Fræðsluráð

17. janúar 2011 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 224

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 1101162 – Hraunvallaskóli - skólastjóri

      Lagðar fram umsóknir um stöðu grunnskólastjóra Hraunvallaskóla.%0DUmsækjendur eru:%0DBjarni Daníelsson%0DGuðrún Sturlaugsdóttir%0DGuðrún Þórðardóttir%0DGunnar Eyfjörð Gunnþórsson%0DHalldóra Kristín Magnúsdóttir%0DIngibjörg Hannesdóttir%0DJóhannes Ágústsson%0DJón R. Hilmarsson%0DKristín Sigurðardóttir%0DLars Jóhann Imsland%0DLind Völundardóttir%0DSigfús Grétarsson%0DSkarphéðinn Jónsson%0DStella Kristjánsdóttir%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri fræðslusviðs ásamt samstarfsfólki á sviðinu munu taka viðtöl við umsækjendur.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0802185 – Að settu marki

      Lögð fram starfsáætlun fræðslusviðs fyrir árið 2011 og ársskýrsla 2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð leggur til að starfsáætlun verði tekin fyrir aftur á næsta fundi ráðsins.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna grunnskóla viku af fundi kl. 9:25.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907038 – Gjaldskrár á fræðslusviði

      Lögð fram tillaga um tekjuviðmið vegna viðbótarafsláttar af leikskólagjaldi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð leggur til við bæjarstjórn að:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að tekjuviðmið við veitingu afsláttar frá almennu leikskólagjaldi sem nú er kr. 19.600 (án fæðis) verði sem hér segir: </DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir einstætt foreldri með tekjur undir kr. 204.500 – 40%, með tekjur undir 245.400 – 20%.</DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir sambúðarfólk með tekjur undir kr. 286.300 – 40 %, með tekjur undir 343.560 – 20 %.</DIV&gt;<DIV&gt;Afsláttur reiknast einnig af gjöldum vegna lengri viðveru en átta stundir.”</DIV&gt;<DIV&gt;Þessi ákvörðun verði tekin til endurmats í ljósi reynslu sem af henni fæst eigi síðar en fyrir upphaf næsta skólaárs.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir framlagða tillögu um tekjuviðmið með þremur atkvæðum, fulltrúar Sjálfstæðisflokks sitja hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101142 – Starfsmannaafsláttur í leikskólum

      Lagt fram bréf, dags. 29. desember 2010 frá Félagi leikskólakennara þar sem mótmælt er þeirri ákvörðun að fella niður afslátt leikskólakennara af leikskólagjöldum í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Samþykkt var að erindið&nbsp;yrði tekið fyrir að nýju á næsta fundi ráðsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101161 – Sameining leikskóla%0D%0D

      Sameining leikskóla%0D%0DÍ fjárhagsáætlun var talað um að sameina leikskólann Kató nærliggjandi leikskóla

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð leggur fram eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:<BR&gt;”Bæjarstjórn samþykkir að frá og með 1. mars 2011 verði&nbsp; rekstur leikskólans Kató færður undir leikskólann Smáralund en starfsemi verði að öðru leyti í óbreyttri mynd.&nbsp; Stöður leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjóra á Kató verði lagðar niður frá sama tíma.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Tillagan var samþykkt með fimm samhljóða atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokks óska bókað:</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;&gt;”Við sameiningu reksturs leikskólans Kató við leikskólann Smáralund verður brýnt að hafa náið og gott samráð við foreldra og starfsfólk, með það að markmiði að tryggja áfram fjölbreytt og farsælt leikskólastarf á báðum stöðum.&nbsp; Þá verður mikilvægt að fylgja eftir að þessi breyting skili&nbsp;þeirri hagræðingu sem&nbsp;stefnt hefur verið að.”&nbsp; <?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” 10pt? FONT-SIZE: black; COLOR: Tahoma?,?sans-serif?;&gt;&nbsp;Fræðsluráð tekur undir bókunina.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101163 – Foreldraráð leikskólabarna

      Lagðar fram athugasemdir foreldraráðs leikskólabarna í Hafnarfirði varðandi tekjutengingar á viðbótarafslætti leikskólagjalda, hækkun á vistunartíma eftir 8 klst. á dag og lengingu sumarlokunar leikskóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Fræðsluráð samþykkir að hægt verði að&nbsp; kaupa viðbótartíma í 15 mínútna skrefum í stað 30 mínútna.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar leikskóla viku af fundi kl. 10.40.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008206 – Barnaskóli Hjallastefnunnar

      Tekið fyrir að ósk fulltrúa Sjálfstæðisflokks.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Lögð fram eftirfarandi bókun.</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?&gt;”Fræðsluráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa áður áréttað mikilvægi samráðs við forsvarsmenn Barnaskóla Hjallastefnunnar um húsnæðismál skólans.&nbsp; Þessi mál komu ennfremur til umræðu á fundi bæjarstjórnar 12. janúar sl., þar sem spurt var hvaða samskipti hefðu farið fram um þessi mál.&nbsp; Hér er því óskað eftir að bæjarfulltrúum verði afhent formleg gögn um samskipti, samráð og samvinnu bæjaryfirvalda við stjórnendur og forsvarsmenn Barnaskóla Hjallastefnunnar um breytingar á húsnæðismálum og öðrum högum skólans.&nbsp; Þessar upplýsingar verði veittar fyrir næsta fund bæjarstjórnar.”<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Kristinn Andersen (sign)</SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: ” Tahoma?,?sans-serif?; COLOR: black; FONT-SIZE: 10pt?&gt;Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir (sign)</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt