Fjölskylduráð

2. mars 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 196

Ritari

  • Margrét L. Jónsdóttir ritari fjölskylduráðs
  1. Kynning

    • 1009159 – Barnavernd, kynning á starfsemi

      Til fundarins mættu Guðríður Guðmundsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir frá Félagsþjónustunni og Kolbrún Benediktsdóttir formaður barnaverndarnefndar.%0DLagt fram yfirlit barnaverndarmála 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0712029 – Öldungaráð Hafnarfjarðar

      Til fundarins mætti stjórn öldungaráðsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram bókun málskotsnefndar frá 25. febrúar sl. varðandi húsaleigubætur:%0D„Fjölskylduráð Hafnarfjarðar samþykkir að við árlega endurnýjun umsókna um húsaleigubætur um áramót verði heimilt að greiða bætur janúarmánaðar berist umsókn ásamt tilskildum gögnum fyrir 16. febrúar.“%0D

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Bókun&nbsp;málskotsnefndar staðfest.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 0912025 – Atvinnuleysistölur, Hafnarfirði

      Lagðar fram tölur um atvinnuleysi í Hafnarfirði í jan. 2011.%0D

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11022015 – Daggæslumál, fyrirspurn

      Lagt fram til kynningar svar við fyrirspurn fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í fræðsluráði.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023190 – Námskeið fyrir kjörna fulltrúa og starfsmenn

      Lögð fram dagskrá námskeiða fyrir kjörna sveitarstjórnarfulltrúa í félagsmálanefndum og starfsmenn félagsþjónustu sveitarfélaga.%0DNámskeiðin verða haldin víðs vegar um landið í mars og apríl.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023197 – Skemmtanahald barna og ungmenna á vínveitingastöðum

      Lögð fram til kynningar bókun Velferðarráðs Reykjavíkurborgar varðandi málefnið.

      <P style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt” class=MsoNormal&gt;<SPAN style=”COLOR: black”&gt;”Fjölskylduráð tekur undir bókun Velferðarráðs Reykjavíkurborgar frá 3. febrúar sl. Í bókun ráðsins kemur m.a. fram skýr <SPAN style=”BACKGROUND: white”&gt;andstaða við&nbsp;að unglingaskemmtanir séu haldnar á vínveitingastöðum. Á undanförnum vikum og mánuðum hefur borið á því að unglingaskemmtanir, þar sem aldurstakmark er 14 ár, séu haldnar á vínveitingastöðum og þær auglýstar í gegnum</SPAN&gt; samskiptasíður á borð við Facebook, og þannig farið fram hjá foreldrum og forráðamönnum grunnskólabarna. &nbsp;Nóg er af öðru húsnæði til slíkra skemmtana og almennt vilji hjá þeim sem standa að æskulýðsstarfi unglinga til að finna slíkum atburðum hentugra húsnæði og betri umgjörð. Hvetur fjölskylduráð þá sem hafa í hyggju að bjóða uppá skemmtanir fyrir þennan aldurshóp að tryggja samráð við samtök foreldra, skólayfirvöld og þá sem starfa að æskulýðs- og forvarnarmálum.”<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;&nbsp;</P&gt;

    • 0805175 – Ferðaþjónusta í Hafnarfirði, reglur

      Lagðar fram til kynningar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt