Lýðræðis- og jafnréttisnefnd

11. mars 2009 kl. 16:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 100

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0701205 – Nýbúaútvarp.

      <DIV&gt;Lýðræðis- og jafnréttisnefnd óskar eftir upplýsingum frá Alþjóðahúsi og Flensborgarskólanum í Hafnarfirði um framkvæmd nýbúaútvarps á síðasta ári og stöðu verkefnisins í dag.</DIV&gt;

    • 0809322 – Jafnréttisfulltrúar sviða

      Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi gerði grein fyrir störfum jafnréttisfulltrúa sviða og fyrirhugað námskeið á vegum Jafnréttisstofu sem haldið verður fyrir jafnréttisfulltrúana í lok mars.

      <DIV&gt;Lýðræðis- og jafnréttisnefnd samþykkir að greiða kostnað vegna námskeiðsins.</DIV&gt;

    • 0710243 – Íþrótta- og æskulýðsstarf barna af erlendum uppruna, rannsókn

      Lýðræðis- og jafnréttisnefnd samþykkti á fundi sínum í júní á sl. að leggja það í hendur aðgerðahóps um málefni barna innflytjenda í Hafnarfirði sem starfandi er í Hafnarfirði að leggja fram aðgerðaráætlun um aukna þátttöku barna og unglinga af erlendu bergi brotin í íþrótta- og tómstundarstarfi.

      <DIV&gt;Lýðræðis- og jafnréttisnefnd óskar eftir upplýsingum um stöðu verkefnisins frá aðgerðarhópnum.</DIV&gt;

    • 0809308 – Jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi

      Kynnt skýrsla um brottfall stúlkna í íþrótta- og tómstundastarfi. Aðgerðaáætlun lögð fram.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Rætt um skýrsluna og aðgerðaáætlun skoðuð. Nefndarmenn munu kynna sér betur innihald skýrslunnar og skoða aðgerðaáætlun betur.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0701391 – Skólaverkefni, samstarfsverkefni Hfj.bæjar, Kópavogsbæjar, Akureyrarbæjar, Jafnréttisstofu, Félagsmálaráðuneytis og Reykjavíkurborgar.

      Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi gerði grein fyrir fundi stýrihóps verkefnisins sem var í dag.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt