Menningar- og ferðamálanefnd

19. maí 2009 kl. 11:00

á Vesturgötu 8

Fundur 121

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0905140 – Bæjarlistamaður og hvatningarstyrkir 2009

      Menningar- og ferðamálanefnd ásamt stjórn Hafnarborgar fór yfir innsendar ábendingar og umsóknir.

      <DIV&gt;Ákveðið einróma hver skuli hljóta nafnbótina bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2009 og hvaða tveir listamenn skuli fá hvatningarstyrk.&nbsp; Styrkirnir verða afhentir&nbsp;á Björtum dögum.&nbsp; </DIV&gt;

    • 0806094 – Hafnarfjarðarleikhúsið

      Lögð fram ársskýrsla Hafnarfjarðarleikhússins 2008.

      <DIV&gt;Farið yfir ársskýrsluna og ársreikninginn.&nbsp; Nefndin&nbsp;óskar eftir að fjármálastjóri bæjarins yfirfari reikninginn og skili nefndinni umsögn, eins og fyrri ár.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt samþykkti nefndin að óska eftir viðræðum við menntamálaráðuneytið um stöðu Hafnarfjarðarleikhússins og áframhaldandi stuðning við leiklistarstarfsemi í Hafnarfirði.&nbsp; Samningur Hafnarfjarðarleikhússins við ráðuneytið og Hafnarfjarðarbæ rennur út um næstu áramót.&nbsp; Menningarfulltrúa falið að óska eftir viðræðum&nbsp;hið fyrsta.&nbsp;</DIV&gt;

    • 0904161 – Bjartir dagar 2009

      Lögð fram drög að dagskrá Bjartra daga en hátíðin stendur frá 28. maí-7. júní.

      <DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt