Íþrótta- og tómstundanefnd

12. janúar 2011 kl. 15:30

í Íþróttahúsinu við Strandgötu

Fundur 126

Ritari

  • Anna K. Bjarnadóttir
  1. Almenn erindi

    • 10021128 – Félagsmiðstöðvar, viðburðir - Grunnskólahátíð og Spurningakeppni 2011

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála sagði frá undirbúningi Grunnskólahátíðar 2011 og spurningakeppni íth og grunnskólanna 2011.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101165 – Félagsmiðstöðvar, handbók - drög

      Lögð fram drög að handbók fyrir starfsfólk félagsmiðstöðva.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101164 – Áramót

      Deildarstjóri æskulýðs- og tómstundamála sagði frá yfirferð Götuvitans um áramótin.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101087 – Verið liðveisla - ÍTH og Félagsþjónustan

      Lögð fram dagskrá Liðveislu Versins fyrir vorönn 2011 og fjallað um starfssemina sem er samstarf ÍTH og Félagsþjónustunnar.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911127 – Niðurgreiðslur íþrótta- og tómstunda

      Lagt fram kostnaðaryfirlit og yfirlit niðurgreiðslna íþrótta- og tómstunda yfir fjölda iðkenda árið 2010.%0DLögð fram ný drög að reglum: Reglur, meginmarkmið og skilyrði fyrir niðurgreiðslum Hafnarfjarðarbæjar hjá iðkendum 16 ára og yngri í íþrótta- og tómstundafélögum.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1011080 – Íþróttahátíð Hafnarfjarðar 2010 - yfirferð og uppgjör

      Rætt um íþrótta- og viðurkenningarhátíð sem haldin var miðvikudaginn 29. desember sl. í íþróttahúsinu v/Strandgötu að viðstöddu fjölmenni. Þar voru heiðraðir allir þeir sem urðu Íslands-, Bikar- og Norðurlandameistarar með íþróttafélögum frá Hafnarfirði. Auk þess sem útnefning á íþróttakonu og íþróttamanni Hafnarfjarðar árið 2010 og íþróttaliði ársins 2010 fór fram.

      <DIV&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “Times New Roman”,”serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;<EM&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd óskar öllum hafnfirskum íþróttamönnum ársins 2010 til hamingju með frábæran árangur.</EM&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;

    • 1001156 – Aðsóknartölur sundstaða 2010

      Lagt fram til upplýsinga yfirlit íþróttafulltrúa um aðsóknartölur í sundlaugar bæjarins árið 2010. Aðsókn alls í sundlaugar Hafnarfjarðar árið 2010 var 526.874 sem er um 9% aukning frá árinu áður.

      <DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101166 – Körfuknattleiksdeild Hauka, styrkbeiðni

      Lagt fram erindi frá Körfuknattleiksdeild Hauka dags. 19. des. 2010, þar sem óskað er eftir styrk vegna Actavismóts fyrir 6-12 ára, sem haldið var 8.-9. jan. s.l.

      <DIV&gt;<P style=”LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt” class=MsoNormal&gt;<I&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Times New Roman”,”serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: IS”&gt;<SPAN style=”LINE-HEIGHT: 115%; FONT-FAMILY: “Times New Roman”,”serif”; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-language: EN-US; mso-fareast-font-family: Calibri; mso-ansi-language: IS; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að styrkja erindið um kr. 50.000 ásamt frítt í sund fyrir þátttakendur.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 0901160 – Fundargerðir 2011, Íþróttabandalag Hafnarfjarðar ÍBH,

      Lögð fram til kynningar fundargerð Íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 3. jan. s.l.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

Ábendingagátt