Hafnarstjórn

14. apríl 2010 kl. 12:00

á hafnarskrifstofu

Fundur 1372

Ritari

  • Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri
  1. Almenn erindi

    • 0810280 – Rekstrar- og fjárhagsáætlun og uppgjör 2009

      Lagður fram ársreikningur Hafnarfjarðarhafnar fyrir árið 2009. Til fundarins mætti fjármálastjóri Hafnarfjarðarbæjar Gerður Guðjóndóttir, sem skýrði reikningana og fór yfir helstu atriði þeirra ásamt hafnarstjóra, Má Sveinbjörnssyni, sem svaraði fyrirspurnum um einstök atriði ársreikningsins.

      <DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að vísa drögunum að ársreikningi Hafnarfjarhafnar til bæjarráðs og til síðari umræðu í hafnarstjórn.</DIV&gt;

    • 1003132 – Mat á eignum Hafnarfjarðarhafnar

      Hafnarstjóri fór yfir endurmat á eignum hafnarinnar, sem unnar voru við endurmat á eignum Hafnarfjarðarbæjar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812164 – Flotkví VOOV, krafa vegna flutnings.

      Hafnarstjóri greindi frá niðurstöðum vegna flutnings flotkvíar VOOV út undir Hvaleyrargarð.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004056 – Háigrandi hf, Aðalfundur 2010

      Lagðir fram ársreikningar Háagranda hf. fyrir rekstrarárin 2008 og 2009.%0DEinnig var lögð fram fundargerð stjórnar Háagranda hf. frá 5. apríl 2010.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806098 – Glacier World ehf, vatnskaup

      Bæjarstjóri og hafnarstjóri kynntu framgang undirbúnings Glacier World ehf. að vatnsútflutningi frá Hafnarfirði.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt