Fjölskylduráð

8. júlí 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 160

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0708056 – Fjölskylduráð, kosning aðal- og varamanna

      Athugasemd: Á fundi Bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þ. 30. júní 2009 voru eftirtaldir kosnir sem aðal- og varamenn í fjölskylduráð:%0D%0DAðalmenn:%0DGuðmundur Rúnar Árnason, Eyrarholti 10%0DGuðfinna Guðmundsdóttir, Birkihvammi 5%0DRagnheiður Ólafsdóttir, Kvistabergi 1%0DMaría Kristín Gylfadóttir, Brekkuhvammi 4%0DGuðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Heiðvangi 56%0DVaramenn:%0DMargrét Þórisdóttir, Klukkubergi 23%0DAnna Jóna Kristjánsdóttir, Tunguvegi 2%0DMagnús Árnason, Ölduslóð 28%0DKristján Valgeir Þórarinsson, Hellisgötu 33%0DSigurður Magnússon, Hringbraut 63%0D%0DÁ áðurnefndum fundi bæjarstjórnar var Guðmundur Rúnar Árnason kosinn formaður ráðsins.%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0708057 – Fjölskylduráð, kosning varaformanns

      Gengið til kosninga um varaformann fjölskylduráðs. Guðfinna Guðmundsdóttir var kosin, samhljóða.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907037 – Gjaldskrármál, hagræðing á fjölskyldusviði

      Lagt fram yfirlit um gjaldskrár.%0D%0DÁ fundi bæjarstjórnar þann 30.06.09 var eftirfarandi tillaga samþykkt:%0D”Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu að endurskoðun fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðarkaupstaðar fyrir árið 2009 og felur sviðsstjórum og stjórnendum í samráði við ráð viðkomandi sviða að vinna að ffrekari útfærslu hagræðingar og annarri tillögugerð í samræmi við niðurstöðutölur þessarar samþykktar. Þeirri vinnu skal vera lokið í síðasta lagi 1. september nk.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð samþykkir eftirfarandi tillögu til bæjarráðs:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;”Gjaldskrár, sem&nbsp; undir fjölskylduráð heyra, hækki&nbsp; um 7% að jafnaði. Gjaldskrár vegna sumarnámskeiða eru þó undanskildar.”&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0706404 – Forsetanefnd

      Á fundi bæjarstjórnar þ. 30. júní sl. var eftirfarandi tillaga forsetanefndar samþykkt:%0D”Bæjarstjórn samþykkir að ekki verði kosið í eftirtaldar nefndir til næsta árs, miðbæjarnefnd og forvarnarnefnd. Viðfangsefnum miðbæjarnefndar verði sinnt í skipulags- og byggingarráði og forvarnarnefndar í fjölskylduráði. Auk þess leggur nefndin til að bæjarráð taki við hlutverki lýðræðis- og jafnréttisnefndar. Um er að ræða tímabundna ráðstöfun, í hagræðingarskyni”.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702243 – Barnaverndarmál

      Lagt fram yfirlit yfir barnaverndarmál í Hafnarfirði í maí 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt