Lýðræðis- og jafnréttisnefnd

1. apríl 2009 kl. 16:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 101

Ritari

  • Anna Jörgensdóttir lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0701205 – Nýbúaútvarp.

      Lagður fram tölvupóstur frá skólameistara Flensborgarskólans vegna fyrirspurnar lýðræðis- og jafnréttisnefndar frá 11. mars sl.

      <DIV&gt;Lýðræðis- og jafnréttisnefnd óskar eftir því að fulltrúar Alþjóðahúss og Flensborgarskólans mæti á fund nefndarinnar vegna verkefnisins.</DIV&gt;

    • 0809322 – Jafnréttisfulltrúar sviða

      Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi gerði grein fyrir námskeiði fyrir jafnréttisfulltrúa sviða sem haldið var 30. mars sl. á vegum Jafnréttisstofu. Á námskeiðinu var farið yfir jafnréttislöggjöfina og fjallað um samþættingu kynja- og jafnréttissjónarmiða.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809308 – Jafnréttisátak í íþrótta- og tómstundastarfi

      Lögð fram að nýju skýrsla um brottfall stúlkna í íþrótta- og tómstundastarfi auk aðgerðaáætlunar.

      <DIV&gt;Lýðræðis- og jafnréttisnefnd lýsir yfir ánægju með aðgerðaáætlun ÍTH og hvetur hlutaðeigandi til að vinna markvisst að því að draga úr brottfalli stúlkna á unglingsaldri&nbsp;í íþrótta- og tómstundastarfi.</DIV&gt;

    • 0902239 – Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti

      Lýðræðis- og jafnréttisfulltrúi gerði grein fyrir fyrirhuguðum kynningarfundi um átaksverkefnið Borgir gegn rasisma 27. apríl næstkomandi en fundurinn er á vegum samtakanna Islandpanorama.

      <DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

    • 0904002 – Heimsganga í þágu friðar

      Lagður fram kynningarbæklingur um heimsgöngu í þágu friðar og tilveru án ofbeldis.

      <DIV&gt;Lýðræðis- og jafnréttisnefnd lýsir yfir ánægju með verkefnið og hvetur til þátttöku Hafnarfjarðarbæjar í því. Málinu vísað til bæjarráðs til frekari afgreiðslu.</DIV&gt;

Ábendingagátt