Fræðsluráð

9. febrúar 2009 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 175

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 0902013 – Skólamáltíðir, kostnaður

      Lögð fram svohljóðandi tillaga Sjálfstæðisflokksins sem bæjarstjórn vísaði til umfjöllunar í fræðsluráði á fundi sínum þann 3. febrúar sl.%0D”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lækka verð skólamáltíða þannig að kostnaður hverrar máltíðar verði krónur 210 og kostnaður vegna máltíða í hverjum mánuði verði aldrei hærri en krónur 4500. Sömuleiðis verði veittur systkinaafsláttur á skólamáltíðir. Þannig verði aðeins tekið gjald fyrir tvö börn í heimili, en þriðja, fjórða og fimmta barn fái fría skólamáltíð. Verð þessi taki gildi 1. mars 2009 og gildi út skólaárið. Verð máltíðar og systkinaafsláttur verði síðan endurskoðaður við upphaf næsta skólaárs. Sá kostnaðarauki sem til fellur af samþykkt þessari verði tekinn úr Velferðarsjóði sem settur var á fót við afgreiðslu síðustu fjárhagsáætlunar. Bæjarstjórn felur fræðsluráði að gera nauðsynlegar útfærslur og hrinda samþykktinni í framkvæmd.”%0D%0DSviðsstjóri lagði fram minnisblað varðandi verð á skólamáltíðum og áliti sviðsstjóra fræðslu- og fjölskyldusviða um form á stuðningi við fjölskyldur sem eiga erfitt með greiðslur vegna tekjumissis.

      <DIV><DIV>Fræðsluráð felur svisstjóra af afla frekari upplýsinga vegna kostnaðar við skólamáltíðir.</DIV></DIV>

    • 0809198 – Grunnskólar, úttekt á sjálfsmatsaðferðum

      Lagt fram bréf, dags. 26. janúar 2009 frá menntamálaráðuneytinu þar sem kynntar eru niðurstöður úttekta á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla haustið 2008.%0DGerð var úttekt á 39 grunnskólum á landinu og þar af fjórum skólum úr Hafnarfirði.%0D%0DHvaleyrarskóli er einn af ellefu skólum sem uppfylltu kröfur um sjálfsmatsaðferðir og framkvæmd sjálfsmats að öllu leyti. Aðrir hafnfirskir skólar í úttektinni voru Áslandsskóli, Hraunvallaskóli og Víðistaðaskóli.%0DÓskað er eftir að unnið verði að úrbótum eftir því sem við á og að menntamálaráðuneytinu verði send úrbótaáætlun eigi síðar en 1. apríl 2009.

      Fræðsluráð tekur undir óskir menntamálaráðuneytisins um skil á úrbótaáætlun.

    • 0810051 – Grunnskólar, námskeiðshandbók 2008-2009

      Lögð fram til kynningar námskeiðshandbók grunnskóla vegna námskeiða á vorönn 2009 sem Skólaskrifstofa stendur fyrir.%0DJafnframt lagt fram yfirlit yfir þátttöku grunnskólakennara á námskeiðum haustið 2008.

    • 0902071 – Skólanámskrár grunnskóla%0D

      Eins og fram kemur í 6. grein laga um grunnskóla er eitt af meginhlutverkum fræðsluráðs/skólanefndar að fylgjst með gerð skólanámskrár og staðfesta hana.

      <DIV><DIV><DIV>Fræðsluráð mun á komandi vikum og mánuðum fá kynningu á og yfirfara skólanámskrár allra grunnskóla Hafnarfjarðar. </DIV><DIV><BR></DIV><DIV><DIV>Helgi Arnarson, skólastjóri Hvaleyrarskóla kynnti skólanámskrá skólans.</DIV><DIV>Fræðsluráð þakkar Helga fyrir kynninguna.</DIV></DIV></DIV></DIV>

    • 0901065 – Skóladagatöl 2009-2010

      Sbr. lið 4 í fundargerð fræðsluráðs frá 12. janúar sl. þar sem sviðsstjóra var falin útfærsla á eftirfarandi varðandi gerð skóladagatala leik- og grunnskóla skólaárið 2009 – 2010:%0Da)2009 Velji grunnskólar að hafa vetrarfrí skulu allir hafa það á sama tíma.%0Db) Starfsdagar í leik- og grunnskólum verði samræmdir nú þegar þeir verða jafnmargir á báðum skólastigum á starfstíma skóla frá og með næsta skólaári.

      <DIV&gt;Lögð fram svohljóðandi bókun frá skólastjórum Hraunvallaskóla og Víðistaðaskóla:</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Í tillögu sem lögð er fram að skóladagatali fyrir skólaárið 2009-2010 er gert ráð fyrir fimm skipulagsdögum. Einn þeirra er settur mánudaginn 4. janúar. i Hraunvallaskóla og Víðistaðaskóla er tveggja anna kerfi. Haustönn lýkur formlega 14. janúar 2010. Þá tekur við frágangur námsmats og foreldraviðtöl. skipulagsdagur í byrjun janúar hentar ekki því starfi sem skipulagt hefur verið í skólunum. Við undirrituð teljum nauðsynlegt að hafa skipulagsdag í kringum 20. janúar. Með því að setja alla skólana undir sama hatt er verið að koma til móts við óskir foreldra, en jafnframt er vegið að sjálfstæði skólanna og því skipulagi sem þar er í gangi.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Ágústa Bárðardóttir, skólastjóri Hraunvallaskóla</DIV&gt;<DIV&gt;Sigurður Björgvinsson, skólastjóri Víðistaðaskóla</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Að höfðu samráði við skólastjóra leik- og grunnskóla gerir sviðsstjóri eftirfarandi tillögu.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;”a) Vetrarfrí í grunnskólum verði dagana 29. og 30. október 2009.</DIV&gt;<DIV&gt;b) Starfsdagar í leik- og grunnskólum verði eftirfarandi:</DIV&gt;<DIV&gt;29. september 2009</DIV&gt;<DIV&gt;18. nóvember 2009</DIV&gt;<DIV&gt;4. janúar 2010</DIV&gt;<DIV&gt;26. febrúar 2010</DIV&gt;<DIV&gt;25. maí 2010</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Þá er gerð tillaga um að skólasetningardagur allra grunnskóla verði 21. ágúst 2009.”</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar grunnskólakennara viku af fundi kl. 9:55.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna vék af fundi kl. 10:10.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt með þremur atkvæðum og tveir sátu hjá.</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúi Sjálfstæðisflokks óskar bókað:</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 10pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”mso-ansi-language: IS”&gt;<FONT face=Calibri&gt;Fulltrúa Sjálfstæðisflokksins finnst<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;tillagan vega að sjálfstæði skóla og skólastjórnendum bæjarins með tilskipun af þessu tagi. Það sé frekar ítrekað að stjórnendur<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;leik- og grunnskóla í ákveðnum hverfum leiti<SPAN style=”mso-spacerun: yes”&gt; </SPAN&gt;leiða til að samræma starfsdaga sín í milli í viðleitni til að koma til móts við þarfir fjölskyldunnar. <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<BR&gt;<BR&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0802185 – Fræðslusvið, starfsskýrsla

      Sbr. lið 2 í fundargerð fræðsluráðs frá 26. janúar sl.%0DLögð á ný fram til kynningar starfsskýrsla fræðslusviðs “Að settu marki 2009″%0DStarfsskýrslan inniheldur ársskýrslu 2008 og starfsáætlun 2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar skólastjóra grunnskóla og foreldra grunnskólabarna viku af fundi kl. 10:15</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902055 – Tjarnarás - aðstoðarleikskólastjóri

      Lagt fram bréf, dags. 30.01.2009 frá Ragnheiði Önnu Haraldsdóttur, aðstoðarleikskólastjóra á Tjarnarási þar sem hún segir stöðu sinni lausri og óskar að láta af störfum um miðjan maí nk.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt