Íþrótta- og tómstundanefnd

16. september 2009 kl. 15:30

í Mjósundi 10

Fundur 100

Ritari

  • Anna Kristín Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 0909074 – Kvartmíluklúbburinn, erindi

      Lagt fram erindi dags. 26.8 s.l. frá Kvartmíluklúbbnum þar sem óskað er eftir viðræðum um hækkun á rekstrarstyrk.

      <DIV&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd felur íþróttafulltrúa og varaformanni íth að hefja viðræður við bréfritara.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 0909076 – Félag Íslenskra aflraunamanna, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi dags. 30.8 s.l. frá Félagi Íslenskra aflraunamanna þar sem óskað er eftir styrk vegna mótsins Sterkasti maður Íslands.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 0909073 – Viðhaldsframkvæmdir íþróttamannvirkja sumar 2009

      Íþróttafulltrúi greindi frá þeim viðhaldsframkvæmdum sem farið hafa fram á íþróttamannvirkjum í sumar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909077 – Haukar og Kvartmíluklúbburinn, samningar um flýtiframkvæmdir, kynning

      Kynnt samningsdrög um flýtiframkvæmdir Hauka og Kvartmíluklúbbsins.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0909103 – Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, erindi

      Lagt fram erindi dags. 9.9 s.l. þar sem óskað er eftir breyttum tímaramma úthlutaðra tíma til ÍBH í íþróttahúsum grunnskóla Hafnarfjarðar fyrir tímabilið 2010 – 2011.%0D%0D

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS”&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 11pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd felur íþróttafulltrúa að vinna frekar að málinu.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    • 0901156 – Félagsmiðstöðvar, haustönn 2009

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála greindi frá upphafi starfs félagsmiðstöðva.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904177 – Leikja- og tómstundatilboð í ágúst

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála upplýsti hvernig tiltókst með leikjanámskeið í ágúst fyrir útskriftarhópa leikskóla, samstarfsverkefni ÍTH og Fræðsluráðs, en mikil ánægja hefur verið með þetta verkefni.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901167 – Frístundaheimili haust 2009

      Lögð fram drög að dagskrá yfir þau námskeið sem í boði verða á frístundaheimilum haustönn 2009.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902300 – Sumarstörf 2009

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála fór yfir starf sumarsins en um 1500 manns störfuðu hjá Vinnuskólanum í sumar og hefur starfið aldrei verið fjölbreyttara.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0702123 – Ásinn/Mosinn, tilraunaverkefni skipulagsbreytinga

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála fór yfir hugmyndir að skipulagsbreytingum í félagsmiðstöðvum og fór yfir hvernig gengið hefur með þá tilraun í Ásnum og Mosanum en það hefur gengið mjög vel.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901160 – Fundargerðir 2009, Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, ÍBH

      Lögð fram fundargerð Íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 7.9 s.l.

      <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-fareast-language: EN-US; mso-ansi-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Formaður ÍBH vakti athygli á 7. lið fundargerðarinnar þar sem kemur fram að ekki séu aðrar upplýsingar <I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 11pt; COLOR: black; FONT-FAMILY: Arial”&gt;en að niðurgreiðslur væru óbreyttar. Nú er hins vegar óljóst hvort svo sé.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0702036 – Íþróttahús Kaplakrika, framkvæmdir

      Lagðar fram fundargerðir vinnuhóps um uppbyggingu FH svæðis frá 13. og 27. ág. s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901034 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2009

      Lögð fram fundargerð stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðis frá 9.9 s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0705184 – Ásvellir, starfshópur v/uppbyggingar

      Lögð fram fundargerð starfshóps um uppbyggingu Ásvalla frá 25.ág og 1.sept. s.l.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt