Forvarnarnefnd

3. mars 2009 kl. 07:00

í Mjósundi 10

Fundur 118

Ritari

  • Geir Bjarnason forvarnarfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0810346 – Vímuvarnir, áherslur

      Forvarnafulltrúi fór yfir tildrög þess að grein um marijúana var skrifuð og birt í síðasta Fjarðarpósti.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=EN-GB style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: EN-GB; mso-ansi-language: Arial?,?sans-serif?;&gt;<FONT color=#000000&gt;Forvarnanefnd mælir eindregið með því að haldið verði áfram á þessari braut, að foreldrar fái skýrar upplýsingar varðandi vímuvarnir, leiðir til forvarna og hvernig bregðast megi&nbsp;við.</FONT&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809116 – Foreldrarölt

      Nú er starfrækt í öllum hverfum bæjarins foreldrarölt. Starfið hefur að margra mati skilað ágætum árangri.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin mun mæta og bjóða öðrum áhugasömum að&nbsp;mæta í Gamla bókasafnið&nbsp;27. mars&nbsp;kl. 22:30. Boðið verður upp á kaffi og forvarnafulltrúi mun kynna starfið og leiða hóp áhugasamra um miðbæ Hafnarfjarðar og kynna þeim stöðu mála.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709147 – Lifandi ráðgjöf, samstarf

      Forvarnafulltrúi sagði frá viðræðum við fulltrúa Lifandi ráðgjafar vegna samstarfsverkefna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902249 – Auglýsing vínveitingastaðar

      Lögð fram skýrsla lögreglunnar vegna veru barna á vínveitingastaðnum Dillon, auglýsing sýnd sem dreift var um Hafnarfjörð og innihélt m.a. áfengisauglýsingu og sýnd auglýsing sem kynnti vínveitingastaðin Dillon og var dreift inn á skólalóðir framhaldsskóla bæjarins.

      <DIV&gt;Forvarnanefnd telur að hér sé ítrekað verið að brjóta í bága við áfengislög og á þeim sjálfsagða rétti barna og unglinga að fá að sleppa við áreiti áfengisauglýsinga.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Forvarnanefnd felur forvarnafulltrúa að vinna í samráði við bæjarlögmann til að finna leiðir sem tryggi réttindi barna og unglinga, vísað er sérstaklega til 17. grein málsmeðferðareglna Hafnarfjarðarbæjar vegna vínveitingaleyfa&nbsp;við úrvinnslu málsins.</DIV&gt;

    • 0902278 – Heilsustefna

      Heilsustefna Heilbrigðisráðuneytisins lögð fram og forvarnafulltrúi fór yfir helstu atriði hennar.

      <DIV&gt;Forvarnanefnd tekur undir markmið stefnunnar og telur hana vera þarft framtak.</DIV&gt;

    • 0902347 – Fíkniefnaflutningur, þjóðarátak

      Lagt fram erindi frá Þjóðarátaki Svavars Sigurðssonar gegn fíkniefnainnflutningi þar sem hann óskar eftir stuðningi Hafnarfjarðarbæjar við átakið.

      <DIV&gt;<EM&gt;Forvarnanefnd óskar eftir því að fá nánari upplýsingar um starfsemina og ársreikninga Þjóðarátaksins.</EM&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt