Skipulags- og byggingarráð

7. júlí 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 230

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • 0806156 – Nýtt skipulags- og byggingarráð, kosning varaformanns.

      Formaður setur fund og stjórnar kosningu varaformanns. %0DÁ fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar 30. júní s.l. var kosið nýtt skipulags- og byggingarráð. Eftirtaldir hlutu kosningu:%0D%0DAðalmenn: %0DGísli Ó. Valdimarsson, Lóuhrauni 7, formaður%0DTrausti Baldursson, Hverfisgötu 57 %0DHulda Karen Ólafsdóttir, Engjavöllum 5a %0DRósa Guðbjartsdóttir Kirkjuvegi 7 %0DJón Páll Hallgrímsson, Burknavöllum 17a %0D%0DVaramenn:%0DÞorvaldur Ásgeirsson, Vesturvangi 11 %0DSigríður Björk Jónsdóttir Erluási 8 %0DÞröstur Auðunsson, Sævangi 40 %0DValdimar Svavarsson Birkibergi 8%0DSigurbergur Árnason, Norðurvangi 44 %0D%0DFyrir liggur tillaga um Trausta Baldursson sem varaformann.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Trausti Baldursson er kjörinn varaformaður með 4 atkvæðum.</DIV&gt;<DIV&gt;Rósa Guðbjartsdóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir og Valdimar Svavarsson eru ný í skipulags- og byggingarráði og eru boðin velkomin til starfa jafnframt er fráfarandi nefndarmönnum&nbsp;Almari Grímssyni, Lilju Guðríði Karlsdóttur og Skarphéðni Orra Björnssyni þökkuð góð störf fyrir ráðið.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 24.06.2009 og 01.07.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905031 – Gunnarssund 9, deiliskipulagsbreyting

      Arkur ehf leggur fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar fyrir lóðina skv. uppdrætti Jon Nordsteien dags. 06.05.2009. Erindið hefur verið grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdir bárust. Áður lagðar fram tillögur skipulags- og byggingarsviðs að svörum við athugasemdum. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlögð svör við athugasemdum, samþykkir skipulagstillöguna og að málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með þremur atkvæðum. Rósa Guðbjartsdóttir situr hjá við afgreiðslu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906072 – Breiðvangur 17, breyting á bílastæði og færsla á ljósastaur, byggingarleyfi.

      Ásta Eyjólfsdóttir sækir þann 09.06.09 um leyfi til að stækka bílastæði og færa ljósastur og rafmagnskassa samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti. Umsögn Framkvæmdasviðs liggur fyrir, sem tekur neikvætt í erindið. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.06.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906175 – Vesturvangur 38, hellulögn og bílastæði

      Lára Huld Grétarsdóttir og Ari Steindórsson óska efir að breikka bílastæði framan við húsið skv. meðfylgjandi gögnum. Einnig er óskað eftir leyfi til að steypa nýja gangstétt. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.06.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905241 – Hjallabraut 33 nýting á þakrými, fyrirspurn

      Lögð fram fyrirspurn dags. 20.05.2009 frá Birni Gústafssyni VSB verkfræðistofu f.h. húsfélagsins Hjallabraut 33 um að innrétta 6 íbúðir í ónýttu þakrými í suðaustur og suðvesturendum hússins, u.þ.b. 360 – 400 m2 alls. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.06.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Gísli Valdimarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Gísli Valdimarsson&nbsp;vék af fundi við afgreiðslu málsins. </DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906157 – Strandgata 9, sólpallur, fyrirspurn

      Súfistinn ehf leggur 18.06.2009 inn fyrirspurn, óska eftir heimild til að setja trépall tímabundið við Strandgötu 9. Sjá meðfylgjandi gögn. Skipulags- og byggingarráð vísaði erindinu 23.06.2009 til umsagnar skipulags- og byggingarsviðs og miðbæjarnefndarinnar. Lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 26.06.2009 og miðbæjarnefndar dags. 30.06.2009. Báðir umsagnaraðilar taka jákvætt í erindið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og felur skipulags- og byggingarfulltrúa afgreiðslu byggingarleyfis.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812105 – Kapelluhraun 2. áfangi geymslusvæði og deiliskipulag

      Tekin til umræðu tillaga Skipulags- og byggingarsviðs að 2. áfanga iðnaðarsvæðis í Kapelluhrauni skv. uppdrætti skipulags- og byggingarsviðs dags. 08.02.2009. Skipulagið var auglýst 02.03.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga og lauk athugasemdatíma 17.04.2009. áður lagðar fram umsagnir Landsvirkjunar dags. 08.04.2009 og Rio Tinto – Alcan dags. 17.04.2009. Áður lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum. Lögð fram umsögn Vegagerðarinnar dags. 29.05.2009. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir viðræðum við fulltrúa Landsvirkjunar á síðasta fundi. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svari við athugasemdum Vegagerðarinnar og Rio Tinto – Alcan.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir svör skipulags- og byggingarsviðs við innkomnum athugasemdum, samþykkir deiliskipulagið og að afgreiðslu málsins verði lokið samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir deiliskipulag fyrir 2. áfanga Kapelluhrauns skv. uppdrætti dags.&nbsp;01.07.2009&nbsp;og að afgreiðslu málsins verði lokið samkvæmt 25. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” </DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir þetta með þremur atkvæðum. Trausti Baldursson situr hjá við afgreiðslu málsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906195 – Eskivellir 11, útivistarsvæði

      Lagt fram bréf frá Sólveigu Stefánsdóttur f.h. húsfélags Eskivalla 9 a og b dags. 09.06.2009, þar sem farið er fram á að óbyggð lóð að Eskivöllum 11 verði gerð að friðuðu útivistarsvæði. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.06.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906191 – Miðholt 1-5, fyrirspurn

      Búseti svf,húsnæðissamvinnufél leggur inn 23.06.2009 fyrirspurn, óskar eftir heimild til að breyta deiliskipulagi og gera ráð fyrir 5 bílageymslum á lóðinni. Lagðir fram minnispunktar Framkvæmdasviðs. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 01.07.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í fyrirspurnina.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0809375 – Ásvellir, Haukasvæði, breyting á deiliskipulagi.

      Tekin fyrir að nýju tillaga Péturs Jónssonar landslagsarkitekts dags. 15.02.2009 að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis Hauka að Ásvöllum ásamt skýringaruppdrætti. Borist hefur nýr uppdráttur dags. 02.04.2009. Tillagan var auglýst 04.05.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafresti lauk 16.06.2009. Engin athugasemd barst.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og að málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á deiliskipulagi Ásvalla, Haukasvæðis skv. uppdrætti &nbsp;02.04.2009 og að málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902053 – Hörðuvellir/Reykdalsreitur, Ljósatröð, deiliskipulag

      Tekin fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarsviðs að deiliskipulagi fyrir svæði við Ljósatröð dags. 15.01.2009. Svæðið er innan deiliskipulags fyrir Hörðuvelli – Reykdalsreit, en þessum hluta þess var frestað. Deiliskipulagstillagan var auglýst 04.05.2009 – 02.06.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafrestur rann út 16.06.2009. Athugasemdir bárust. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.06.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Lögð fram tillaga skipulags- og byggingarsviðs að svari við innkomnum athugasemdum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna áfram að málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB050584 – Reykjanesbraut , deiliskipulag

      Tekin til umræðu tillaga Eflu hf og Landslags að göngutenginum yfir Reykjanesbraut.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð ræddi hugmyndir að göngutengingum yfir Reykjanesbraut.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0707015 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005-2025 Krýsuvík, beiðni um breytingu

      Lögð fram ákvörðun Skipulagsstofnunar dags. 25.06.2009 um að rannsóknarboranir í Krýsuvík skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að gerð verði tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005&nbsp;- 2025, hluti Krýsuvík, fyrir tilraunaborholur hitaveitu. Skipulags- og byggingarsviði er jafnframt falið að undirbúa breytinguna. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að gerð verði tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005&nbsp;- 2025, hluti Krýsuvík, fyrir tilraunaborholur hitaveitu.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0706168 – Gjaldskrár skipulags- og byggingarsvið

      Tekin til umræðu tillaga um nýjan gjaldskrárlið,sem er kostnaður við stofnun lóðar samkvæmt nýjum lögum um fasteignaskráningu sem tóku gildi 1. janúar sl.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð&nbsp;ræddi tillöguna.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810289 – Skútahraun 11, girða lóð.

      Valfell ehf sótti 27.10.2008 um leyfi til að girða lóð af samkvæmt teikningum Svanlaugs Sveinssonar dagsettar okt.2008. Samþykki lóðareiganda að Kalpahrauni 16 barst þann 03.11.2008 ásamt eigenda Skútahrauni 11, norðurhluta. Byggingarleyfi var samþykkt á afgreiðslufundi 25.02.2009. Skipulags- og byggingarfulltrúi stöðvaði framkvæmdir 03.06.2009 þar sem ekki lágu fyrir upplýsingar um kvöð um umferð milli húsanna við afgreiðslu erindisins. Lagður fram tölvupóstur Smára Úlfarsonar dags. 30.06.2009, þar sem hann óskar f.h. Sólbergseigna eftir að byggingarfulltrúi gangi í að lóðin milli eignanna Skútahraun 9A og 11 verði sett í fyrra horf eins og kvöð segi til um sem allra fyrst. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að afturkalla byggingarleyfi fyrir girðingu á lóð Skútahrauns 11&nbsp;&nbsp;sem var samþykkt á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 25. 02.2009 og að lóðin verði sett í fyrra horf. Við afgreiðslu byggingarleyfis lágu ekki fyrir upplýsingar um kvöð á lóð milli húsanna Skútahrauns 11 og Skútahrauns 9A.</DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir&nbsp;eftirfarandi&nbsp;tillögu til bæjarstjórnar:&nbsp;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar fellir úr gildi byggingarleyfi&nbsp;fyrir girðingu á lóð Skútahrauns 11 sem samþykkt var í bæjarstjórn 11.03.2009.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904122 – Flatahraun 29 ólögleg búseta

      Fram hefur komið að ólögleg búseta er í húsinu. Umsókn um húsvarðaríbúð var synjað af skipulags- og byggingarráði 23.09.2003 og bæjarráði 21.10.2004. Skipulags- og byggingarráð synjaði breyttri skráningu 24.03.2009 tilvísun í 2. mgr. gr. 4.6.1 í skipulagsreglugerð. Skipulags- og byggingarfulltrúi benti eiganda 22.04.2009 á að ekki er samþykkt íbúð í húsinu, sem er á athafnasvæði. Íbúðin væri því ólögleg og bæri að rýma hana án tafar. Yrði það ekki gert innan fjögurra vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 01.07.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Skipulags- og byggingarráð bendir á að ekki er samþykkt íbúð í húsinu, sem er á athafnasvæði. Íbúðin er því ólögleg og ber að rýma hana án tafar. Verði það ekki gert innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð bendir á að ekki er samþykkt íbúð í húsinu, sem er á athafnasvæði. Íbúðin er því ólögleg og ber að rýma hana án tafar. Verði það ekki gert innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0706392 – Hjallahraun 2, gámar á lóð

      Á lóð Hjallahrauns 2 eru vinnuskúrar og gámar í eigu Garðafells ehf sem ekki hafa stöðuleyfi. Borist hefur kvörtun frá Reykjavíkurvegi 60 vegna gámanna sem sagðir eru vera að hluta til inni á þeirra lóð. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum gámanna skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna eða sækja um stöðuleyfi með upplýsingum um fyrirhugaða staðsetningu þeirra innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum gámanna skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna eða sækja um stöðuleyfi með upplýsingum um fyrirhugaða staðsetningu þeirra innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við erindinu verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum gámanna skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna eða sækja um stöðuleyfi með upplýsingum um fyrirhugaða staðsetningu þeirra innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við erindinu verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906030 – Glitvellir 37, frágangur á lóð

      Borist hefur kvörtun frá íbúum Glitvalla 29 – 43 með tölvupósti dags. 03.06.2009 vegna frágangs á byggingarsvæði Glitvalla 37, sem notuð er fyrir birgðasvæði fyrir gáma. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.06.2009 lóðarhafa skylt að fjarlægja gámana innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum gámanna skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við erindinu verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum gámanna skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna. Verði ekki brugðist við erindinu verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906048 – Skipalón 23, frágangur á byggingarstað

      Borist hefur tölvupóstur frá íbúum að Skipalóni 25 dags. 26.05.2009, þar sem kvartað er undan umgengni á byggingarlóð Skipalóns 23. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.06.2009 byggingaraðila skylt að ganga þannig frá á byggingarstað að ekki stafi hætta af né sé til óþæginda fyrir nágranna. Yrði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir byggingaraðila skylt að ganga þannig frá á byggingarstað að ekki stafi hætta af né sé til óþæginda fyrir nágranna. Verði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir byggingaraðila skylt að ganga þannig frá á byggingarstað að ekki stafi hætta af né sé til óþæginda fyrir nágranna. Verði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mun&nbsp; skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0811062 – Hólabraut 15, óleyfisframkvæmd

      Tekið fyrir að nýju bréf Húseigendafélagsins dags. 04.11.08 varðandi óleyfisframkvæmdir Jóns Karls Grétarssonar á 1. hæð hússins. Ekki hefur verið brugðist við ítrekuðum athugasemdum skipulags- og byggingarfulltrúa, sem ákvað á fundi 11.12.2008 að yrði ekki brugðist við athugasemdum innan eins mánaðar eða breytingarnar fjarlægðar myndi hann leggja til við skipulags- og byggingarráð að beitt verði dagsektum skv. VI. kafla skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði erindinu 01.07.2009til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð ítrekar að eigendur sæki um leyfi fyrir umræddum framkvæmdum, sem fjallað verður um samkvæmt skipulags- og byggingarlögum. Berist ekki slík umsókn innan fjögurra vikna eða breytingarnar verði fjarlægðar að öðrum kosti, mun skipulags- og byggingarráð leggja til við bæjarstjórn að beitt verði dagsektum skv. VI. kafla skipulags- og byggingarlaga”. %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal style=”MARGIN: 0cm 0cm 0pt”&gt;<SPAN style=”FONT-SIZE: 12pt; FONT-FAMILY: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-GB; mso-fareast-language: mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: Times&gt;<FONT size=2&gt;Skipulags- og byggingarráð ítrekar að eigendur sæki um leyfi fyrir umræddum framkvæmdum, sem fjallað verður um samkvæmt skipulags- og byggingarlögum. Berist ekki slík umsókn innan fjögurra vikna eða breytingarnar verði fjarlægðar að öðrum kosti, mun skipulags- og byggingarráð leggja til við bæjarstjórn að beitt verði dagsektum skv. VI. kafla skipulags- og byggingarlaga. </FONT&gt;<BR&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903168 – Reykjavíkurvegur 50, Krónan, umgengni á lóð

      Tekið fyrir að nýju bréf frá húsfélaginu Reykjavíkurvegi 50, þar sem borin er fram kvörtun vegna gáma verslunarinnar Krínunnar, sem eru mjög til lýti og óþæginda fyrir íbúa hússins. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.06.2009 eigendum gámanna skylt að ganga þannig frá þeim að ekki sé til lýti og óþæginda fyrir nágranna. Yrði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum gámanna skylt að ganga þannig frá þeim að ekki sé til lýti og óþæginda fyrir nágranna. Verði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum gámanna skylt að ganga þannig frá þeim að ekki sé til lýti og óþæginda fyrir nágranna. Verði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mun&nbsp; skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901130 – Reykjavíkurvegur 50, breyting verslun

      Smáragarður ehf sækir 14.01.2008 um breytingu á verslun. Nýtt anddyri á vesturhlið, neyðarútgangur á austurhlið einnig breytingar á innréttingu í verslun samkvæmt teikningum Jóhanns Sigurðssonar dagsettar 08.01.2009 ásamt stimpli frá heilbrigðiseftirliti og slökkviðliði höfuðborgarsvæðisins. Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkti erindið 14.01.2009 þegar leiðrétt skráningartafla hefði borist. Þar sem skráningartafla hefur ekki borist hefur byggingarleyfið ekki öðlast gildi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði eiganda skylt 11.03.2009 að skila inn leiðréttri skráningartöflu innan tveggja vikna. Hefði hún ekki borist innan tilskilins tíma yrði málið sent til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um aðgerðir. Skipulags- og byggingarráð gerði 07.04.2009 húseiganda skylt að skila inn leiðréttri skráningartöflu innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir&nbsp;á eiganda frá og með 1. ágúst 2009 í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997&nbsp;&nbsp;hafi umbeðin&nbsp;gögn ekki borist fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB050418 – Klukkuberg 32

      Borist hefur kvörtun frá nágrönnum vegna slæms frágangs og slysahættu af byggingarframkvæmdum. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 22.04.2009 eiganda og byggingarstjóra skylt að bæta úr þessu innan tveggja vikna. Yrði ekki úr því bætt innan tilskilins frests mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um dagsektir í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga. “Skipulags- og byggingarráð gerði 26.05.2009 eiganda og byggingarstjóra skylt að bæta úr umgengni á lóðinni innan tveggja vikna. Verði ekki úr því bætt innan tilskilins frests mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga. Ekki hefur verið brugðist við því.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir&nbsp;á eiganda og byggingarstjóra frá og með 1. ágúst 2009 í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 verði ekki&nbsp;bætt úr umgengni á lóðinni innan þess tíma.”&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903275 – Dalshraun 15, þinglýstur húsaleigusamningur og skráning á lögheimili

      Mjölnir Gunnarsson sækir um húsaleigubætur og skráningu lögheimilis að Dalshrauni 15. Lagður fram þinglýstur húsaleigusamningur fyrir íbúðarhúsnæði í húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi benti 01.04.2009 á að ekki er samþykkt íbúð í húsinu, sem er á athafnasvæði. Íbúðin væri því ólögleg og bæri að rýma hana án tafar. Yrði það ekki gert innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerði 28.04.2009 eiganda skylt að rýma hinar ólögmætu íbúðir í húsinu tafarlaust. Yrði það ekki gert innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um dagsektir með tilvísun til 57. greinar skipulags- og byggingarlaga. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir&nbsp;á eiganda frá og með 1. ágúst 2009 í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 verði búsetu ekki lokið fyrir þann tíma.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812107 – Vesturgata 18-20, framkvæmdir

      Geir Garðarsson Vesturbraut 4 gerir athugasemd vegna framkvæmda við Vesturgötu 18-20 sem liggja niðri og girðinga sem reistar voru og eru fallnar niður á köflur og hæðarmunur milli lóða er mikill. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.03.2009 framkvæmdaraðila að Vesturgötu 18-20 skylt að gera grein fyrir áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar að Vesturgötu 4a innan tveggja vikna. Ekki hefur verið brugðist við því. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 15.04.2009 fyrirmæli um áætlun og tímasetningu á frágangi lóðarinnar. Yrði ekki brugðist við því innan tveggja vikna myndi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um að beitt verði dagssektum í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga. Skipulags- og byggingarráð tók 09.06.2009 undir fyrirmæli byggingarfulltrúa. Yrði ekki brugðist við þeim innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga. Ekki hefur verið brugðist við erindinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:<BR&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að lagðar verði dagsektir&nbsp;á eiganda frá og með 1. ágúst 2009 í samræmi við 57 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997&nbsp;&nbsp;hafi umbeðnar upplýsingar ekki borist fyrir þann tíma.”</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt