Skipulags- og byggingarráð

26. apríl 2011 kl. 08:00

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 273

Mætt til fundar

  • Sigríður Björk Jónsdóttir formaður
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lögð fram fundargerð frá afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 13.04.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

      <DIV>
      <DIV>
      <DIV>Lagt fram.</DIV></DIV></DIV>

    • 1005159 – Skipulags- og byggingarsvið mánaðarlegt uppgjör

      Lagt fram yfirlit stjórnsýslu- og fjármálasviðs fyrir janúar og febrúar 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri gerði grein fyrir vinnuskjali um yfirlit vegna skipulags- og byggingarsviðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SN010005 – Aðalskipulag Hafnarfjarðar

      Tekið til umræðu skipulag svæðis vestan Straumsvíkur sem frestað var til 4 ára í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025. Frestunin rennur út 18.05.11. Lagt fram svarbréf Skipulagsstofnunar dags. 08.04.11, þar sem fram kemur það álit að málsmeðferð skv. 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010 eigi ekki við, og þar með beri ekki að auglýsa frestunina. Bent er á 35. grein skipulagslaganna.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir að&nbsp;fresta&nbsp;aðalskipulagi svæðisins enn um 4 ár skv. heimild í 33. grein skipulagslaga nr. 123/2010, og vísar málinu að öðru leyti til endurskoðunar Aðalskipulags Hafnarfjarðar sem Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti&nbsp;30.06.10 að hafin skyldi vinna við. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;”Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir að&nbsp;fresta&nbsp;hluta Aðalskipulags&nbsp;Hafnarfjarðar 2005 – 2025, svæði vestan Straumsvíkur,&nbsp;enn um 4 ár skv. heimild í 33. grein skipulagslaga nr. 123/2010.”</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB050584 – Reykjanesbraut , deiliskipulag

      Lögð fram tillaga Landmótunar f.h. Vegagerðarinnar dags. að deiliskipulagi fyrir tvöföldun Reykjanesbrautar milli Kaldárselsvegar og Krýsuvíkurvegar. Annars vegar breyting á deiliskipulagi fyrir norðurhluta vegarins, og hins vegar nýtt deiliskipulag fyrir suðurhluta vegarins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1003470 – Strætó, innanbæjarakstur

      Lögð fram skýrsla starfshóps um innanbæjarakstur. Bæjarráð vísaði skýrslunni m.a. til umsagnar skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarsvið tekur undir þær áherslur sem settar eru fram í skýrslunni einkum hvað varðar mikilvægi þess að Hafnarfjarðarbær móti sér heildstæða samgöngustefnu.</DIV&gt;<DIV&gt;Þar verði lögð áhersla á að veita góða þjónustu við börn og unglinga sem sækja skóla og frístundastarf og um leið verði vistvænar áherslur hafðar að leiðarljósi við gerð áætlunarinnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Í þessu sambandi er ljóst að endurskoða þarf leiðarkerfi Strætó BS.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0901069 – Ásland rammaskipulag

      Sigurður Einarsson Batteríinu mætir á fundinn og kynnir rammaskipulagið.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags og byggingarráð þakkar kynninguna.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 20.04.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir lið 1 í fundargerð nefndarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104091 – AÍH, íþróttasvæði

      Lögð fram greinargerð Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar dags. 2011 vegna aðstöðu til akstursæfinga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008227 – Átak í hreinsun iðnaðarsvæða á Hraunum og Hellnahraunum.

      Forsvarsmaður verkefnisins Sigurður Steinar Jónsson á skipulags- og byggingarsviði gerir grein fyrir þeim árangri sem náðst hefur með verkefninu og hugsanlegu framhaldi þess.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð lýsir yfir ánægju með framgang hreinsunarátaksins og telur ljóst að það hefur haft talsverð áhrif á hreinsun lóða í bænum. Í ljósi þessa er sviðsstjóra skipulags- og byggingarsviðs falið að leita eftir áframhaldandi samstarfi við þá aðila sem komið hafa að framkvæmdinni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1008329 – Sókn í atvinnumálum, átakshópur

      Á fundi bæjarráðs þann 14.4. var samþykkt að visa tillögu átakshóps í atvinnumálum, merkt C2 til umsagnar hjá skipulags- og byggingarráði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að leggja mat á tillöguna og gera umsögn um hana.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004051 – Aðalskipulag Grindavíkurbæjar 2010-2030

      Lagt fram bréf Ingvars Þórs Gunnlaugssonar forstöðumanns tæknideildar Grindavíkurbæjar dags. 29.03.11, þar sem óskað er umsagnar Hafnarfjarðarbæjar um tillögu að Aðalskipulagi Grindavíkur 2010 – 2030.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að gera drög að umsögn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104346 – Hjallabraut 55, br. á deiliskipulagi

      Hjallastefnan óskar eftir að breyta deiliskipulagi lóðar við Hjallabraut 55.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að ræða við umsækjanda um tillöguna.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt