Framkvæmdaráð

12. apríl 2010 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 110

Ritari

  • Sigurður Haraldsson Forstöðumaður
  1. Almenn erindi

    • 0703337 – Fráveitukerfi, tenging við Garðabæ

      Sviðsstjóri gerir grein fyrir málinu, einnig lagðar fram fundargerðir 9-11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir sjónarmið Sviðsstjóra að vinnufundir verði haldnir mjög ört til að ljúka málinu og að drög að niðurstöðu liggi fyrir á næsta fundi Framkvæmdaráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902022 – Krýsuvík Seltún, salerni

      Lagt fram erindi frá Reykjanesfólkvangi vegna íveru og salernishúsa við Seltún.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Ishmael David mætti á fundinn. Framkvæmdaráð samþykkir fyrir sitt leiti að fjárheimild sé nýtt vegna verkefnis Reykjanesfólkvangs, til reksturs salernisaðstöðu við Seltún.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004116 – Frágangur á götukassa Vellir 5, Vellir 6, Ásland 3 og Skipalón

      Lögð fram kostnaðaráætlun vegna frágangs á gönguleiðum í þessum hverfum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði að vinna forgangsröðun vegna frágangs á gönguleiðum í þessum hverfum og vinna útboðsgögn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004115 – Vegmerking í Hafnarfirði 2010

      Lögð fram niðurstaða útboðs vegna vegmerkinga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðenda Vegamálun ehf, tilboð þeirra hljóðaði upp á 2.235.000 kr.&nbsp;&nbsp;Kostnaðaráætlun verkkaupa er 3. 720.000 krónur. Alls bárust fjögur tilboð í verkið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003343 – Umhverfisvakt 2010

      á fundinum verður lagður fram listi yfir umsóknaraðila vegna umhverfisvaktarinnar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Ishmael David gerði grein fyrir lista yfir umsóknir félagasamtaka vegna umhverfisvaktarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Sviðsstjóri gerir grein fyrir málinu.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð óskar eftir að fulltrúi Verkís mæti á næsta fund&nbsp;og geri grein fyrir stöðu málsins.</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundagerð vegna frjálsíþróttahúss nr.38, vegna félagsaðstöðu nr. 62 og fundargerð vegna Bygginganefndar nr. 71.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt