Íþrótta- og tómstundanefnd

19. janúar 2009 kl. 08:15

í Mjósundi 10

Fundur 89

Ritari

 • Anna Kristín Bjarnadóttir
 1. Almenn erindi

  • 0901154 – Viðburðadagatal ÍTH vor 2009

   Lagt fram til upplýsinga, viðburðadagatal félagsmiðstöðva sem sett hefur verið upp í veggspjaldaform. Þar koma fram upplýsingar um sameiginlega viðburði félagsmiðstöðva.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901167 – Frístundaheimili, verkefni 2009

   Lögð fram til kynningar, dagskrá yfir þau námskeið sem í boði verða á frístundaheimilum grunnskólanna, á vorönn 2009.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0901155 – Zetrið, Setbergsskóli samstarf um klúbbastarf yngri barna.

   Sagt frá væntanlegu samstarfi Setbergsskóla og félagsmiðstöðvarinnar Zeturins sem skólastjóri skólans hefur óskað eftir, um klúbbastarf yngri barna á frístundaheimili skólans.

   <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN lang=IS&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<I style=”mso-bidi-font-style: normal”&gt;<SPAN lang=IS style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: “Times New Roman”; mso-fareast-font-family: “Times New Roman”; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB; mso-bidi-language: AR-SA”&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd tekur jákvætt í verkefnið og felur deildarstjóra að vinna áfram að verkefninu.</SPAN&gt;</I&gt;</DIV&gt;

  • 0901159 – Niðurgreiðslur, samantekt og yfirlit 2008

   Lagt fram til upplýsinga yfirlit og samantekt yfir niðurgreiðslur fyrir árið 2008.

  • 0901158 – Íþróttamál, yfirlit samkv. fjárhagsáætlun 2009

   Lagt fram til upplýsinga yfirlit um íþróttamál samkvæmt fjárhagsáætlun 2009 varðandi rekstrar- og þjónustugjöld samkv. samningum, húsaleigukostnað og annars stuðnings.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  • 0811040 – Íþrótta- og viðurkenningarhátíð 2008

   Rætt um íþrótta- og viðurkenningarhátíð sem haldin var mánudaginn 29. desember sl. í íþróttahúsinu v/Strandgötu að viðstöddu fjölmenni. Þar voru heiðraðir allir þeir sem urðu Íslands-, Bikar- og Norðurlandameistarar með íþróttafélögum frá Hafnarfirði. Auk þess sem útnefning á íþróttakonu og íþróttamanni Hafnarfjarðar árið 2008 og íþróttaliði ársins 2008 fór fram.

   <DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<I&gt;<SPAN lang=IS&gt;Íþrótta- og tómstundanefnd óskar öllum hafnfirskum íþróttamönnum ársins 2008 til hamingju með frábæran árangur.</SPAN&gt;</I&gt;</P&gt;</DIV&gt;

  • 0901166 – Aðsóknartölur sundstaða 2008

   Lagt fram til upplýsinga yfirlit íþróttafulltrúa um aðsóknartölur í sundlaugar bæjarins árið 2008. Aðsókn var alls í sundlaugarnar árið 2008, 481.960 gestir.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

  Fundargerðir

  • 0901160 – Fundargerðir 2009, Íþróttabandalag Hafnarfjarðar, ÍBH

   Lögð fram til kynningar fundargerð Íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 5. des. s.l.

  • 0901034 – Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins, fundargerðir 2009

   Lögð fram til kynningar fundargerð stjórn skíðasvæða frá 18. des. s.l.

   <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt