Menningar- og ferðamálanefnd

15. júlí 2009 kl. 09:30

á Vesturgötu 8

Fundur 123

Ritari

  • Marín Hrafnsdóttir menningar- og ferðamálafulltrúi
  1. Almenn erindi

    • 0702078 – Kosning formanns og varaformanns í menningar- og ferðamálanefnd.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Gunnar Axel Axelsson gerði að tillögu sinni að Helena Mjöll Jóhannsdóttir yrði varaformaður nefndarinnar og að hann tæki sæti formanns.&nbsp; Tillagan samþykkt einróma.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0806094 – Hafnarfjarðarleikhúsið

      Rætt um endurskoðun/endurnýjun samnings við menntamálaráðuneyti og Hafnarfjarðarleikhúsið sem rennur út um næstu áramót. Rætt um ársreikning og ársskýrslu leikhússins og umsögn fjármálastjóra bæjarins.

      <DIV&gt;Menningar- og ferðamálafulltrúi greindi frá því að menntamálaráðherra gæti hitt nefndina til að ræða framhald samnings þann 16. júlí. Ákveðið að nefndin færi öll á fund ráðherra ásamt menningar- og ferðamálafulltrúa.</DIV&gt;

Ábendingagátt