Skipulags- og byggingarráð

11. ágúst 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 231

Ritari

  • Bjarki Jóhannesson sviðstjóri/skipulags- og byggingarfulltrúi
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 08.07.2009, 15.07.2009, 22.07.2009, 29.07.2009 og 05.08.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907148 – Hellisgata 22, hlið út á Garðaveg

      Lögð fram athugasemd frá íbúum við Garðaveg varðandi leyfi fyrir hliði frá Hellisgötu 22 út á bílastæði við Garðaveg, dags. 27.07.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.07.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Lagðir fram minnispunktar sviðsstjóra/skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 06.08.2009. Þar sem athugasemd sneri að embættisfærslu skipulags- og byggingarfulltrúa, vék hann af fundi við afgreiðslu þess.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð telur hliðið ekki byggingarleyfisskylt, en vísar atriðum sem snúa að bílastæðamálum og umferðaröryggi til undirbúningshóps umferðarmála.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905003 – Reykjavíkurvegur 76-80, breyting á deiliskipulagi

      Actavis hf leggur fram tillögu um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar skv. uppdr. Úti og inni dags. 20.04.2009. Skipulagið var auglýst 08.06.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 og lauk athugasemdatíma 27.07.09. Engin athugasemd barst. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.07.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagstillöguna og að málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903173 – Hringbraut 30, byggingarleyfi

      Tekin fyrir að nýju umsókn Guðmundar Ýmis Bragassonar og Guðrúnar Hallgrímsdóttur frá 19.03.09 um að rífa bílgeymslu, byggja nýjan bílskúr, stækka íbúðir á 1. og 2. hæð samkvæmt teikningum Jóns M. Halldórssonar dags. 17.03 09. Erindið var grenndarkynnt. Athugasemdir bárust. Skipulags- og byggingarráð fól 12.05.2009 skipulags- og byggingarsviði að vinna samantekt á innkomnum athugasemdum. Nýjar teikningar bárust 4. júní sl. Skipulags- og byggingarráð óskaði 09.06.2009 eftir uppfærðum skuggateikningum og fól sviðinu að kynna þær fyrir lóðarhöfum, sem gerðu athugasemdir í grenndarkynningu, Holtsgötu 16 og 18. Lagt fram bréf íbúa Holtsgötu 18 dags. 23.07.2009 og tölvupóstur íbúa Holtsgötu 16 dags. 23.07.2009. Lagðar fram nýjar teikningar dags. x. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir fundi með hagsmunaaðilum 30.07.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907153 – Hverfisgata-Mjósund-Austurgata-Gunnarssund deiliskipulag

      Teknar til umræðu frumhugmyndir að deiliskipulagi reits sem afmarkast af Mjósundi, Austurgötu, Gunnarssundi og efri lóðamörkum húsa við Hverfisgötu 31-49. Byggir á samþykkt fundar SBH nr. 228.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð heimilar skipulags- og byggingarsviði að hefja vinnu við deiliskipulagið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903141 – Jófríðarstaðir, deiliskipulag kaþólska kirkjan og Búmenn

      Lögð fram tillaga Búmanna fyrir sína hönd og kaþólsku kirkjunnar að deiliskipulagi fyrir þjónustuíbúðir o.fl. við Staðarhvamm skv. uppdráttum og líkönum Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts, sem mætir á fundinn og kynnir tillöguna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. Skipulags- og byggingarráð þakkar fyrir kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0804214 – Háaberg 1, byggja pall o.fl.

      Erling Pétur Erlingsson og Auður Baldursdóttir sækja með bréfi dags 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja sólpall á sínum hluta lóðarinnar nr. 1 við Háaberg og að eigandi neðri hæðar lagfæri sinn pall að íbúðarmörkum, lækki skjólvegg og fái ekki að staðsetja heitan pott á sínum palli. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.07.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Áður lagt fram bréf Erlings Péturs Erlingssonar og Auðar Baldursdóttur e.h. Háabergi 1 dags. 08.04.2008. Lagt fram bréf Dýrleifar Kristjánsdóttur Lex-lögmannsstofu f.h. Rögnu Bachmann Egilsdóttur og Ólafs Árnasonar n.h. Háabergi 1 dags. 15.05.2009, minnispunktar Ólafs Helga Árnasonar lögfræðings skipulags- og byggingarsviðs dags. 01.07.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa að ljúka málinu af hendi bæjarins í samræmi við byggingarreglugerð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0902175 – Kirkjugarðar Hafnarfjarðar, breyting á deiliskipulagi

      Stjórn Kirkugarða Hafnarfjarðar sækir um þann 13.02.2009 að breyting á deiliskipulagi verði tekin til afgreiðslu sem óveruleg breyting skv. framlögðum uppdrætti Landslags ehf dags. 11.02. 2009. Breytingin felst í því að upphaflegt aðkomusvæði og bílastæði frá Kaldárselsvegi verði nýtt sem greftrunarsvæði. Erindið var auglýst 10.03.2009 skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdafrestur var til 04.05.2009. Engin athugasemd barst.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir deiliskipulagstillöguna og að málinu verði lokið skv. 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905242 – Strandgata 26-28, markaðstorg

      Auðunn Gísli Árnason sækir 29.05.2009 fyrir hönd miðbæjarsamtakana um að setja upp markaðstorg og smáhýsi ca. 10-12 hús, í júni, sjá meðfylgandi gögn. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 03.06.2009, sem vísaði því til miðbæjarnefndar og síðan skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Málinu er lokið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0801336 – Norðurbakki, yfirborðsfrágangur

      Tekin fyrir að nýju tillaga Landslags ehf dags. 6.maí 2009 að tenginu strandstígs við Linnetsstíg. Frestað á fundi 229.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB050584 – Reykjanesbraut , deiliskipulag

      Gerð grein fyrir starfi starfshóps um umferðaröryggi við Hvaleyrarskóla. Lagðar fram fundargerðir af fundum starfshópsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir tillögu starfshópsins um að tengingar yfir Reykjanesbraut skuli vera í samræmi við Aðalskipulag Hafnarfjarðar 2005 -&nbsp;2025&nbsp;og deiliskipulag Reykjanesbrautar, þar sem sýndar eru tvær mislægar göngutengingar&nbsp;við Reykjanesbraut á þessum kafla. Skipulags- og byggingarráð mælir með að vestari gönguleiðin verði í undirgöngum undir Reykjanesbrautina.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906072 – Breiðvangur 17, breyting á bílastæði og færsla á ljósastaur, byggingarleyfi.

      Ásta Eyjólfsdóttir sækir þann 09.06.09 um leyfi til að stækka bílastæði og færa ljósastaur og rafmagnskassa samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti. Umsögn Framkvæmdasviðs liggur fyrir, sem tekur neikvætt í erindið. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð bendir á að skriflegt samþykki annarra eigenda í raðhúsinu þarf að liggja fyrir. Berist það, felur skipulags- og byggingarráð skipulags- og byggingarfulltrúa að ljúka málinu af hendi bæjarins í samræmi við byggingarreglugerð.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906175 – Vesturvangur 38, hellulögn og bílastæði

      Lára Huld Grétarsdóttir og Ari Steindórsson óska efir að breikka bílastæði framan við húsið skv. meðfylgjandi gögnum. Einnig er óskað efitir leyfi til að steypa nýja gangstétt. Frestað á síðasta fundi.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð heimilar að útfæra breytingu á gangstétt samkvæmt valkosti 2 í samráði við framkvæmdasvið bæjarins og á eigin kostnað. Verkinu skal vera lokið innan tveggja mánaða.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905241 – Hjallabraut 33 nýting á þakrými, fyrirspurn

      Lögð fram fyrirspurn dags. 20.05.2009 frá Birni Gústafssyni VSB verkfræðistofu f.h. húsfélagsins Hjallabraut 33 um að innrétta 6 íbúðir í ónýttu þakrými í suðaustur og suðvesturendum hússins, u.þ.b. 360 – 400 m2 alls. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 24.06.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Frestað á síðasta fundi. Gísli Valdimarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Með vísan til 19. og 27. greina laga um fjöleignahús nr. 26/1994 er ekki hægt að fallast á erindið, þar sem samþykki allra meðeigenda liggur ekki&nbsp;fyrir.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0908003 – Reykjavíkurvegur 52 og Flatahraun 1, hávaði frá atvinnurekstri

      Lagt fram bréf Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 31.07.2009, þar sem gerð er grein fyrir kvörtunum íbúa að Reykjavíkurvegi 52 og Flatahrauni 1 vegna hávaða frá bensín- og bílaþvottastöð á næstu lóð. Skýrt frá athugun Heilbrigðiseftirlitsins á málinu. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 05.08.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Með vísan&nbsp;til bréfs Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis beinir Skipulags- og byggingarráð&nbsp;því til lóðarhafa Reykjavíkurvegar&nbsp;54 að snyrta til á lóðinni, og&nbsp;í samvinnu við&nbsp;lóðarhafa Reykjavíkurvegar 52 og Flatahrauns 1 gera ráðstafanir varðandi hávaða frá starfseminni gagnvart fjöleignahúsunum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906228 – Eyrartröð 16, frystigámar.

      Borist hafa kvartanir frá nágrönnum vegna hávaða frá frystigámum á lóðinni, sem einkum er truflandi að næturlagi. Lögð fram umsögn heilbrigðisfulltrúa Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis dags. 13.07.2009 ásamt niðurstöðum hljóðmælinga dags. 28.07.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.07.2009, sem vísaði því til kynningar í skipulags- og byggingarráði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að fylgjast með framvindu málsins í samvinnu við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905152 – Hvaleyrarbraut 35, ólögleg búseta.

      Borist hafa upplýsingar um ólöglega búsetu í húsinu. Einnig að húsið sé enn skráð á byggingarstigi 1 og að lögboðnar úttektir hafi ekki farið fram, þar á meðal fokheldisúttekt. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar barst ekki. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði 10.06.2009 málinu til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 23.06.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki innan þess tíma mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um að beitt verði dagsektum skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þar til bætt verður úr. Lagðir fram minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs, þar sem fram kemur að beðið hefur verið um frest til að bregðast við málinu þar til unnt er að halda húsfund, sem hefur verið boðaður 07.09.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð fellst á að veita umbeðinn frest.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905139 – Kaplahraun 15, ólögleg búseta

      Borist hefur vitneskja um ólöglega búsetu í húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar barst ekki. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 09.06.2009 til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 23.06.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Sviðsstjóri gerir grein fyrir viðræðum við eiganda hússins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð fellst á að fresta málinu milli funda.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0805247 – Vitastígur 7, ósamþykkt íbúð leigð út

      Borist hafa upplýsingar um búsetu í ósamþykktri íbúð í húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar barst ekki. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 10.06.2009 til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 23.06.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Lagður fram tölvupóstur NBI-Landsbanka dags. þar sem fram kemur að íbúðin hafi staðið auð frá því að bankinn eignaðist hana.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð fellst á framlagða skýringu og aðhefst ekki frekar í málinu að sinni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906030 – Glitvellir 37, frágangur á lóð

      Borist hefur kvörtun frá íbúum Glitvalla 29 – 43 með tölvupósti dags. 03.06.2009 vegna frágangs á byggingarsvæði Glitvalla 37, sem notuð er fyrir birgðasvæði fyrir gáma. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.06.2009 lóðarhafa skylt að fjarlægja gámana innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 07.07.2009 eigendum gámanna skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu yrði málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Lagt fram bréf Leiknis Ágústssonar og Tinnu Bjarkar Halldórsdóttur lóðarhafa dags. 09.07.2009 þar sem gerð er grein fyrir málinu. Lagðar fram athugasemdir eftirlitsmanns skipulags- og byggingarsviðs dags. 24.07.2009.%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Þar sem lóðarhafi hefur upplýst að hann muni ráðast í umbætur á lóðinni frestar Skipulags- og byggingarráð málinu milli funda. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0804310 – Miðvangur 41 íbúð 205, breytingar

      Borist hafa athugasemdir frá stjórn húsfélagsins Miðvangi 41 dags. 22.04.2008 þar sem segir að ólöglegar framkvæmdir séu í gangi í íbúð 205. Við vettvangsskoðun hefur komið í ljós að verið er að framkvæma breytingar án tilskilins leyfis. Íbúðareiganda var 14.05.2008 gert að stöðva framkvæmdir þá þegar í samræmi við 56 gr. skipulags- og byggingarlaga. Samkvæmt upplýsingum er búið að opna milli stofu og svala og verið að endurgera íbúðina. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskaði 06.05.2009 eftir teikningum sem sýna umræddar framkvæmdir, einkum hvort breytt hafi verið burðarvirki hússins. Ekkert svar barst. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 03.06.2009 íbúðareiganda skylt að skila inn teikningum af breytingunum innan 4 vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi leggja til við skipulags- og byggingarráð að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 08.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir íbúðareiganda skylt að skila inn teikningum af breytingunum innan 4 vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð leggja til við bæjarstjórn að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.” %0D %0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir íbúðareiganda skylt að skila inn teikningum af breytingunum innan 4 vikna. Verði ekki brugðist við því mun skipulags- og byggingarráð leggja til við bæjarstjórn að beitt verði dagsektum í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0907051 – Steinhella 5, ólögleg búseta

      Bréf barst frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins varðandi ólöglega búsetu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 15.07.2009 eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Svar hefur ekki borist. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 05.08.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN lang=NO-BOK style=”FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Arial; mso-fareast-font-family: ” AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: NO-BOK; mso-ansi-language: Roman?; New Times&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eigendum skylt að veita upplýsingar um málið innan tveggja vikna. Berist þær ekki verður málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um&nbsp;dagsektir skv. 57. grein&nbsp;skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905019 – Drangahraun 3, kvörtun

      Athugasemdir bárust vegna Drangahrauns 3. Drangahraun 1b setti inn kvörtun v/fyllingar á húsgrunn. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskaði 06.05.2009 eftir upplýsingum frá lóðarhafa Drangahrauns 3 varðandi frágang lóðarinnar innan tveggja vikna. Svar hefur ekki borist. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 24.06.2009 ósk um upplýsingar frá lóðarhafa Drangahrauns 3 varðandi frágang lóðarinnar innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við því mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.07.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð óskar eftir upplýsingum frá lóðarhafa Drangahrauns 3 varðandi frágang lóðarinnar innan tveggja vikna. Berist ekki svar innan þess tíma mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð óskar eftir upplýsingum frá lóðarhafa Drangahrauns 3 varðandi frágang lóðarinnar innan tveggja vikna. Berist ekki svar innan þess tíma mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr 73/1997.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906205 – Kríuás 47, ósk um lokaúttekt

      Borist hefur tölvupóstur frá Stefáni Hjaltalín f.h. húsfélagsins að Kríuási 47 dags. 10.06.2009, þar sem óskað er eftir að byggingarfulltrúi krefji byggingarstjóra um lokaúttekt á húsinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi beindi því 24.06.2009 til byggingarstjóra að sækja um lokaúttekt í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Yrði ekki brugðist við því innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi vísa málinu til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um aðgerðir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 29.07.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð beinir því til byggingarstjóra að sækja um lokaúttekt í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Verði ekki brugðist við því innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um aðgerðir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð beinir því&nbsp;til byggingarstjóra að sækja um lokaúttekt í samræmi við grein 53.1 í byggingarreglugerð. Verði ekki brugðist við því innan tveggja vikna mun skipulags- og byggingarráð vísa málinu til&nbsp;bæjarstjórnar með tillögu um aðgerðir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903209 – Hvaleyrarbraut 22, ólöglegar framkvæmdir framhald

      Tekið fyrir að nýju mál varðandi ólöglegar framkvæmdir við húsið og ólöglega búsetu í húsinu. Komið hefur í ljós að ekki hefur verið brugðist við þessu. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir 08.04.2009 tillögu til skipulags- og byggingarráðs að ítrekuð verði samþykkt til nýrra eigenda um að beitt verði dagssektum í samræmi við VI kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð beindi því 12.05.2009 til bæjarlögmanns að nýjum eigendum verði tilkynnt þetta og beindi því jafnframt til bæjarstjórnar að ítrekuð yrði samþykkt til nýrra eigenda um að beitt verði dagssektum í samræmi við VI kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.%0DBæjarstjórn Hafnarfjarðar ítrekaði 19.05.2009 til nýrra eigenda Hvaleyrarbrautar 22 samþykkt sína frá dags. 29.04.2008 að beitt verði dagssektum í samræmi við VI. kafla skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 vegna ólöglegra framkvæmda við húsið og ólöglegrar búsetu. Bæjarstjórn gaf núverandi eigendum tvær vikur til að tjá sig um málið eða gera við það athugasemdir. Ekki hafa borist svör við erindinu. Lagt fram bréf slökkviliðsstjóra höfuðborgarsvæðisins til Hófsness ehf dags. 22.07.2009 varðandi lokun hússins vegna ágalla á eldvörnum.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir vegna ólöglegra framkvæmda og búsetu í húsinu, kr. 50.000/dag,&nbsp;verði innheimtar af nýjum eigendum frá og með 1. september 2009, hafi búsetu ekki verið lokið fyrir þann tíma og réttum reyndarteikningum skilað til byggingarfulltrúa.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0906048 – Skipalón 23, frágangur á byggingarstað

      Borist hefur tölvupóstur frá íbúum að Skipalóni 25 dags. 26.05.2009, þar sem kvartað er undan umgengni á byggingarlóð Skipalóns 23. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.06.2009 byggingaraðila skylt að ganga þannig frá á byggingarstað að ekki stafi hætta af né sé til óþæginda fyrir nágranna. Yrði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 07.07.2009 byggingaraðila skylt að ganga þannig frá á byggingarstað að ekki stafi hætta af né sé til óþæginda fyrir nágranna. Yrði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997. Lagðar fram upplýsingar um rétta eigendur hússins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir vegna&nbsp;umgengni á lóðinni&nbsp;verði kr. 20.000/dag, og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. september 2009, hafi lagfæringar ekki verið gerðar fyrir þann tíma.” </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903168 – Reykjavíkurvegur 50, Krónan, umgengni á lóð

      Tekið fyrir að nýju bréf frá húsfélaginu Reykjavíkurvegi 50, þar sem borin er fram kvörtun vegna gáma verslunarinnar Krónunnar, sem eru mjög til lýti og óþæginda fyrir íbúa hússins. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 10.06.2009 eigendum gámanna skylt að ganga þannig frá þeim að ekki sé til lýti og óþæginda fyrir nágranna. Yrði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 07.07.2009 eigendum gámanna skylt að ganga þannig frá þeim að ekki sé til lýti og óþæginda fyrir nágranna. Yrði ekki úr þessu bætt innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 37/1997.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir vegna&nbsp;umgengni á lóðinni&nbsp;verði kr. 20.000/dag, og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. september 2009, hafi lagfæringar ekki verið gerðar fyrir þann tíma.” </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0706392 – Hjallahraun 2, gámar á lóð

      Á lóð Hjallahrauns 2 eru vinnuskúrar og gámar í eigu Garðafells ehf sem ekki hafa stöðuleyfi. Borist hefur kvörtun frá Reykjavíkurvegi 60 vegna gámanna sem sagðir eru vera að hluta til inni á þeirra lóð. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 20.05.2009 eigendum gámanna skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna eða sækja um stöðuleyfi með upplýsingum um fyrirhugaða staðsetningu þeirra innan tveggja vikna. Bærust þær ekki yrði málinu vísað til skipulags- og byggingarráðs með tillögu um viðeigandi aðgerðir skv. skipulags- og byggingarlögum. Ekki hefur verið brugðist við erindinu. Skipulags- og byggingarfulltrúi vísaði málinu 01.07.2009 til skipulags- og byggingarráðs. Skipulags- og byggingarráð gerði 07.07.2009 eigendum gámanna skylt að fjarlægja þá innan tveggja vikna eða sækja um stöðuleyfi með upplýsingum um fyrirhugaða staðsetningu þeirra innan tveggja vikna. Yrði ekki brugðist við erindinu yrði málinu vísað til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir skv. 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að áður boðaðar dagsektir vegna&nbsp;umgengni á lóðinni&nbsp;verði kr. 20.000/dag, og verði&nbsp;innheimtar&nbsp;frá og með 1. september 2009, hafi gámarnir ekki verið fjarlægðir fyrir þann tíma.” </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0810289 – Skútahraun 11, girða lóð.

      Tekið til umfjöllunar bréf Rúnu S. Geirsdóttur hdl. dags. 23.07.2009 f.h. eigenda Skútahrauns 11, þar sem beðið er um rökstuðning fyrir þeirri ákvörðun bæjarstjórnar að fella úr gildi byggingarleyfi fyrir girðingu á milli lóðanna Skútahraun 11 og Skútahraun 9a, jafnframt því að farið er fram á að byggingarleyfið standi áfram. Lagt fram svarbréf sviðsstjóra dags. 07.08.2009, sem sent hefur verið bréfritara.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Með vísan til rökstuðnings sviðsstjóra fellst Skipulags- og byggingarráð ekki á kröfu um að byggingarleyfið gildi áfram.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt