Framkvæmdaráð

1. desember 2008 kl. 08:15

í fundarherbergi framkvæmdasviðs, Norðurhellu 2

Fundur 69

Ritari

  • Hegla Stefánsdóttir
  1. Almenn erindi

    • 0712090 – Námur, lög um efnistöku

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;Samþykkt að skipa 4 manna starfshóp vegna stefnumótunar náma. Tillaga að það verði 2 fulltrúar&nbsp;frá Framkvæmdaráði og 2 frá skipulags- og byggingarráði. Skipað verði í starfshópinn á næsta fundi.</DIV&gt;

    • 0811120 – Aðstöðuleiga á óbyggðum lóðum

      Tekið fyrir að nýju.

      <DIV&gt;Drög að reglum er samþykkt af framkvæmdaráði. Gjaldskrárhluta vísað til fjármálastjóra og framkvæmdasviðsins. Málið verður tekið aftur fyrir á næsta fundi ráðsins.</DIV&gt;

    • 0811024 – Skútahraun 6, lóð norðaustur af slökkvistöð

      Lagt fram erindi frá Hrauntak ehf dags 31.október 2008 þar sem óskað er eftir afnoti af lóð.

      Frestað þar sem reglur liggja ekki fyrir.

    • 0810256 – Koparhella 1, fyrirspurn um lóð

      Lagt fram erindi NV vegalögn ehf dags. 22. október 2008 þar sem óskað er eftir afnotum af Koparhellu 1.

      <DIV&gt;Frestað þar sem reglur liggja ekki fyrir.</DIV&gt;

    • 0711109 – Sörli, reiðvegir

      Tekið fyrir að nýju.

      Samþykkt að vísa til fjárhagsáætlunar 2009.

    • 0809060 – Hjallabraut 33, nýting efstu hæðar

      Lögð fram greinagerð vegna nýtingar hússins, á fundinn mætir Guðmundur Jónsson og gerir grein fyrir greinagerðinni.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð telur ekki tímabært að fara í þetta verkefni&nbsp;með vísan til greinagerðarinnar og mikillar fjárhagsáhættu.&nbsp; </DIV&gt;

    • 0811138 – Lækjargata 2, Dvergur, samningar um notkun á húsnæðinu.

      Forstöðumaður Fasteignafélagsins gerir grein fyrir samningum vegna Lækjargötu 2.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð leggur til að samningar í húsinu verði samræmdir og gildi ekki lengur en til 31. desember 2009.&nbsp; Jafnframt verður Framkvæmdasviði falið að fara í gegnum öryggismál í húsinu.</DIV&gt;

    • 0810052 – Nýsir hf, einkaframkvæmdasamningar

      Forstöðumaður Fasteignafélagsins fer yfir stöðu málsins og lögð fram gögn vegna málsins.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Framkvæmdaráð felur&nbsp;Framkvæmdasviði að afla upplýsinga um stöðu einstakra þátta í leigu- og rekstrasamningum.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0703185 – Húsnæðismál, fjölskyldusvið.

      Farið yfir stöðu máls vegna leka á þaki Dalshrauns 10.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði að ganga frá samkomulagi við leigusala um að gengið verði frá þakvirki á fullnægjandi hátt.</DIV&gt;

    • 0804293 – Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnfirði

      Lagt fram bréf frá Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð ítrekar að Hafnarfjarðarbær styðst við innkaupareglur Hafnarfjarðarbæjar.</DIV&gt;

    • 0810128 – Þjónustumiðstöð, húsnæði Hringhellu

      Lagt fram erindi vegna leigu á hluta lóðarinnar.

      &lt;DIV&gt;Framkvæmdaráð felur Framkvæmdasviði að vinna tillögu að leigufyrirkomulagi á húsinu.&lt;/DIV&gt;

    • 0801403 – Vellir 7, nýr leikskóli

      Lagt til að framlengja tíma vegna opnun tilboða í leikskólann.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð samþykkir að framlengja opnun tillboða til 15. febrúar 2009.</DIV&gt;

    • 0809225 – Vatnsveita, þjónustugjöld

      Lögð fram skýrsla.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Framkvæmdaráð tekur undir niðurlag skýrslunnar þar sem vísað er til þessa að unnið sé í enn frekari samanburði milli sveitarfélag og&nbsp;skoða&nbsp;frekar útfærlsu á innheimtunni.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811139 – Garðabær, samningar um vatnssölu.

      Lagðir fram samningar við Garðabæ.

      <DIV&gt;Framkvæmdaráð leggur til við Framkvæmdasvið að samningar við Garðabæ verði skoðaðir i heild sinni þ.e. vegna vatns og fráveitu.</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0701027 – Hraunsvík útrás frá dælu- og hreinsistöð fráveitu

      Lagðar fram verkfundargerðir.%0DÚtrás nr. 57-59.%0DHreinsistöð nr. 103-106. Lögð fram skýrsla vegna suðugalla í útrás frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Einnig lagt fram minnisblað vegna fundar Ístaks og Sjóvá.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

    • 0706284 – Leik- og grunnskóli við Bjarkavelli

      Lagðar fram verkfundargerðir 7-10

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram verkfundargerðir.%0DFrjálsíþróttahús nr. 11-13.%0DFélagsaðstaða nr. 26-28.%0DJarðvinna nr. 42 og 43.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702040 – Húsnæði fyrir Framkvæmdasvið Hafnarfjarðar

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 35 og 36.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702004 – Sundmiðstöð á Völlum, framkvæmdir

      Lögð fram verkfundagerð nr. 71.

      <DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;%0D<DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709071 – Dælustöð við Óseyrarbraut, breytingar

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 40-43.

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805302 – Miðlunartankur á Suðurfyllingu

      Lagðar fram verkfundargerðir nr. 18-20

      <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt