Skipulags- og byggingarráð

24. maí 2011 kl. 08:15

í fundarsal bæjarráðs, Strandgötu 6

Fundur 275

Mætt til fundar

  • Sigríður Björk Jónsdóttir formaður
  • Gunnar Axel Axelsson aðalmaður
  • Sigurbergur Árnason aðalmaður
  • Rósa Guðbjartsdóttir
  • Ólafur Ingi Tómasson aðalmaður

Ritari

  • Ólafur Helgi Árnason skrifstofustjóri
  1. Almenn erindi

    • SB040377 – Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

      Lagðar fram fundargerðir frá afgreiðslufundum skipulags- og byggingarfulltrúa dags. 11.05.11 og 18.05.11. A-liður afgreiddur af byggingarfulltrúa samkvæmt mannvirkjalögum nr.160/2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105242 – Skúlaskeið 42 fyrirspurn um lóðarstækkun.

      Jón Snorri Bergþórsson Skúlaskeiði 42 ber fram fyrirspurn 28.04.11 um stækkun lóðarinnar samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 11.05.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og bendir umsækjanda á að sækja formlega um lóðarstækkun&nbsp;til bæjarráðs. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1101167 – Hellubraut 7, byggingamál

      Gunnar Hjaltalín óskaði í bréfi dags. 10. janúar 2010 til skipulags- og byggingarsviðs annars vegar að heimilað yrði að byggja tveggja hæða hús á lóð nr. 5 við Hellubraut skv. skilmálum og innan þeirra lóðamarka sem skipulagið segir til um. Skipulags- og byggingarfulltrúi tók neikvætt í byggingu tveggja hæða húss þar sem það samræmist ekki skipulagi svæðisins. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir frekari gögnum, skýringar hafa borist.$line$Hins vegar að að heimilað verði að rífa niður eða flytja hús á lóð nr. 7 við Hellubraut. Skipulags- og byggingarráð óskaði eftir umsögn Húsafriðunar ríkisins. Neikvæð umsögn hefur borist, dags. 09.03.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að ræða við fyrirspyrjanda.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0709199 – Flatahraun 13, deiliskipulag

      Lagt fram bréf frá Pétri Guðmundssyni stjórnarformanns Eyktar ehf dags. 18.05.11, þar sem óskað er eftir að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina Flatahraun 13, Hafnarfirði.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1004254 – Flatahraun 7, lóðarstækkun og lóðarfrágangur

      BJB Pústþjónusta Flatahrauni 7 sækir um stækkun og skipulagsbreytingu á lóðinni í samræmi við teikningar Sigurðar Þorvarðarsonar dags. apríl 2011. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 11.05.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að ræða við umsækjanda um útfærslu.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB040347 – Umhverfisnefnd/staðardagskrá 21

      Lögð fram fundargerð umhverfisnefndar/Staðardagskrár 21 frá 18.05.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð tekur undir með umhverfisnefnd að mikilvægt sé að ganga frá samningum vegna beitarhólfs í landi Hafnarfjarðar&nbsp;og beinir því til bæjarráðs að frá því verði gengið.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0704123 – Kaldársel, deiliskipulag

      Tekin til umræðu staða skipulags fyrir svæðið. Gerð grein fyrir viðræðum við forráðamenn Kaldársels.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að skoða málið milli funda.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0711020 – Uppland Hafnarfjarðar, rammaskipulag.

      Flugmódelklúbburinn Þytur óskar eftir starfsaðstöðu til módelflugs í upplandi Hafnarfjarðar. Erindið var til umfjöllunar á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa 04.05.2011, sem vísaði því til skipulags- og byggingarráðs.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Umhverfisfulltrúa er falið að skoða málið ásamt höfundi rammaskipulags.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104091 – AÍH, íþróttasvæði

      Tekin fyrir að nýju greinargerð Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar dags. 2011 vegna aðstöðu til akstursæfinga.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar telur rétt að skoða uppbyggingu akstursíþróttavæðis með tillitil til breyttra aðstæðna þar sem </SPAN&gt;</P&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;</SPAN&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;ljóst er að núgildandi deiliskipulag takmarkast að verulegu leyti af friðlýsingu nærliggjandi svæðis.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105320 – Ásvellir, aðkoma að Haukahúsinu.

      Tekið fyrir öryggi gangandi vegfarenda við íþróttasvæði Hauka.$line$Erindinu vísað til ráðsins á fundi undirbúningshóps umferðarmála 17. maí s.l.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;Sviðsstjora er falið að óska eftir fundi með forsvarsmönnum Hauka og skipulagshönnuðum þar sem sérstaklega verði skoðuð aðkoma gangandi vegfaranda að grasvöllum sem og aðkoma bíla að útisvæði. Á núverandi skipulagi&nbsp;er gert ráð fyrir hjóla/gönguleið sem ekki hefur verið framkvæmd.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105399 – Bjarkavellir 1a, 1b og 1c deiliskipulagsbreyting.

      Lagt fram bréf frá Guðlaugi Adolfssyni f.h. Valhúsa námsmannaíbúða ehf dags. 19.05.11 þar sem spurst er fyrir um breytingu á deiliskipulagi úr námsmannaíbúðum í litlar ódýrar íbúðir á almennum markaði.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;<SPAN style=”FONT-FAMILY: “Tahoma”,”sans-serif”; COLOR: black; FONT-SIZE: 8pt”&gt;Skipulags og byggingarráð tekur jákvætt í erindið og heimilar umsækjanda að vinna að breytingu á deiliskipulagi á eigin kostnað en vekur um leið athygli á að umræddar byggingar koma til með að hafa mikil sjónræn áhrif á ásýnd hverfis.<?xml:namespace prefix = o ns = “urn:schemas-microsoft-com:office:office” /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0812022 – Suðvesturlínur, raforkuflutningskerfi

      Lagt fram bréf Ólafs Árnasonar f.h. Landsnets dags. 29.04.11 þar sem óskað er eftir viðræðum vegna fyrirhugaðrar lagningar Suðurnesjalínu 2 um land Hafnarfjarðar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur sviðsstjóra að koma saman fundi með Ólafi Árnasyni f.h. Landsnets.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1005159 – Skipulags- og byggingarsvið mánaðarlegt uppgjör

      Lagt fram yfirlit stjórnsýslu- og fjármálasviðs fyrir janúar – mars 2011.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1105153 – Aðalskipulag Kópavogs 2000-2012, endurskoðun

      Lagt fram bréf Birgis H. Sigurðssonar skipulagsstjóra Kópavogs dags. 02.05.11 þar sem óskað er eftir umsagnar um meðfylgjandi verklýsingu fyrir Aðalskipulag Kópavogs 2000-2012 dags. 15.04.11. Umsagnarfrestur er til 07.06.11.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur sviðsstjóra að gera drög að umsögn.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104089 – Aðalskipulag gatnamót við Straumsvík

      Tekin til umræðu tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005 – 2025 dags. 08.04.11 hvað varðar gatnamót við innkeyrsluna af Reykjanesbrautinn á lóð álversins. Lagt er til að gerð verði undirgöng fyrir vinstri beygjur. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti að farið yrði með tillöguna sem óverulega breytingu á aðalskipulagi, en mat Skipulagsstofnunar er að hér sé um verulega breytingu að ræða.$line$Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar dags. 16.05.11 og bréf Fornleifaverndar ríkisins dags. , svar við erindi Byggðasafns Hafnarfjarðar. Lagðar fram lýsing á verkefninu og umhverfismati áætlana skv. 30. grein skipulagslaga nr. 123/2010.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð samþykkir lýsingu á verkefninu og umhverfismati áætlanan skv. 30. gr. laga nr. 123/2010.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 0807220 – Suðurgata - Hamarsbraut, deiliskipulag

      Lagt fram bréf Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála dags. 11.05.11 ásamt kæru til Úrskurðarnefndarinnar vegna deiliskipulagsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að taka saman umbeðin gögn og svarbréf.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • SB060858 – Vellir 7. áfangi, deiliskipulagsvinna.

      Tekin til umræðu tillaga vinnuhóps vegna endurskoðunar skipulagsins.

      <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Formaður gerði grein fyrir tillögum vinnuhóps. </DIV&gt;<DIV&gt;Skýrslunni er vísað til umsagnar í bæjarráð, fjölskylduráð, fræðsluráð&nbsp;og&nbsp;framkvæmdaráð.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1104346 – Hjallabraut 55, br. á deiliskipulagi

      Tekið fyrir að nýju erindi Hjallastefnunnar sem óskar eftir að breyta deiliskipulagi lóðar við Hjallabraut 55 þannig að þar verði byggingarreitur fyrir kennslustofur. lögð fram tillaga að deiliskipulagi dags. x.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Skipulags- og byggingarráð felur skipulags- og byggingarsviði að halda kynningarfund um verkefnið&nbsp;í samræmi við 40. gr. laga nr. 123/2010 ásamt umhverfismati tillögunnar. Kynningarfundur verður haldinn 6. júní nk.</DIV&gt;</DIV&gt;

    Fundargerðir

    • 1104026F – Undirbúningshópur umferðarmála - 62

      Lög fram fundargerð 62 fundar.

      <DIV&gt;<DIV&gt;Varðandi lið nr. 4 í fundargerð er óskað eftir að Strætó BS komi á næsta fund ráðsins og geri grein fyrir málinu. Afgreiðslu varðandi þennan lið er frestað en fundargerðin að öðru leyti samþykkt.</DIV&gt;</DIV&gt;

Ábendingagátt