Fjölskylduráð

3. mars 2010 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 175

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 0912020 – Fatlaðir, þjónusta frá ríki til sveitarfélaga

      Til fundarins mættu fulltrúar Félagsþjónustunnar, þau Guðríður Guðmundsdóttir, Atli Þórsson og Kolbrún Oddbergsdóttir.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0905090 – Sjálfstæðisflokkur, fyrirspurnir fulltrúa í fjölskylduráði

      Til fundarins mætti Ingvar S. Jónsson íþróttafulltrúi og lagði fram svör við framkomnum fyrirspurnum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0703184 – Fjölskyldustefna 2008-2010

      Fjölskylduráð er ábyrgðaraðili fjölskyldustefnu Hafnarfjarðarbæjar og verður með hana til endurskoðunar á tveggja ára fresti.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð felur vinnuhópi um fjölskyldustefnu að hefja undirbúning að endurskoðun stefnunnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagðar fram tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði í jan. 2010. Lögð fram “Greinargerð um stöðu og horfur á vinnumarkaði, vinnumarkaðsúrræði og ráðgjöf” dags. 23. ferbrúar sl.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt