Fræðsluráð

28. mars 2011 kl. 08:15

á Skólaskrifstofu

Fundur 229

Ritari

  • Guðrún Guðmundsdóttir ritari
  1. Almenn erindi

    • 11032689 – Fyrirspurn frá fulltrúa foreldra leikskólabarna.

      Lögð fram fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa foreldra leikskólabarna um sérfræðiþjónustu og ráðgjöf.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032690 – Námskeið fyrir skólanefndir

      Lagðar fram upplýsingar um námskeið fyrir skólanefndir, sem haldin verða á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneyti og Heimili og skóla.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11032698 – Umboðsmaður barna

      Lagt fram bréf, dags. 21. mars 2011, frá umboðsmanni barna, þar sem lýst er áhyggjum yfir þeim niðurskurði sem átt hefur sér stað og er fyrirhugaður í sveitarfélögum landsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008212 – Forvarnir á fræðslusviði

      Geir Bjarnason, forvarnarfulltrúi og Einar Ingi Magnússon, sálfræðingur mættu til fundarins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Geir og Einari Inga þakkað fyrir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Áheyrnarfulltrúar vegna leikskóla viku af fundi kl. 9:25.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 11023156 – Ábending frá mmr vegna Öldutúnsskóla

      Lögð fram drög að svari við fyrirspurn mmr.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003470 – Strætó, innanbæjarakstur

      Lögð fram skýrsla starfshóps um innanbæjarakstur. Bæjarráð vísar skýrslunni til umsagnar hjá fræðsluráði, framkvæmdaráði, fjölskylduráði, skipulags- og byggingarráði og umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21.

      &lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;&lt;DIV&gt;Fræðslusviði er falið að koma með umsögn fyrir hönd ráðsins.&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;&lt;/DIV&gt;

    • 11021819 – Skóladagatal 2011-2012

      Lögð fram skóladagatöl næsta skólaárs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt