Skipulags- og byggingarráð

15. desember 2009 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 241

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa 02.12.2009 og 09.12.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;A-hluti fundargerðanna fer til samþykktar bæjarstjórnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0904195 – Aðalskipulag sveitarfélaga, vatnsverndarsvæði

      Lagt fram bréf Orkustofnunar dags. 22.04.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð óskar eftir umsögn Vatnsveitu Hafnarfjarðar um málið.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905031 – Gunnarssund 9, deiliskipulagsbreyting

      Tekið fyrir að nýju erindi Arks ehf sem leggur fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar fyrir lóðina skv. uppdrætti Jon Nordsteien dags. 06.05.2009. Erindið hefur verið grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Athugasemdir bárust. Deiliskipulagið var samþykkt af skipulags- og byggingarráði 07.07.2009, en fellt úr gildi af Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála vegna formgalla á kynningu þess. Skipulags- og byggingarráð samþykkti 20.10.2009 að auglýsa tillöguna skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga. Auglýsingartíminn var frá 22.10.2009 – 20.11.2009, og lauk athugasemdafresti 07.12.2009. Athugasemd barst. Haldinn var kynningarfundur um deiliskipulagstillöguna 23.11.2009. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 09.12.2009 sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs. Lögð fram samantekt skipulags- og byggingarsviðs á innkomnum athugasemdum og drög að svörum við þeim.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn skipulags- og byggingarsviðs, samþykkir deiliskipulagið og að erindinu verði lokið samkvæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir breytingu á deiliskipulagi Miðbæjar frá 1981 varðandi lóðina Gunnarssund 9, dags. 16.10.2009, lagfærður 9.12.2009,&nbsp;og að erindinu verði lokið samkvæmt 26. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912050 – Lækjargata 10 , deiliskipulagsbreyting.

      Hafliði Richard Jónsson sækir um leyfi til að breyta deiliskipulagi á Lækjargötu 10. Samkvæmt teikningum Hilmars Þórs Björnssonar dags. 03.12.09. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 09.12.2009 sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að&nbsp;deiliskipulagsbreytingin verði&nbsp;auglýst skv. 1. mgr. 26. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.<BR&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911150 – Austurgata 22, fyrirspurn

      Tekin fyrir að nýju fyrirspurn Máts ehf frá 05.11.2009 þar sem óskað er eftir að byggja nýtt hús á Austurgötu 22, samkvæmt teikningum Kára Eiríkssonar dagsettum 10.07.2007. Frestað á fundi 238.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og óskar eftir að umsækjandi vinni tillöguna áfram í samvinnu við skipulags- og byggingarsvið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812152 – Selvogsgata 1, byggingarleyfi

      Lagt fram bréf Bjögvins Þórðarsonar Lex lögmannsstofu f.h. íbúa að Brekkugötu 26 dags. 24.11.2009, þar sem gerð er athugasemd við framkvæmdir við Selvogsgötu 1, þar sem steypt er fyrir glugga í kjallaraíbúð Brekkugötu 1. Gerð er athugasemd við þau gögn sem fylgdu grenndarkynningunni. Skipulags- og byggingarráð samþykkti 01.12.2009 að leita álits Skipulagsstofnunar varðandi grenndarkynninguna og gerði eiganda Selvogsgötu 1 skylt að stöðva framkvæmdir að hluta þar til það álit lægi fyrir. Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 8.12.2009 þar sem fram kemur að ekki hafi verið staðið rétt að samþykkt byggingarleyfisins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð gerir eiganda Selvogsgötu 1 skylt að stöðva áfram&nbsp;tímabundið&nbsp;framkvæmdir við vegginn að Brekkugötu 26 vegna álits Skipulagsstofnunar og felur skipulags- og byggingarsviði að ræða við aðila&nbsp;og kynna niðurstöðuna.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 09.12.2009.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911017 – Kaldárselsvegur 207-6643, sumarhús

      Thorgerd Elísa Mortensen leggur fram fyrirspurn dags. 30.10.2009 vegna fyrirhugaðrar stækkunar og endurbóta á sumarhúsi á lóð sinni við Kaldárselsveg. Skipulags- og byggingarsvið gerir grein fyrir gildandi samningum um lóðina. Frestað á fundi 238. Elsa Jónsdóttir og Berglind Guðmundsdóttir gerðu grein fyrir aðstöðu á svæðinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð frestar að taka afstöðu til fyrirspurnarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag.

      Tekin fyrir að nýju tillaga Landslags ehf að rammaskipulagi fyrir uppland Hafnarfjarðar dags. 14.02.2008. Áður lögð fram tillaga að forsögn og minnispunktar skipulags- og byggingarsviðs frá fundi með hagsmunahópum 11. og 20. nóvember 2008. Drög að rammaskipulagi voru kynnt á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 24. mars s.l. Skipulags- og byggingarráð vísaði erindinu 29.06.2009 til kynningar í Umhverfisnefnd/Staðardagskrá 21, Framkvæmdaráði, Fjölskylduráði og Bæjarstjórn.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram. Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að vinna áfram að verkefninu varðandi greinargerð og frágang&nbsp;á uppdráttum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0911585 – Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, Mosfellsbær

      Lagt fram bréf Haraldar Sverrissonar bæjarstjóra dags. 24.11.2009 ásamt tillögu að óverulegri breytingu á Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001 – 2024, stækkun athafnasvæðis á Tungumelum. Óskað er eftir athugasemdum fyrir 24.12.2009. Lögð fram tillaga sviðsstjóra að umsögn dags. 11.12.2009

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir umsögn sviðsstjóra.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0903127 – Bæjarmörk Hafnarfjarðar og Garðabæjar við Hrafnistu

      Tekin fyrir að nýju tillaga að breytingu á sveitarfélagsmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar vegna nýbyggingar Hrafnistu og annarra minniháttar breytinga. Sviðsstjóri gerði áður grein fyrir viðræðum við skipulagsstjóra Garðabæjar varðandi breytinguna. Áður lagður fram uppdráttur skipulags- og byggingarsviðs með hugsanlegri breytingu við Hrafnistu. Áður lagður fram tölvupóstur frá Arinbirni Vilhjálmssyni skipulagsstjóra Garðabæjar dags. 26.11.2009 varðandi afgreiðslu bæjarráðs Garðabæjar á erindinu.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð fellst á þessa niðurstöðu og gerir eftirfarandi tillögu til bæjarráðs:</DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarráð Hafnarfjarðar fellst á tillögu um breytingar á sveitarfélagsmörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar sem fram koma á uppdrætti skipulags- og byggingarsviðs.”</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0802184 – Strandgata 57, Viking Hotel, reyndarteikningar

      Fjörukráin ehf leggur inn reyndarteikningar þann 26.02.08 með samþykki eldvarnareftirlits. Teikningar hannaði Jón Þór Þorvaldsson. dags. 14.03.06. Skipulags- og byggingarfulltrúi frestaði erindinu 10.06.2009 þar sem innsend gögn voru ófullnægjandi. Skipulags- og byggingarfulltrúi gerði 02.09.2009 eiganda skylt að gera skil á þeim. Yrði það ekki gert innan fjögurra vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 28.10.2009, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu: “Þar sem samþykktar teikningar liggja enn ekki fyrir gerir skipulags- og byggingarráð eiganda skylt að gera skil á þeim. Verði það ekki gert innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir eftirfarandi:&nbsp;”Þar sem samþykktar teikningar liggja enn ekki fyrir gerir skipulags- og byggingarráð eiganda skylt að gera skil á þeim. Verði það ekki gert innan fjögurra vikna mun skipulags- og byggingarráð gera tillögu til bæjarstjórnar um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0912103 – Námsferð

      Starfmenn skipulags- og byggingarsviðs kynna námsferð til Finnlands í október 2009 til að skoða skipulag og arkitektúr. Ferðin var greidd af þátttakendum, með styrk frá Starfsmannafélagi Hafnarfjarðar. Málfríður, Anna Sofía, Hrólfur og Sigríður starfsmenn skipulags- og byggingarsviðs gerðu grein fyrir ferðinni.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0905019 – Drangahraun 3, kvörtun

      Athugasemdir bárust vegna Drangahrauns 3. Drangahraun 1b setti inn kvörtun vegna fyllingar á húsgrunn. Skipulags- og byggingarfulltrúi óskaði 06.05.2009 eftir upplýsingum frá lóðarhafa Drangahrauns 3 varðandi frágang lóðarinnar innan tveggja vikna. Svar barst ekki. Skipulags- og byggingarfulltrúi ítrekaði 24.06.2009 ósk um upplýsingar frá lóðarhafa Drangahrauns 3 varðandi frágang lóðarinnar innan tveggja vikna. Skipulags- og byggingarráð óskaði 25.08.2009 eftir upplýsingum frá lóðarhafa Drangahrauns 3 varðandi frágang lóðarinnar innan tveggja vikna. Bærist ekki svar innan þess tíma mundi skipulags- og byggingarráð vísa málinu til bæjarstjórnar með tillögu um dagsektir í samræmi við grein 57.1 í skipulags- og byggingarlögum nr 73/1997. Lóðarhafi gerði 26.08.2009 grein fyrir áformum um frágang lóðarinnar í samráði við byggingarfulltrúa, sem frestaði frekari aðgerðum að sinni. Eigandi Drangahrauns 1 mætti í viðtal 11.11.2009 og kvartaði yfir að ekkert hefði gerst í málinu.%0DSkipulags- og byggingarfulltrúi gerði 11.11.2009 eiganda Drangahrauns 3 skylt að ganga frá lóðarmörkum að Drangahrauni 1 í samræmi við þær hugmyndir sem hann gerði grein fyrir á fundi með skipulags- og byggingarfulltrúa, gera fláa á sinni lóð eða steypa vegg á lóðarmörkunum. Yrði ekki brugðist við þessu innan tveggja vikna mundi skipulags- og byggingarfulltrúi gera tillögu til skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta í samræmi við 57. grein skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. %0DErindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 09.12.2009, sem bókaði eftirfarandi: Þar sem frágangur lóðarinnar snertir mál Drangahrauns 1, sem krefst skjótrar afgreiðslu, vísar skipulags- og byggingarfulltrúi málinu til skipulags- og byggingarráðs með eftirfarandi tillögu:%0D”Skipulags- og byggingarráð samþykkir að umrædd fylling á lóðarmörkum verði unnin á vegum bæjarins og á kostnað eiganda Drangahrauns 3 í samræmi við 2. mgr. 57. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997: “Byggingarnefnd getur látið vinna verk, sem hún hefur lagt fyrir að unnið skyldi, á kostnað þess sem vanrækt hefur að vinna verkið.” Eigandi Drangahrauns 3 hefur tvær vikur til að ganga frá málinu með öðrum hætti og andmælarétt til sama tíma.”%0D

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Skipulags- og byggingarráð samþykkir að umrædd fylling á lóðarmörkum verði unnin á vegum bæjarins og á kostnað eiganda Drangahrauns 3 í samræmi við 2. mgr. 57. greinar skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997: “Byggingarnefnd getur látið vinna verk, sem hún hefur lagt fyrir að unnið skyldi, á kostnað þess sem vanrækt hefur að vinna verkið.” Eigandi Drangahrauns 3 hefur tvær vikur til að ganga frá málinu með öðrum hætti og andmælarétt til sama tíma.”<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt