Hafnarstjórn

5. ágúst 2009 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1358

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0907008 – Eimskip, samningar

      Tekið fyrir erindi HF Eimskipafélags Íslands frá síðasta fundi hafnarstjórnar 15. júlí 2009.%0DFormaður skýrði frá fundi sínum, bæjarstjóra og hafnarstjóra með forstjóra og tveimur framkvæmdastjórum Eimskips fyrr í morgun.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn tekur jákvætt í erindi HF. Eimskipafélags Íslands.</DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að&nbsp;samningur um farmvernd&nbsp;milli Hafnarfjarðarhafnar og HF Eimskipafélags Íslands,&nbsp;verði færður yfir til Eimskip Ísland ehf. kt. 421104-3520.</DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarfjarðarhöfn/Hafnarfjarðarbær geta ekki fært lóðaleigusamninga yfir á nýtt félag fyrr en eignir á lóðunum verða formlega færðar á nýja félagið. Þegar þar að kemur, sem mun verða bráðlega samkvæmt upplýsingum béfritara, munu Hafnarfjarðarhöfn/Hafnarfjarðarbær taka til afgreiðslu erindi HF Eimskipafélags Íslands um að fallið verði frá forkaupsrétti vegna yfirfærslu lóðaleigusamninganna til Eimskip Ísland ehf.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907046 – Suðurbakki 1, 200 Amper

      Hafnarstjóri kynnti aðstæður, hugmyndir og kostnaðaráætlun við að endurnýja rafmagnstöflu og koma upp 200 ampera tenglum á Suðurbakka I.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að vísa málinu til fjárhagsáætlunar ársins 2010.</DIV&gt;

    • 0702364 – 100 ára afmæli Hafnarfjarðarhafnar.

      Formaður afmælisnefndar greindi frá tillögum afmælisnefndar varðandi hátíðarfund hafnarstjórnar 9. september 2009, sem lið í uppáhaldi 100 afmælis hafnarinnar.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að hátíðarfundur hafnarstjórnar verði haldinn í Hafnarborg miðvikudaginn 9. september 2009. Fundurinn verður settur kl 17:00 og verður öllum opinn. </DIV&gt;

    • 0810280 – Rekstrar- og fjárhagsáætlun hafnarinnar 2009

      Lagt fram yfirlit um skuldastöðu viðskiptavina hafnarinnar pr. 5.8.2009

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt