Fjölskylduráð

13. apríl 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 199

Ritari

  • Auður Þorkelsdóttir skrifstofustjóri
  1. Kynning

    • 0705196 – Sólvangur

      Til fundarins mætti Árni Sverrisson, forstjóri Sólvangs, og gerði grein fyrir fyrirhuguðum breytingum á rekstri Sólvangs, s.s. fækkun stöðugilda og endurskipulagningu vaktafyrirkomulags og mönnun deilda.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð þakkar Árna Sverrissyni fyrir upplýsandi fund og ráðið vísar málinu til&nbsp;frekari umræðu í bæjarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104068-1 – NPA miðstöðin.

      Embla Ágústsdóttir varaformaður NPA miðstöðvarinnar og Aldís Sigurðardóttir stjórnarmaður mættu til fundarins og kynntu starfsemina.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fjölskylduráð þakkar þeim Emblu og Aldísi fyrir góða kynningu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1103356 – Alþjóðlegt handboltamót, Haukar og FH, styrkbeiðni

      Lagt fram bréf frá formönnum og framkvæmdstjórum handknattl.d. Hauka og FH dags. 28.febr. sl. þar sem farið er fram á styrk vegna alþjóðlegs handboltamóts sem fyrirhugað er að halda lok ágúst 2011.%0D%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram</DIV&gt;</DIV&gt;

    Almenn erindi

    • 1103256 – Fjármál á fjölskyldusviði

      Sviðsstjóri lagði fram yfirlit um rekstur stofnana á fjölskyldusviði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gerður Guðjónsdóttir fjármálastjóri mætti til fundarins.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701243 – Málskot

      Lögð fram niðurstaða málskotsnefndar í málum %0Dnr. 24/2011, 25/2011 og 26/2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Niðurstaða málskotsnefndar staðfest.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt