Kynntu þér göngu- og hjólaleiðir, fjölbreytt íþróttastarf eða sundlaugar bæjarins en frítt er í sund fyrir 18 ára og yngri.
Börn og ungmenni hafa aðgang að góðri menntun, frístund og fjölbreyttum tómstundum.
Praktískar upplýsingar um strætó, sorphirðu, götuhreinsanir, umferð, dýrahald og fleira.
Hafnarfjarðarbær reynir að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi allra íbúa. Kynntu þér hvaða aðstoð er í boði.
Finndu tengilið farsældar fyrir barnið þitt og úrræðalista skóla og Hafnarfjarðarbæjar.
Þjónustuverið sinnir margvíslegri þjónustu og upplýsingagjöf fyrir íbúa, fyrirtæki og ferðamenn í Hafnarfirði.
Í Hafnarfirði er menningarhúsið Bæjarbíó, ýmis söfn og reglulegir viðburðir á dagskrá.
Hægt er að gista á hótelum, gistiheimilum eða fjölskylduvænu tjaldsvæði.
Í Hafnarfirði eru margir möguleikar til að létta lundina með útivist og hreyfingu.
Skoðaðu hvaða spennandi viðburðir eru fram undan eða skráðu nýjan.
Hlæðu með álfum og víkingum í menningu bæjarins.
Frá hugmynd að húsi. Allar upplýsingar sem tengjast því að byggja mannvirki.
Skoðaðu teikningar af húsum, lausar lóðir, vatns- eða hitafráveitur, staðsetningar grenndargáma, bekkja, leikvalla og margt fleira.
Upplýsingar um allar lóðir sem eru lausar til úthlutunar.
Kynntu þér hvaða skipulagsmál eru á döfinni í bænum.
Umhverfis- og skipulagssvið Hafnarfjarðar hefur eftirlit með öllum greftri og framkvæmdum í landi bæjarins.
Leitaðu eftir starfsfólki eða starfi hjá bænum.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð 11 bæjarfulltrúum. Bæjarstjórnarfundir eru öllum opnir og sendir út í beinni útsendingu.
Skoðaðu fundargerðir allra ráða og nefnda bæjarins.
Skoðaðu opið bókhald bæjarins, húsnæðisstefnu og gögn um vefinn á einfaldan og myndrænan máta.
Hér má finna gjaldskrár bæjarins fyrir margs konar þjónustur sem boðið er upp á.
Kynntu þér stjórnskipulag Hafnarfjarðar, ráð og nefndir málaflokka og stefnur þeirra.
Vertu með á nótunum og fylgstu með fréttum, tilkynningum og auglýsingum um starfsemi bæjarins.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til hafnfirskra íþróttamanna, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara og sérstakra alþjóðlegra afreka, ásamt vali á íþróttaliði, íþróttakonu og íþróttakarli Hafnarfjarðar á árinu 2023. Íþrótta- og viðurkenningahátíð Hafnarfjarðar 2023 fer fram í íþróttahúsinu Strandgötu þriðjudaginn 27. desember kl. 18.
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd standa fyrir afhendingu viðurkenninga til hafnfirskra íþróttamanna, Íslandsmeistara, hópa bikarmeistara, Norðurlandameistara og sérstakra alþjóðlegra afreka, ásamt vali á íþróttaliði, íþróttakonu og íþróttakarli Hafnarfjarðar á árinu 2023. Íþrótta- og viðurkenningahátíð Hafnarfjarðar 2023 fer fram í íþróttahúsinu Strandgötu miðvikudaginn 27. desember kl. 18.
Guðrún Brá og Anton Sveinn eru íþróttafólk Hafnarfjarðar 2022
Guðrún Brá og Róbert Ísak eru íþróttafólk Hafnarfjarðar 2021
Guðrún Brá og Anton Sveinn hlutu viðurkenninguna 2020
Framkvæmdir eru að hefjast við Norðurbakkann. Vinna við þennan lokafrágang mun standa yfir fram í byrjun maí næstkomandi.
Timburklæðning verður sett á Norðurgarðinn, tröppur, skábraut, setpalla o.fl. Í gildi frá 26.janúar kl.8:00 til 30.apríl kl.18:00.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 28. janúar. Formlegur fundur hefst kl. 12 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verða Ásvellir við nr.5, lokaðir frá fimmtudeginum 22.janúar kl.8:00, til fimmtudagsins 29.janúar kl.18:00.
Einstök lóð fyrir tveggja íbúða hús að Drangsskarði 12 er komin í auglýsingu. Búið er að marka lágmarksverð í lóðina,…
Hafnarfjarðarber hefur hafið samstarf við Rauða krossinn um íslenskukennslu og leitar að sjálfboðaliðum.
Vegna vegaframkvæmda verður Ásvallabraut (akrein upp frá Aftantorgi) lokuð, þriðjudaginn 13.janúar milli kl.9:00-13:00.
Boðað hefur verið til bæjarstjórnarfundar miðvikudaginn 14. janúar. Formlegur fundur hefst kl. 14 í fundarsal bæjarstjórnar Hafnarborg, Strandgötu 34.
Vegna vegaframkvæmda verður Hvaleyrarbraut lokuð milli Skipalóns og Brekkutraðar, mánudaginn 12.janúar milli kl.10:00-15:00.
Strandgötu verður tímabundið lokað vegna viðburðar á Thorsplani milli kl.16:45 og 18:15 þriðjudaginn 6. janúar.