa nauðsynlegar breytingar á samþykktum til samræmis.”</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;6 greiddu atkvæði með tillögunni, 5 greiddu atkvæði á móti. Tillagan samþykkt.</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir með vísan til 95. gr. samþykkta um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar að ráða Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, sem nú gegnir starfi sviðsstjóra fjölskyldusviðs, í starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs. Samhliða því verði bæjarstjóra heimilað að auglýsa starf sviðsstjóra fjölskylduþjónustu sem jafnframt gegnir starfi forstöðumanns félagsþjónustu.”</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;6 greiddu atkvæði með tillögunni, 5 greiddu atkvæði á móti. Tillagan samþykkt.</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls og lagði fram f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks&nbsp;svohljóðandi&nbsp;bókun:</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;”Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir vonbrigðum með að meirihluti Samfylkingar og VG skuli keyra þessar stjórnsýslubreytingar í gegn og fella tillögu um að málinu yrði frestað. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<SPAN style=”mso-bidi-font-style: italic”&gt;Á tímum aðhalds og hagræðingar í þjónustu við íbúa bæjarins er brýnt að kostnaður við stjórnsýslubreytingar liggi fyrir og sýnt sé með óyggjandi hætti fram á hagræðingu.&nbsp; Þá telja fulltrúar Sjálfstæðisflokksins eðlilegast, og í samræmi við vönduð vinnubrögð í stjórnsýslu, væri að auglýsa hið nýja starf laust til umsóknar.</SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic”&gt;Fyrir liggur að metnir verða kostir og gallar sameiningar framkvæmda- og skipulagssviðs og hefðu hugsanlegar slíkar breytingar átt að eiga sér stað á sama tíma og þær stjórnsýslubreytingar sem nú hafa verið ákveðnar.”</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic”&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign), Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign), Kristinn Andersen (sign),</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”COLOR: black; mso-bidi-font-style: italic”&gt;Geir Jónsson (sign), Helga Ingólfsdóttir (sign).</SPAN&gt;</P&gt;&nbsp;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;Gert stutt fundarhlé.</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls og lagði fram f.h. fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna svohljóðandi bókun:&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;”Bæjarfulltrúar Samfylkingar og VG lýsa vonbrigðum með að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins skuli ekki fallast á þær breytingar á stjórnsýslu bæjarsins sem voru unnar af oddvitum Sjálfstæðisflokks, VG og Samfylkingar, með ráðgjöfum.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Ólíkt því sem fulltrúar Sjálfstæðisflokks reyna að halda fram þá felur sú tillaga sem hér er lögð fram ekki í sér fjölgun stjórnenda. Sviðsstjóri Fjölskylduþjónustu<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;verður jafnframt<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;yfirmaður félagsþjónustu og er þar um að ræða fækkun stjórnenda úr tveim í einn og<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;lagt til að ráðinn verði sviðsstjóri á Stjórnsýslusvið í stað þess fyrirkomulags sem nú er að bæjarstjóri<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt;&nbsp; </SPAN&gt;gegni starfi sviðsstjóra. Með tilfærslu núverandi sviðsstjóra Fjölskyldusviðs í starfs sviðsstjóra Stjórnsýslusviðs er tryggt að ekki verður um aukin útgjöld að ræða auk þess sem reynsla viðkomandi er afar mikilvæg í það starf að innleiða þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á stoðþjónustu Stjórnsýslusviðs. Kostnaður við þessa breytingu er í versta falli enginn, en til lengri tíma mun breytt fyrirkomulag stjórnsýslu og húsnæðismála bæjarsins hafa í för með sér umtalsvert fjárhagslegt hagræði.” </FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign), Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign), Margrét Gauja Magnúsdóttir (sign),</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-SIZE: 12pt”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Gunnar Axel Axelsson (sign), Lúðvík Geirsson (sign), Sigríður Björk Jónsdóttir (sign).</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;&nbsp;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face=”Times New Roman”&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1101098 – Fundargerðir 2011, til kynningar í bæjarstjórn.

      Fundargerðir bæjarráðs frá 7.og 14. apríl sl.$line$a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 6.apríl sl.$line$b. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 4.apríl sl.$line$Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 12.apríl sl.$line$a. Fundargerðir umhverfisnefndar/Staðardagskrá 21 frá 1. og 6.apríl sl.$line$Fundargerð fjölskylduráðs frá 13.apríl sl.$line$a. Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar frá 23.mars og 6.apríl sl.$line$b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 8.apríl sl.$line$Fundargerð framkvæmdaráðs frá 13.apríl sl.$line$Fundargerðir fræðsluráðs frá 4. og 11. apríl sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson tók sæti að nýju.&nbsp;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir tók til máls undir 1. lið – Fjárhagsáætlun fræðslusviðs 2011 – í fundargerð fræðsluráðs&nbsp;4. apríl sl. og 2. lið – Skólavogin – í fundargerð fræðsluráðs 11. apríl sl. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir kom að andsvari. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðrúnar Ágústu Guðmundsdóttur.&nbsp;Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir svaraði andsvari. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls undir 6. lið – Hvammur leikskóli, lausar stofur – í fundargerð fræðsluráðs frá 11. apríl sl. og 2. lið – Strandgata 8-10, húsnæðismál – í fundargerð bæjarráðs frá 14. apríl sl. Helga Ingólfsdóttir tók til máls undir 2. lið í fundargerð bæjarráðs frá 14. apríl sl. Annar varaforseti, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, tók við fundarstjórn. Þá tók til máls Kristinn Andersen undir 1. lið í fundargerð fræðsluráðs frá 4. apríl sl.,&nbsp;2. lið í fundargerð bæjarráðs frá 14. apríl sl.&nbsp;og&nbsp;3. lið – Kvikmyndasafn Íslands og Bæjarbíó -&nbsp;í fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 8. apríl sl. Gunnar Axel Axelsson kom að andsvari. Geir Jónsson tók til máls undir 2. lið og 9. lið – Stjórnsýsla endurskoðun -&nbsp;í fundargerð bæjarráðs frá 14. apríl sl. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri, tók til máls undir 2. lið í fundargerð bæjarráðs frá 14. apríl sl. Forseti tók við fundarstjórn að nýju. Geir Jónsson kom að andsvari. Margrét Gauja Magnúsdóttir vék af fundi. Í hennar stað mætti Guðfinna Guðmunfsdóttir. Rósa Guðbjartsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Helga Ingólfsdóttir kom að andsvari við fyrri ræðu Guðmundar Rúnars Árnasonar. Rósa Guðbjartsdóttir tók til máls og lagði fram f.h. fulltrúa Sjálfstæðisflokks svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;”<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Calibri?,?sans-serif?; COLOR: black?&gt;<FONT size=3&gt;Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir miklum vonbrigðum með að meirihluti Samfylingar og VG hafi hafnað því í upphafi bæjarstjórnarfundarins að setja á dagskrá dagskrárlið um endurfjármögnun 4.3 milljarða króna láns bæjarins til Depfabank. Óvissa um endurfjármögnunina og þar af leiðandi fjárhagsstöðu bæjarins hefur sett svip sinn á umræður og afstöðu Sjálfstæðismanna til annarra dagskrárliða fundarins eins og kom m.a. fram við afgreiðslu á stjórnsýslubreytingum. Einnig hlýtur það að teljast óeðlilegt að auka skuldbindingar bæjarins undir þessum kringumstæðum eins og tillögur um nýjan leigusamning og fyrirsjáanlegar framkvæmdir við endurbætur á húsnæði við Strandgötu 8-10 fela í sér og samþykktar voru í bæjarráði 14. apríl sl. Erfiðar aðstæður á fasteignamarkaði hafa hér líka mikil áhrif á og óljóst hvort hægt verði að leigja út eða selja þær fasteignir bæjarins sem til stendur að flytja starfsemi úr. Þótt færa megi rök fyrir því að hentugt sé að hafa sem flestar þjónustustofnanir bæjarins undir sama þaki getur það vart talist forgangsatriði á þeim óvissutímum sem nú ríkja.”</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Calibri?,?sans-serif?; COLOR: black?&gt;<FONT size=3&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Calibri?,?sans-serif?; COLOR: black?&gt;<FONT size=3&gt;Rósa Guðbjartsdóttir (sign), Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign), Kristinn Andersen (sign),</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Calibri?,?sans-serif?; COLOR: black?&gt;<FONT size=3&gt;Geir Jónsson (sign), Helga Ingólfsdóttir (sign).</FONT&gt;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Gert stutt fundarhlé.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðfinna Guðmundsdóttir tók til&nbsp; máls og lagði fram f.h. fulltrúa Samfylkingar og Vinstri grænna svohljóðandi bókun:</DIV&gt;<DIV&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: IS”&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: IS”&gt;”Vinna við fjárhagslega endurskipulagningu Hafnarfjarðar byggir á því að fjárhagsáætlun gangi eftir. Endurskipulagning á nýtingu á húsakosti er hluti af því sem þar er kveðið á um og dregur í raun úr skuldbindingum sveitarfélagsins.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: IS”&gt;Í greinargerð með fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 segir m.a. : ?Meðal þeirra aðgerða sem gripið verður til á næsta ári, verður endurskipulagning á nýtingu á húsakosti bæjarins. .. Leitast verður við að fækka starfsstöðvum og sameina. Með því næst betri nýting á húsnæði, mannafla og fjármunum, auk þess sem það skapar grunn til að bæta þjónustuna við bæjarbúa, með meiri samlegð og þverfaglegu samstarfi.?<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: IS”&gt;Fyrir liggja drög að hagstæðum leigusamningi á húsnæði Byr í miðbænum, sem mun tryggja að næstum öll stjórnsýsla bæjarins verður á einum stað í bænum. Af því skapast mikið hagræði fyrir þá bæjarbúa sem þurfa að leita þjónustu til bæjarins. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: IS”&gt;Jafnframt hefur verið sýnt fram á, að með samningnum skapast&nbsp; forsendur til að losa um annað húsnæði sem bærinn hefur haft starfsstöðvar í, segja upp öðrum leigusamningum og leigja og selja húsnæði í eigu bæjarins.&nbsp; <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Verdana”,”sans-serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-bidi-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: IS”&gt;Það hagræði sem næst með þessari aðgerð verður fljótt að vega upp þann kostnað sem leiga og flutningar hafa í för með sér.&nbsp; Dýrasti kosturinn í húsnæðismálum er að samþykkja ekki samninginn, þannig að það er vandséð hvað vakir fyrir fulltrúum Sjálfstæðisflokksins, annað en að þyrla upp pólitísku moldviðri. Þessi fyrirsláttur og úrtölur eru leið Sjálfstæðisflokksins til að taka ekki ábyrgð.”<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Guðmundur Rúnar Árnason (sign), Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir (sign), Guðfinna Guðmundsdóttir (sign)</DIV&gt;<DIV&gt;Sigríður Björk Jónsdóttir (sign), Gunnar Axel Axelsson (sign), Lúðvík Geirsson (sign). </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt